Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 4
4
F Á L K I N N
Úísýn úr flugujel yfir Monaco. Fremst á myndinni sjesl Monte Carlo með
„Casinoinn“ oy skemtigarðinum. kringum spilavitiö. Að ofanverðu á mynd-
inni, á tanganum hinumeginn við vikina sjest furstahöllin, sem stendur á
liáum klelti og gnæfir yfir bœinn.
Eftir 1507 slitnaði upp úr öllu
sambandi milli Monaco og Gen-
úa, en jafnframt vingaðist milli
furstans og Frakkakonungs. M.
a. tók furstinn sjer nú l'ranskt
setulið. Furstinn var enn um
sinn valinn af ætt Grimaldi en
árið 1731 varð karlleggur ættar-
innar aldauða en franskur mað-
rjettindi til þess að koma upp
baðstað í Monte Carlo og skemti-
stað í sambandi við hann, þar
sem m. a. væri rekinn spila-
Jjanki. Það var árið 1857 og
þremur árum síðar lcomst land-
ið undir vernd Fralcka.
Ivarl þriðji ríkti til hárrar elli
og eftir liann tólc við ríki sonur
Veggmynd úr htjómleikasalnum í Monle Carlo.
ur, sem lcvæntur var stúlku af
ættinni, varð fursti í Monaco.
Á öldinni sem leið var Monaco
um Jangt skeið undir yfirráðum
Sardiníumanna , sem að vísu
viðurkendu sjálfstæði fursta-
dæmisins, en rjeðu þó mestu, og
áslcildu sjer rjett til að liafa
setulið í landinu. En Monaco
losnaði við þá aftur og átti sem
áður aðal athvarf sitt hjá Frökk-
um. Bar lítið á þessu kotrílci
og mátti heita, að enginn vissi
af því, nema nágrannarnir.
En svo var það, að Karl III.
fursti gaf hlutafjelagi einu sjer-
hans, Albert Karl, sem frægur
varð víða fyrir áhuga sinn á vís-
indum, en einkum hafrannsókn-
um og hafdýra. Varði hann stór-
fje til þessa, og var sjálfur
langdvölum í vísindaleiðangrum
úti í höfum. Miðuðu þær rann-
sóknir einlcum að því, að kynn-
ast dýralífinu á milclu hafsdýpi.
Þótti Alhert Karl hinn merkasti
maður, og er merkilegt haf-
fræðisafn árangurinn af lífsstarfi
hans.
Núverandi fursti er sonur
hans og tólc rílci árið 1912.
í Ástraliu eru samtals 100 miljónir
sauðfjár og þaðan fær lieimurinn
þriðja hluta af þeirri ull, sem hann
þarfnast.
»
»
B I LSTJ O R A R!!
«
nokkrir ^
ódýrir. q
Munið að Willard
aðrir rafgeymar —
eru
en
og
betri
þó jafn
Eiríkur Hjartarson, Laugaveg 20 B. f
s
Aumingja Bandarikjaforsetinn nýji
hefir fengið að reyna, að vandi fylg-
ir vegsemd hverri. Nokkrum dögum
eftir að liann kom i Hvíta húsið var
liann orðinn svo auinur i hendinni
og stirður í hendleggnum, að iiann gat
ekki klórað nafnið sitt undir allra
mikilvægustu lirjef nema með sárustu
kvölum. Og hver var ástæðan? Ekki
önnur en sú, að liann liafði kvatt
1757 manns með handabandi fyrstu
forsetadagana. Meira þurfti nú ekki
til að ofbjóða lietjunni, og er Hoov-
er þó kraftalega vaxinn. Nú hefir hann
látið það berast, að hann taki ekki í
hendina á þeim, sem koma til hans,
nema í tvo daga i viku, mánudaga
og miðvikudaga. Hina dagan kinkar
hann kolli i staðinn. Bara að hann
fái ekki rig aftan í hálsinn. vesling-
urinn !
Enskur maður, Angus Buchanan höf-
urðsmaður, liefir nýlega lokið lögfræð-
isprófi og sest að i London og sett
upp málfærsluskrifstofu. Þetta væri
ekki merkilegt ef maðurinn væri ekki
steinblindur, og ennþá furðulegra er
það vegna þess, að maðurinn var orð-
inn blindur þegar liann byrjaði á
náminu. Alt hefir hann orðið að læra
á þann hátt að láta lesa það hátt
fyrir sig og mikið gagn liefir hann
haft af að vera við munnlegan mála-
flutning í rjettinum. Buclianan er 34
ára gamall og inisti sjónina á víg-
stöðvum Breta í Meso'potamíu.
