Stúdentablaðið - 01.03.1993, Síða 8
Kunnugleg hárgreiösla fyrir aödáend-
ur kvikmyndarinnar Leningrad Cow-
boys go America eftir finnska leik-
stjórann Aki Kaurismáki. En þessi
mynd er úr stuttmyndinni Those were
the days eftir Aki, sem sýnd verður á
Norrænu kvikmyndahátíöinni. Auk
hennar á Aki myndina Bóhemalíf á há-
tíöinni. Bóhemalíf er yndislega grát-
brosleg mynd um þrjá bóhema í París,
albanska málarann Rodolfo, franska
skáldið Marcel og írska tónskáldiö
Schaunard. Þeir tengjast fyrir tilviljun
enda eiga þeir allir þaö markmiö að
lifa af list sinni en þurfa þó stööugt aö
flýja rukkara og leigusala. Aki, er á-
samt bróöur sínum Mika, í hópi
fremstu leikstjóra heimsins sem fást
viö ódýrar og listrænar myndir.
Norræn kvik-
myndahátíð
í Reykjavík
Bestu kvikmyndir Norö-
urlandanna síöustu árin
veröa á boðstólnum í Há-
skólabíói á Norrænu
kvikmyndahátíðinni í
Reykjavík 24. til 27. mars
næstkomandi. Fjöldi er-
lendra gesta, leikstjóra,
leikara og framleiöenda
sækir hátíðina þar sem
besta kvikmynd Norður-
landanna áriö 1993 verð-
ur verðlaunuð.
Sýndar verða 20 bestu norrænu
myndir síðustu tveggja ára, 4 frá
hverju Norðurlandanna. Að auki
verða sýndar 10 bestu myndir síðustu
10 ára og 20 stuttmyndir. Auk þess
verður haldið málþing í Norræna
húsinu þar sem fengist verður við þá
spumingu hvort til séu sameiginleg
norræn einkenni í listum. Hátíðar-
dagana verður starfræktur klúbbur á
Hótel Borg þar sem leikstjórar sitja
fyrir svörum gesta, flutt verður lif-
andi tónlist og fleira.
ísland
Islensku myndirnar á hátíðinni
eru Börn náttúrunnar eftir Friðrik
Þór Friðriksson, Svo á jörðu sem á
himni eftir Kristínu Jóhannesdóttur,
Sódóma Reykjavík eftir Óskar Jón-
asson og Ingaló eftir Asdísi
Thoroddsen. Stuttmyndimir frá ís-
landi eru þrjár: Ævintýri á okkar
tímum eftir Ingu Lísu Middleton og
tvær myndir eftir Sigurð Öm Brynj-
ólfsson, Jólatréið og „It takes all
kinds“.
Danmörk
Brita Wielopolska: Vofa Jaspers
(Det skallede spógelse). Liv Ull-
mann: Soffía (Sofie). Nils Malmros:
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. auglýsa eftir
umsóknum um styrki sem félagið hyggst veita
tveimur tryggingatökum Námsmannatrygginga
Sjóvá-Almennra.
Allir sem hafa keypt Námsmannatryggingar
fyrir 15. apríl 1993 ga kost á styrk vegna
yfirstandandi námsárs.
Hvor styrkur er að upphæð 100 þúsund krónur
og verður afhentur í apríl 1993.
Umsóknum með upplýsingum um námsferil,
námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform skal
skilað eigi síðar en 15. apríl nk. merktum:
SJOVA-ALMENNAR
NÁMSMANNASTYRKIR
„Fyrir mér var faöir minn ynd-
islegasti maöur í heimi og ég
vonaðist til aö tröllatrú mín á
honum gæti gefiö honum
styrk. Ég var sú eina sem
þekkti leyndarmál fööur
míns. Ég var ellefu ára þaö
sumar. Viö vorum á leiö uppí
sveit til frænku minnar. Ég
sat í aftursætinu í bílnum, í
Norrköping-fótboltabúningi
..." Nick Börjlind og Rolf
Lassgárd í kvikmynd Kjell-
Ake Andersson, Stóri feiti
pabbi. Pabbi var athafnamaö-
ur í heimabænum, aóalsöngv-
arinn í óperuhúsinu, fram-
kvæmdastjóri lítils flutninga-
fyrirtækis og varaformaöur
fótboltafélagsins. En svo
kom aö því aó pabbi varð aö
flýja Norrköping og flytja til
Stokkhólms.
Sárar ástir (Kærlighedens smerte).
Jprgen Vestergaard: Snúkurinn
(Snpvsen).
Noregur
Knut Erik Jensen: Pólstjaman (-
Stella Polaris). Thomas Robsahm
Tognazzi: Svartir hlébarðar (Svarte
pantere). Erik Gustavson: Loft-
skeytamaðurinn (Telegrafisten). Eva
Isaksen: Hinn fullkomni glæpur
(Homo Falsus - Det perfekte mord).
Finnland
Claes Olson: Ast Söru. Veikko
Aaltonen: Týndi sonurinn. Aki
Kaurismaki: Bóhemalíf (La vie de
bohéme). Pekka Lehto: Brunnurinn
(Kaivo).
Svíþjóð
Kjell-Áke Andersen: Stóri feiti
pabbi (Min store tjocke far). Colin
Nutley: Englabær (Ánglagaard). Jan
Troell: II Capitano. Susanne Bier:
\
Freud flytur að heiman (Freud flyttar
hemifrán).
10 bestu síðasta
áratuginn
Eftirtaldar myndir verða sýndar
á hátíðinni sem 10 bestu norrænu
myndimar síðasta áratuginn: Fómin
eftir Andrei Tarkowski, Mit liv som
hund eftir Lasse Hallström, Pelle er-
obreren eftir Bille August,
Vejviseren eftir Nils Gaup, Element
of Crime eftir Lars von Trier, Hrafn-
inn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugs-
son, Fanny och Alexander eftir Ing-
mar Bergmann, II Capitano eftir Jan
Troell, The Match Factory Girl eftir
Aki Kaurismáki og En hándful tid
eftir Martin Asphaug.
Hinn fullkomni glæpur eftir
norska leikstjórann Evu Isaksen
fjallar um Pierre, ungan kvik-
myndaleikstjóra sem vinnar aö
erótískri hrollvekjumynd þar sem
ástkona hans, Gréta fer meö aö-
alhlutverkió. Mynd hans fjallar
um dularfulla konu sem tælir til
sín menn og lætur þá hverfa. En
úti í hinum raunverulega heimi
taka hlióstæöir atburóir aó ger-
ast. Menn hverfa í nóttina, lokk-
aöir af dularfullri konu. Er þetta
hans eigin Gréta? Loks hittir Pi-
erre hana sjálfur. Er hann
kannski næstur á listanum?