Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Side 3

Fálkinn - 18.05.1929, Side 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Bitstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. A Balskrifstofa : Austurstr. 6, Reykjavik. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. BlaOið kemur út hvern Iaugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 6.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar Askriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberg SfiraéóaraþanRar. Lífsreynslan er ekki altaf mjúkhent. *'lestum finst hún bjóða hið súra oft- •>r en liið sæta. Meira um vonbrigði en hitt sem gengur eftir. l’að mun talsvert almenn reynsla um unga og liugsjónaríka mcnn, að ]>eir einsetji sjer að verða hreinskiln- i öllu dagfari. En þar verða nær allir fyrir vonbrigðum. Hreinskilnin er einn sá mesti háskagripur sem til er í veröldinni. Það þarf sterk hein "g góða aðstöðu lil þess að geta ver- "'J hreinskilinn. — Manninum er "efnilega svo farið, að honum er tamt að sjá galla náungans, jafnvel sömu gallana og liann sjer ekki hjá sjálfum sjer. En nú eru flestir þann- *g gerðir, að þeir vilja fremur liej’ra um sig lof en last. Einstaklingurinn gerir ávalt meira úr eigin kostum og minna úr eigin göllum en aðrir, og því cr maðurinn aldrei sá sami í eig- >n skoðun sem annara. Vilji aðrir dæma um þig með fullri lireinskilni verður jieirra dómur þvi að jafnaði gjörólikur þínum eigin. Og þá finst bjer dómurinn ósanngjarn og hrein- skilnin liótfyndni og illgirni. Og þjer verður illa við manninn. I’að borgar sig ekki að vera lirein- skilinn, jafnvel fyrir þann, sem sjer U1gin galla og annara kosti. Þvi sum- ir menn eru þannig gerðir að þeir l'ola ekki annara lof, því siður að beir hafi gott af að lieyra um ]>að, sem öðrum er áfátt, án þess að nota sjer það. Og því er liyggilegast að begja og leyna öllum tilfinningum um samanburð sin og annara. En svo ber oft að þeim brunni, að menn verða að svara til um þetta. Borgar það sig þá að vera hreinskil- "m? Machiavelli segir að það borgi sig ekki. Og maðurinn sem vill vera breinskilinn skyldi ávalt muna, að bvi fylgir margur hagginn. Hrein- skilinn maður verður Illa kyntur, bnnn bakar sjer óvild og öðrum gremju. En hinsvegar er liann meiri •naður eftir en áður. Sannleikurinn er sagna bestur, en bað er slundum að liann er ekki sagna auðveldastur. Og annað máltæki seg- lr> að ofl megi satt kyrt liggja. Ilins- vegar er ]>að allra reynsla, að til- bneiging manna til þess að fara ofur- litið á snið við sannleikann — án bess þó að vilja misbjóða honum — 'eiði til hálfvelgju og niðurdreps. (,g maðu rinn, sein aldrei talar eins "g bann meinar verður að andlegum afturkreisting, sem smám saman nussir virðing og tiltrú allra, sem við bann skifta. DYERGRlKIÐ MONACO í velur og vór hafa öðru hverj'u verið að berast fregnir um, að íbúarnir í Monaco, „Mon- egaskar“ sem kallaðir eru, væri í þann veginn að gera uppreist. Þeir gengu kröfugöngu til fursta- hallarinnar og kröfðust þess, að annað tveggja segði furstinn af sjer, eða hann gengi að kröfum þeim, sem landsbúar gerðu, um endurbætur á stjórnarfarinu, því það væri svo ófrjálslegt, að þeir vildu ekki una því. Furstinn, Lúðvík annar, sent orðinn er 59 ára gamall og hefir sama orð- takið og annar Lúðvík, sem að vísu stjórnaði stærra ríki, nfl.; „ríkið það er jeg sjálfur“ — skipaði kröfugöngumönnunum að snáfa heim, hann mundi hvorugt gera, að segja af sjer eða gefa þeint rjettarbætur. Og hersingin sneri frá við svo bú- ið, en síðan hafa fulltrúar þjóð- arinnar verið að bræða með sjer hvort þeir ætti að sætta sig við þetta eða taka furstann og setja hann af og stofna lýðveldi. Én ekki hefir frjest að þeir hafi ;v ■: ■■-..■ komist að niðurstöðu. útsún gfir Annars skyldi maður nú halda, að þessir 24.000 sálir sem Skemtigarðnrinn við spilavitið i Monte Carlo. — í baksgn sjest spilavitið. Monte Cario. islenskri konu. Grimaldi hinn gamíi studdi greifann af Arles í stríði, sem hann átti í við Sar- ascena. I þakkarskyni fyrir þann greiða fjekk Grimaldi að ljeni landsvæði eitt milli Fripns og Saint Topez, þar sem nú er Monaco, vestanvert við Genúa- flóa. Þetta skeði árið 980. Á miðöldum og fram á nýju öld- ina var Monaco oftast að halda eignarjettinum, því bæði gerðu franskir konungar og ljensherr- ar svo og keppinautar Griinaldis í Genúa kröfu til Monaco. En ekki var við lambið að leika sjer þar sem Monacofurstar voru, því þeir voru víkingar iniklir og höfðu fje mikið af ránsferðum í Miðjarðarhafi og gátu því haft her manns uin sig. lifa í Monaco hefði ekki yfir neinu að kvarta. Þeir þurfa í það minsta ekki að kveina und- an sköttunum, því þeir livíla ekki á þeim sjálfum, heldur gest- um þeirra, spilafíflunum sem sækja til Monte Carlo og sólunda þar fje sínu. Spilabankinn ann- ast um gjöld ríkisins og sá tekjustofnun er viss. Það er ekki verið að hafa af þeim aura i tolla fyrir hvern kaffibolla eða tóbakstölu, sem þeir neyta liorg- ararnir í Monaco. Og landið er gott og nægir þeim, — þeir sem ekki hafa atvinnu af snatti við gestina lifa mestinegnis af app- elsínu- og oliuviðaryrkju og þurfa lítið að hafa fyrir lífinu, enda eru þeir taldir latir menn. En hvernig hei'ir þessi smá- blettur, sem kallaður er Monaco, farið að verða sjálfstætt ríki, því það er Monaco í raun og veru, þó landið sje undir vernd Frakka? Tildrögin eru þau, að seint á tíundu öld var uppi í Genúa borgari einn ríkur og voldugur, sem Grimaldi hjet. Einn af af- koinendum hans, sem nú er lát- inn fyrir skömmu, var kvæntur Stœrsta gistihúsið i Monte Carlo. I‘ar er aðsetnr iðjulansra auðmanna, sem freista gœfunnar við spilaborðið.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.