Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Borgarstjórinn hugdjarfi.
í þýsku borginni Köln er stand-
mynd af manni, sem er að berjast
við ljón. Er myndin sett til minning-
ar uin Hermann Gryn, sem var borg-
arstjóri í Köln á 13. öld.
Gryn safnaði saman borgurum bæj-
arins með mikilli leynd, útvegaði-þeim
vopn og siðan var ráðist á biskups-
liðið, þvi á óvart, og það rekið burt
úr borginni.
Málalið biskups lirakið úr borginni.
Hann var stórmenni sinnar Uðar og
dirfsku hans og hugrekki var ]>að að
]>akka, að horgin bjelt frelsi sínu.
Hann var kaupmaður og bærinn auðg-
aðist mjög af starfi hans og stjettar-
hræðra hans. Iíöln var í þá daga með
rikustu bæjum i Norður-Evrópu.
En Engilbert erkibiskup i Köln var
hrekkvis maður og valdasjúkur og
hafði ráðabrugg til að ná völdum í
borginni og sölsa undir sig fjársjóði
hennar. Hann ljet flugumenn slna æsa
verkamennina gegn kaupmönnunum og
og þetta lókst svo, að innan skamrns
var skoilin á styrjöld i horginni milii
þessara tveggja stjetta.
Og nú notaði vondi biskupinn tæki-
færið; hann tók sjer málalið og rak
borgarstjórnina frá völdum og nú ætl-
aði liann að reka smiðsliöggið á og
Biskupinn reyndi tvivegis að vinna
borgina aftur, en borgararnir voru á
verði og hröktu biskupsllðið á burt
jafnharðan. Þeim var farið að skilj-
ast, að einliuga var hægt að sigra.
Við síðari atrennuna var biskupinn
handtekinn, en Gryn var svo meinlaus,
að bann ljet liann lausan aftur, gegn
drengskaparheiti lians um, að liann
skyldi aldrei gera neitt ilt af sjer
framar.
En iiiskupinn var ekki af baki dott-
inn. — Jeg verð að stúta Gryn gamla,
sagði liann við einn af flugumönn-
um sinum, — annars næ jeg aldrei
völdum i liorginni. Og nú brugguðu
þeir ráð til þess að ná honum á sitt
vald og ráða hann af dögum á þann
liátt að allir skyidu halda að liann
liefði dáið af slysum. Flugumaður var
llermann Grgn í Ijónabúrinu.
svæla öll auðæfi borgarinnar undir sig.
En biskupinn þekti ekki Hermann
Gryn. Þegar alt var komið á heljar-
þrömina, sneri Gryn sjer til verka-
mannanna og kaupinannanna og fjeltk
]>á til að semja frið sin á milli og
snúast samliuga gegn biskupnum og
óaldalýð lians.
sendur til Gryn með þau skilaboð, að
biskupinn langaði t i 1 að tala við
hann, á biskupssetrinu, sem var
skamt fyrir utan borgina. Og send-
illinn bætti við: — Jeg liefi heyrt þvi
fleygt, að biskupinn sje að hugsa um,
að afsala sjer öllum völdum i hend-
ur yðar, herra borgarstjóri!
Borgarstjórann grunaði ekki neitt
og fór með manninum. Hafði hann
ekki annað vopna en stutt sverð.
Þegar þeir komu að biskupssetrinu
kom maður, þar út og sagði, að bisk-
upinn væri úti i dýragarðinum. Hann
átli nefnilega stærsta villidýrasafn,
sem þá var lil í Þýskalandi. Þegar
liann kom út í dýragarðinn, vav Gryn
vísað inn um stórt hlið, en í sama
bili og liann var kominn inn, var
járngrindum skelt á liæla honum, og
hann lieyrði ógurlegt öskur. Hann var
lokaður inni hjá stóru ljóni, sem
liorfði á hann með tryllingslegum
augum.
Ha, ha, lia, .... það héyrðist ill-
yrmislegur kuldahlátur fyrir utan
ljónabúrið. — Þarna náðum við loks-
ins í þig. Nú er Köln á valdi erki-
biskupsins!
Gryn svaraði engu. Hann vatt káp-
una sina sainan í böggul og þegar
ljónið tók stökkið á hann og glenti
upp ginið, stakk liann frakkanum upp ■
i það og lagði sverðinu i bringuna á
því. Hann hitti það í hjartastað, ljón-
ið valt út af, engdist sundur og sam-
an og lá svo steindautt.
