Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN QAMLA SfÓ Dóttir Rajahans. Sjónleikur í 8 þáttum, tekinn af Star Film, París, leikinn af frönskum úrvalsieikurum. Aðalhlulverkin leika; Georges Melchior og Regina Thomas, sem talin er fallegasta leikkon* Frakklands. SÝND BRÁÐLEGA! ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MALTÖL Ðajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrasf. INNLENT Olgerðin Egill Skallagrímsson, ♦ i* * * » * * * * « *’ # * * * * « # * « * # ♦ * * * * * » * ♦ * * * * * » » í; * * * * * * * f * * * * ♦ * * * ♦ !* * « * * * * #! :♦ *! * B mm Bode-Panser Peninga »8 skjalaskápa útvegum við beint frá verk- smiðjunni. — Myndir ásamt ölium upplýs- ingum á skrif- stofu okkar. H. Ólafsson & Bernhöft. Sími 2090. * ******* »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦^♦♦♦♦^♦^♦^♦♦^♦♦♦^♦^(►♦^♦♦♦T^ ♦ ♦ * » •N * * ♦ » » * * » * » » * » » * » * « ♦ « « *« * * * * * * * * « * * » * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * ♦ V. B. K. selur „ÓÐINN“ teikniblýantinn NÝJA BfÓ Ungversk Rhapsodi Hrífandi fagur kvikmynda- sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika þýsku leikararnir frægu: Willy Fritsch, Dita Parlo og Lil Dagover. Synd í kvöld. ), u ir Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). Peysufatakápur, Sjöl, Slifsi, Alklæði, Silkiflauel og alt til peysufata. Peysufatasilki, Vetrarkápur og kjólar. Káputau og kjólatau. Sömuleiðis öli álnavara til heimilisþarfa er best, ódýrust og fjölbreyttust í Soffíubúð. @_________________________£ SIGNE LILJEQUIST hefir sungið þessi lög á plötur: Bí, bí og blaka. Góða veislu gera skal. (Jna við spunarokkinn. Bíum, bíum bamba. Sofðu unga ástin rnín. Fífilbrekka, gróin grund. Nótt. Vfir kaldan eyðisand. Aaro lilja. Ljúfur ómur. — Þessar plöfur fást engöngu hjá okkur og V. Lortg í Hafnarfirði. — Hljóðfærahúsið. Hijóðfærahúsið. A.V. Þegar keypt eru öll þeasl lög ob gitið er 42. tðlublafls „Fálkane", fást þau ðll fyrir kr. 12,15. mM ;c1 ooctooooooaoaoootactoaooaaoa BLÓMLAUKARll Ljósmyndir Hyacinter, til að setja úti, ymsir litir.á 0,60 Páskaliljur, margar tegundir.............- 0,25 Darwin-tulipanar, ýmsar teg......- 0,18 Brede-tulipanar..................- 0,20 Tvöfaldir tulipanar einlitir og marglitir .... - 0,20 Scilla í 4 mismunandi litbrigðum.- 0,10 Crocus, blandaðir................- 0,10 Crocus, með tegundarheiti........- 0,18 Hyacintur, Muscari...............- 0,08 Laukarnir eru 1. flokks vara frá einu staersla laukafirma í Hollandi. — Pantanir sendar gegn eftirkröfu að viðbættu burðargjaldi, um alt land. JOHAN SCHRODER GARÐYRKJUM AÐUR SUÐURGOTU 12 REYKJAVÍK 3 m m ?o! oo rsi úr Islands-kvikmynd Leo Hansen má panta á ° skrifstofu Fálkans, Banka- stræti 3, þar sem mynd- irnar eru allar til sýnis. Um 100 mismunandi § myndir úr að velja, sjer- g o o o o o o o « o o o lega vel teknar, o o o g myndirnar) o (þær stóru). o Verð kr. o o 4,50 (minni g og 18 kr. g o o o o Pantanir sjeu gerðar fyrir o g tniðvikudag næstk. g o o 0000000000000000000000000 íslands-kvikmynd Leo liansen. Fjöldi fólks liefir spurst fyrir uni það á skrifstofu „Fálkans", hvort ekki væri hægt að fá keyptar Ijósmyndir bíer úr íslandskvikrnynd I.eo Hansen, sem sýndar liafa verið i sýningar- glugganum. Kn myndir þessar voru ekki til sölu. Til þess að gefa mönn- um færi á að eignast þessar myndir liefir lrlaðiS samiS við eigandann um að láta gera takmarkaðan fjöhla af þessum myndum, handa þeim sem vilja panta þær á skrifstofu vorri. Myndirnar verða ckki seldar nema þeim, sem panta þær fyrirfram. Frá deginum í dag geta menn þvi komið á skrifstofuna og pantaö pær af inyndunum, sem þeir vilja cignast. Skal vakin athygli á þvi, að úr iniklu fleiri mynduin er að vclja en þeim, sein sýndar eru í glugganum, en alt myndasafnið — um 100 inismunandi tegundir — cr til sýnis á skrifstof- unni. Kosta minni myndirnar kr. 4.50 en þær stærri kr. 18.00. — Þoir, sem vilja fá myndirnar afgreiddar fljótt verða að hafa skilað pöntunum sín- um eigi síðar en um hádegi á mið- vikudag. B L Ö M L A U K A R Laukar hafa náð mikilli úthreiðslu. sem blómjurt í görðum og innanhúss. Þeir blómgast sneinma á voriu, löngu áður en garðblómin og runnar fara að prýða garðinn, og fögur laukblóm eru eitt hið besta skart, sem hægt cr að kjósa sjer. Og maður getur notið sumra tegundanna inörg ár i röð. Páskaliljur má nota liycrnig sem or i görðum, ýmist til þess að setja þan i röðum meðfram blómbeðum eða Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.