Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 6

Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N GJersfunar/iús Zf/faríeins Gi ina?~ss. &. Go. Barnahjónabönd. Gert er ráfi fyrir, að í Englandi verði bráðlega sett !ög sem banna unglingum undir 16 ára að aldri að gii'ta sig. Eins og nú standa sakir geta stúlkurnar gift sig undir eins og þær eru orðnar tólf ára og piltarnir þegar þeir eru orðnir fjórtán. En sjaldgæft er þetta þó orðið. Til dæmis sýna hag- skýrslurnar 1924—27, að á þeim tíma giftust aðeins fjórir Jrengir yngri en l(i ára en hinsvegar 119 stúlkur inn- an saiha aidurstakmarká. Um ýms af þessum bjónaböndum var svo háttað, að liúsbóndinn varð að sækja konuna sína í skólann á hverjum degi og lijálpa henni með stilana hennar á kvöldin! ---- Á siðastliðnu sumri var hið mikla stórhýsi Marteins Einarssonar kaupmanns við Laugaveg fullgert. Stendur það á rústum húss Jónatans Þorsteinssonar, sem hrann fgrir nokkrum árum. Þelia nýja hús er stóri og með afbrigðum vandað; hefir ekkert vcrið sparað til þess að gera það svo fullkomið sem verða mætti, enda stendur það víst í engu að baki hinum vönduðustu versluiiarhús- um stórborga erlendis. Húsið er þrílgft, er verslunin á sto/uhæð og annari hæð, og er öllu þar vel og smekklega fgrir komið, enda hefir ein af stærstu verslunum Breta j búðainnanstokksmunum gert alt, sem þarna cr innan- stokks, skápa, hillur, borð og þessháttar; er það irr Ijósri eik og með sjerlega heppilegu fgrir- komulagi. A þriðju hæð er bú- staður Marteins, er þar íburðar- mikill frágangur á öllu og smekklegt umhorfs, enda hafa sjerfræðingar annast allun frú- gang á íbúðinni. I kjallara og cfstu hæð er vörugegmsla; kom- ast þar fgrir kgnstrin öll af vörubirgðum. Lgfta er í öllu húsinu, sem nota má bæði til vöru- og mannflutninga. Meðal- lengd hússins er 22 metrar en breiddin i3,ö metrar. Hefii Ein- ar Erlendsson húsameistari teiknað það, en Kornelíus Sig- mundsson smíðað. — A mgnd- unum sem hjer fglgja sjcst stig- inn úr neðri búðinni i Jiá efri, Jón Ólafsson framkuæmdcistjóri varð sextugur 16. þ. m. Leikf jelag Regkjavílcur hóf starf- semi sína á þessum vctri með því að sýna „Spanskfluguna“, alkunnan gamanleik eftir tvo þýska höfunda. Hefir leikurinn ve.rið sýndur hjer áður og þá við afar mikla aðsókn, enda er hann smellinn og skringilegum aiburðum vel komið fgrir. Með- ferð. Leikfjelagsins á „Spansk- flugunni“ er hin besta og áliorf- endur skcmta sjer dátt. Mest mæðir þar á Friðfinni Guðjóns- sgni, sem leikur gamlan sin- nepskaupmann ágætlega. Er þetta sennilega eitt af bestu lilut- verkum Friðfinns. Þá hefir frú Martha Kalman stór hlutverk og fer vel með, leikur hún konn sinnepskau pmannsins. — Indriði Waage leikur hjárænulegan bið- ii, skrælnað vísindamannsefni, sem eigi að síður gerir lukku hjá stúlku. Hjer eru sýndar mgndir af þeim Friðfinni og Indriða. Ef sjónauka kaupið á Laugaveg tvö, sjáið þjer yfir »fjöllin þau sjö«. Glerauqna- »>. ^ ^ buBin. Stmi 2222. cn hin mgndin er tekin eftir endilangri búðinni og sjest inn i karlmannafatnaðardeildina. Ekkjufrú Guðrún J. Zoega verður sjötug 21. þ. m.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.