Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Síða 19

Fálkinn - 18.05.1929, Síða 19
F A L K I N N 19 VEITIÐ ATHYGLI Vjev leyfum oss hjermeð að tilkynna öllum, sem á timbri þurfa að halda, að vjer höfum fengið og fáum nú um helgina miklar birgðir af völdu HUSATIMBRI, sem vjer munum selja lægsta fáanlegu verði. Ennfremur höfum vjer fengið stærstu birgðir af allskonar máln- ingarvörum og penslum, saum og öðru, sem að byggingum lítur. Þá mega ekki gleymast hinar miklu birgðir af eikartimbri, sem hvergi er ódýrara eða betra. — Semjið við okkur um kaup yðar, og skulum vjer fullvissa yður, að þjer verðið ánægður og viljið ekki við aðra skifta en SLIPPFJELAGIÐ í REVKJAVÍK SIM A R 9 0 G 2 30 9. — Pantanir út um land afgreiddar nákvæmlega og samstundis. 1S Allskonar líftryggingar. Umboðsmaður: 0, P. Blöndal, Öldugötu 13. Sími 718. Aðeins ekta ISteinwaY- Piano og Flygel bera þetta merki. Einkaumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson Gí Co. A T H U G I Ð! Einungis þetla mertti er trygging fyrir, að reiðhjól sjeu bygð úr egta „ Brampton" fitt- ings. — Reiðhjól, sem ekki hafa þetta merki en eru köll- uð „Brampton" eru því eftirlíkingar. Gu&ranteed , MadeNithsMjJ J^TITTINGS h Hvaða reiðhjól eru þektari hjer á landi, ' en BRAMPTON - FÁLKAREIÐH3ÓL Af þeim hefir selst meira hjer á landi, en nokkurri annari tegund reiðhjóla. Hin feiknamikla sala þeirra, er augljós vottur um hina ágætu kosti þeirra. — Þótt reiðhjól þessi sjeu eins vönduð að gerð og öllum útbúnaði eins og hægt er, seljum við þau með allt að 25°/o lægra verði, en önnur sambærileg relðhjól eru seld annarstaðar. — Verð á reiðhjólum frá kr. 95,00—200,00. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Reiðhjólaverksmiðjan FÁLKINN. Sími 670. £ojro L°iL°i l°3í° 3 í° jC®1 j l°3 l° 3 C°3 [ol [oj ío j í o j ío j íoj f o j íoj f o j f o jf o j f o j f o j i H d&o m m m m m m m m m m m m m m m m„ folfo RAFMAGN Hafnarstræti 18. Sími 1005. Stofnendur: Höskuldur Baldvinsson, rafmagnsverkfræðingur, Hafliði Gíslason, löggiltur rafvirki, Oskar Arnason, rafvirki, Hans R. Þórðarson, framkvæmdastjóri, Sigurður Gíslason, rafvirki. Gerum áætlanir og byggjum rafmagnsstöðvar. Leggjum rafmagnslagnir í hús, skip og báta. Rafmagnsviðgerðir fljótt og vel unnar. REYNIÐ! ^o|fo| m m m m m m 55 •iiiiimiiiiimiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii | VIGFÚS GUÐBRANDSSON j KLÆÐSKERI AÐALSTRÆTI 8 5 Avalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. ÍUHHHHHHHHIHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHIHHHHHHHHHHHHÍ Saumavjelar /£t\ VESTA ódýrar og góðar útvegar Heildv. Garðars Gíslasonar, Reykjavík. V______________J

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.