Skömmu síðar ]>yrptust vinir Her-
manns Gryn að búrinu, því biskupinn
hafði látið þá fregn berast út, að ljón
liefði ráðist á borgarstjórann og drep-
ið liann. Múgurinn jafnaði erkibisk-
upssetrið við jörðu og gekk milli bols
og höfuðs á biskupnum og hyski hans.
Fagnaðarópum inannf jöldans ætlaði
aldrei að linna þegar ]>að komst upp,
að borgarstjórinn væri heill á húfi. —
Hvert barnið i Köln veit enn þann
dag i dag hvað myndastyttan af mann-
inum og ljóninu táknar. Og spyrjir ])ú
þau um það, ]>á segja þau þjer alla
söguna af hugdjarfa borgarstjoranum.
Tóta frænka.
Farfuglarnir.
Vísindaf jelag, sem fæst við að
rannsaka líf farfuglanna og ratvísi
þeirra, hefir gert nokkrar tilraunir á
liinni þektu stofnun Bositten í Austur-
Prússlandi. Þessar tilraunir munu
sennilega kollvarpa liinna gömlu skoð-
un um, að farfuglunum sje stjórnað
af foringjum, en leyndardómurinn er
engan veginn enn ])á skýrður fyrir
þvi, en virðist þvert á móti vera enn
])á óskiljanlegri.
Gamla skoðunin lijelt þvi fram, að
hver flokkur fyrir sig hefði foringja,
sem rataði leiðina frá því að hafa
farið liana áður. En liinar nýju til-
raunir hafa -sýnt að fuglarnir stjórn-
ast cingöngu af meðfæddri eðlishvöt.
I;'orstöðumaður rannsóknarstöðvar-
innar i Itositten, dr. Tliiemann, lief-
ir notað við þe’ssar rannsóknir 27
storka, sem liann veiddi ]>egar þeir
voru ungar og geymdi út af fyrir sig
alt sumarið þangað til allir storkarnir
í nágrenninu voru flognir suður.
Þannig gátu þessir storkar engan
foringja fengið í þess orðs venjulegu
merkingu, og til þess að ef til vill
mætti þekkja þessa 27 storka seinna,
voru liringir settir um fætur þeirra.
Þegar komið var fram í ágústlok
byrjuðu storkarnir, sem allaí voru
innilokaðir, að verða órólegir. Þeir
urðu órórri með hverjum deginum
sem leið, og ef þeir hefðu ekki verið
lokaðir inni, myndu þeir án efa liafa
flogið sina leið.
Þegar dr. Tliiemann var búinn að
fá nákvæmar fregnir úr öllu umhverf-
inu að allir storkar væru farnir, þá
ákvað liann að sleppa storkunum
sinum. Þó undarlegt megi virðast, þá
leit svo út nú eins og þá langaði ekk-
ert að fljúga liurt, þar eð ferðatíminn
var nú eiginlega úti, en loks cinn
inorgun, ])egar vcðráttan liafði breyst,
voru þeir horfnir.
Eftir þvi sem síðari frjettir hermdu
hafa þeir m. a. komist aBa leið til
Fagurt úrval.
Nýjar vörur. — Vandaðar
vörur. — Lágt verð.
Verslun
^ Jóns Þórðarsonar. j
□»_____________
Saumavielar
~æ:
VESTA
ódýrar og góðar útvegar
Heildv. Garðars Gíslasonar,
Reykjavík.
ö að
ö
Vátryggingarfjelagið Nye g
Danske stofrtað 1864 tekur §
sjer líftrvggingar og §
~---------------------------£3
g brunatryggingar allskonar g
§ með bestu vátryggingar- 52
O kjörum.
Aðalskrifstofa fyrir ísland:
Sigfús Sighvatson,
Amtmannsstíg 2.
O
O
£3
O
O
O
O
O
o
OOOQOOÖOOOOOQOOOOOOOÖOOQO
Blómlaukar.
Höfum fengið feikna
úrval af alls konar
blómlaukum. Gjörið
pantanir yðar sem fyrst.
Blómav. „Sóley“.
Sími 587. Bankastræti 14.
Grikldands, þar sem einn þeirra var
skotinn, og þektist á liringnum, sem
var um fótinn á honum.
Hvert hinir hafa flogið hefir ekki
enn ]>á verið hægt að segja um, en
liitt cr vist, að flokkurin hcfir ratað
suður á bóginn án foringja, cr þekti
leiðina.
Eftirtektarvert er það þó samt sem
áður, að þessir storkar liafa farið
aðra leið en storkar eru vanir að
fara, og að flug þeirra til lijcraðanna
i kringum Aþenu liefir 'tekið jafn-
langan tima og storkarnir eru vanir
að fljúga frá Austur-Prússlandi alla
leið til Mið-Afríku.