Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 16

Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N ■0 Sumariö er komið! Úrval af sumarfataefnum og sumarfrökkum (enskum). Tvær mjög fallegar tegundir af Oxford-buxnaefnum. Sportjakkar, sportbuxur, sporthúfur (enskar), belti, skátabelti, skyrtur og manchetskyrtur. — Axlabönd, sokkabönd, ermabönd (sænska tegundin). Enskar drengja- húfur, matroshúfur, (danskt klæði). Fleiri hundruð pör sokkar (ítölsk tegund), verð frá kr. 0,75 pr. par. — Hið þekta upphlutasiiki er nú komið aftur. Ávalt fyrirliggjandi öll smávara til saumaskapar, ásamt öllu fatatilleggi. — Lægst verð í bænum. Alt á sama stað. GUÐM. B. VIKAR SÍMI 658. { LAUGAVEG 21. m m m I Sumarkjólar | m !j| Slæður Silkinærfatnaður - Silkisokkar jHj Silkihanskar - Tauhanskar - Skinnhanskar. M m m m ’É Npjustu gerðir og litir, nýkomið í 1$ jflj y 1 Brauns-Verslun 1 iftfii rn* verður tvímælalaust best að kaupa hjá okkur. iUlialTöldi nnnar. 0000000000000000000000000 0 0 Verslið I í Edinborg. 100000000000000000000000C Heð seiöiista skipnm fengum við nýjustu dans- plötur, danskar, enskar og þýskar. Allir dansmenn þurfa að heyra þær, Hljóöfærahúsiö. FORTUNA'-skilvindan er sterkasta og einfaldasta skilvindan á heimsmarkað- inum, og um leið ódýrust. Hún er búin til úr bestu tegund af sænsku stáli. Er ljett að snúa og hljóðlítil, og vegna hinnar einföldu gerðar hennar, mjög auð- velt að hreinsa hana. Með hverri „Fortuna“-skilvindu fylgja notkunar- reglur og skjal undirskrifað af verksmiðjunni, þar sem hún tekur ábyrgð á smíði hennar. „Fortuna“-skilvindan hefur hlotið fyrstu verðlaun á sýningum er haldnar hafa verið vfðsvegar um heim í mörg ár. „Fortuna“-skilvindan hefur verið í notkun um 25 ára tímabil, bæði hjer á landi og um heim allan og allstaðar hlotið ein- róma lof og fjölda af meðmælum. í Noregi eru t. d. 10 þúsund „For- tuna“-skilvindur í notkun. „Fortuna“-skilvindan er búin til af mörgum stærðum, fyrir minni og stærri mjólkurbú. Nokkrar stærðir af áðurnefndum skilvindum og ýmsum varahlutum til þeirra eru fyrirliggjandi í Versluninni „Hamborg", Laugaveg 45. (Austurstræli 17). Hjörtur Hansson. (Pósthólf 566). Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir „Eskilstuna Separator" A—B. Eskilstuna. m m m Máltak amatöra verður alt frá Lofti. / - Nýja Bio. -- Heimsins bestu hjól B. S. A., Hamlet og" Pór, fást af öllum stærðum hjá Sigurþór. *«*#*«*#*#*#*#*«*#*#*#*#*#*#*«*«*# -0 * ♦ * * ♦ ♦ * ♦ * ♦ * ♦ * * * ♦ * * * ♦ Repkápur, Rykfrakkar og Guniíkápr, fyrir kvenfólk, karlmenn og börn. ♦ * * * * * Höfum fengið mikið úrval af alls konar regnkápum, rykfrökk- « um og gúmmíkápum nú með síðustu skipum, frá Ameríku. * Fallegar kápur!; Hafið þjer sjeð þær? Ef ekki, þá er það vel ómaksins vert að gera sjer ferð niður í Geysi. Fallegir litir, fallegt snið — ódýrar kápur. — Komið meðan nógu er úr að velja í Veiðarfæraverslunin „GEYSIR“ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ # 0 ♦ ♦ ♦ ♦ *«*#*«%«*«*«*#%«*«*«*«#*«***«*«*««

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.