Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 f Dýrðlingar kvikmyndanna, Douglas Fairbanks og Marg Pickford eru mj- lega lögð i fcrðalag kringum hnött- inn, en ætla sjcr þó ekki að setja nýtt hraðamet, heldur fara hægt gfir og njóta lífsins sem best. Eru þau mí komin til Frakklands og cru að skemta sjer þar. Síðan er ferðinni heitið til Þýskalands og Rússlands, þá til Norðurlanda og siðan suður að Miðjarðarhafi. Þaðan fara þau fljúg- andi iil lndlands. Hjer er mijnd af hjónunum, tckin er þau komu til Frakklands. Finski hlaupagikkurinn Nurmi virð- ist hafa lifað sitt fegursta, enda er lmnn kominn af Ijettasta skeiði. Ný- lega beið hann ósigtir i þrjú þúsund mctra lilaupi fgrir Pólverjanum Pet- kiewicz. Var lilaup þetta háð í Var- sjá og sýnir mgndin keppendurna um það bil sem þeir koma að mark- inu. mÍMM Mgndin er af hnefaleikaranum Campola frá Argentínu, sem margir spá að verði heimsmeist- ari næst í hnefaleik. Hann er alls eigi manndráparalegur. Mgndin er tekin á siðasta fundi þjóðbandalagsins i „Siðbótarsalnum“ í Geneve. Svona æfa knaitspgrnumenn i Ameríku sig. Þeir bcrjast við sand- ■ ■ jioka. Friðarvinurinn próf. Quidde er á fcrð um veslurvigstöðvarnar með æskulýð ýmsra þjóða til þess að sýna þcim ógnir stgrjalda.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.