Innanrikisráðuneytið í Póllandi hef-
ir samið lagafrumvarp um, að allir
þegnar ríkisins skuli baða sig að
minsta kosti einu sinni á mánuði. Fá-
tæklingar fá ókeypis 12 baðmiða á ári.
Undanþegnir baðskyldunni eru þeir
sem orðnir eru 65 ára og svo börn
innan 10 ára. — En hvernig á að liafa
eftirlit með að þessu boði sje hlýtt?
Við atkvæðagreiðslu i Ameriku um
liver væri eftirsóknarverðastur kvik-
myndaleikari sem stendur, fjekk Ron-
ald Colman flest atkvæði. Næstir hon-
um komu Rich. Dix, Douglas Fair-
lianks, Menjou, Syd Chaplin og Charlie
Chaplin. Ramon Novarro fjekk ekki
nema fáein atkvæði; svo súkkulaði-
sætir karlmenn virðast ekki vera í
miklu gildi sem stendur.
Nýlega tókst loftskeytamanni Ilobbs-
leiðangursins ameríkanska, sem nú er
staddur við Mont Evans á Grænlandi,
að ná skeytasambandi við Byrd-leið-
angurinn sem er suður undir suður-
heimskauti. Er það í fyrsta sinni sem
norðurheimskautaleiðangur skiftast á
skeytum við suðurskautsfara. Fjar-
lægðin milli staðanna er um 20.000
kílómetrar og sambandið var dágott.
Aflgjafi Iloobs-stöðvarinnar var 132
volta akkumulatorbatterí.
BBBBSSaa
Pðsthússtr. 2.
Reykjavík.
Símar 542, 254
08
309 (íramko.stj.).
Alíslenskt fyrirtæki.
Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergi betri nje áreiðanlegri viöskifti.
Leitifi upptysinga hj& næsta umbofiamannit
Gahriel Bricli heitir 94 ára gamall
maður, sem lengi hefir lifað á fá-
tækrahæli í Tjekkoslóvakíu, Fyrir
nokkru fjekk liann tilkynning um það
frá Ameríku, að hann liefði erft 30
miljónir dollara, eftir hálfbróður
sinn, sem liafði farið kornungur til
Ameríku. Gamli maðurinn hefir á-
nafnað 2 sonum sínum fjeð, en vissi
þó ekki um hvar þeir væru niður
komnir. Hafa yfirvöldin nú liaft upp
á öðrum þeirra; var hann lestarstjóri
á liraut einni í Wien en að fram
kominn af tæringu.
Reykingar vaxa afar mikið i Þýska-
Iandi þessi árin. 1922 reyktu Þjóðverj-
ar 3,7 miljard vindla, 1924 5,5 milj-
arda og 1927 6,6 miljarda. Af vind-
lingum reyktu þeir 34 miljarda 1927
og aúkast vindlingareykingar afar
mikið, þó þeir sjeu tilltölulega dýr-
ari en vindlar. íbúatala Þýskalands
er um 65 miljónir og koma þvi 105
vindlar og 520 vindlingar á livern
mann á ári. En ef þeir eru dregnir
frá sem ekki reykja, kemur á hvern
reykingamann 300 vindlar og 700
vindlingar á ári. Er það meira cn í
nokkru landi öðru.
Fjelag í Kaliforniu hefir leigt stórt
landflæmi sem það ætlar að láta girða
vel með gaddavír. Síðan ætlar það
að lileypa þangað alskonar villidýr-
um, ljónum, tígrisdýrum, fílum og
ýmsum fleirum — og selja síðan auð-
mönnum rjett til þess að skjóta dýr-
in, 20 þúsund dollara livert.
í Demmin í Pommern er 28 ára
gömul húsfreyja, sem þegar er orðin
18 barna móðir. Fyrsta barnið fædd-
ist 1920 en annað 1921. Síðan hefir
hún átt ferna fjórbura, svo að nú eru
börnin orðin 18, 10 drengir og 8 stúlk-
ur, sem öll lifa. Það, getur orðið stór
hópur ef bún heldur lengi áfrain
svona!
Ilússneska furstann Sergius Midvani
kannast víst fáir við og þessvegna er
vist betra að segja, að hann sje mað-
urinn hennar Polu Negri. En nú eru
þau að skilja. Þau giftust fyrir tveim-
ur árum og síðan liefir furstinn lifað
eins og greifi á tekjum konunnar. En
þá var það að hann tók upp á þeim
skramba að fara til Monte Carlo og
spila fjárhættuspil. Vitanlega tapaði
hann og vitanlega varð Pola að borga
brúsann. En nú segist hún vera orð-
in leið á öllu saman og lieimtar
skilnað. Henni er það ekki láandi,
skinninu.
>