Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrifámelt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. SólinpiIIur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. '>•—....................... • ^ Til daglegrar notkunar: „Sirius" stjörnukakao. Gæfið vörumerkisins. ooaactoaooooactoaoooooanaoa o o (Idozanl O er heimsfrægt járnmeðal við o Iblóðleysil 0 * 0 o og þar af lútandi o o þreytu og taugaveiklun. o Fæst í lyfjabúðunum. 0000000000000000000000000 tís&t an Kvenhattarnir, sem mest eru notaðir erlendis nú sem stendur, eru flestir að mun barðastærri en áður. Kven- fólkið ber þá alveg aftur á hnakka og treður þeim nið- ur á höfuðið. Þeir eru fiest- ir úr strái og ljósir, með Ijósrauðu silkibandi og dá- lítilli slaufu. En til þess að nota úti á skemtistöðum á kvöldin ber kvenfólkið nú ofurlítinn „togue“ með stórri slaufu hægra meg- in, sem nær alveg niður á öxl. Slik- an hatt sýnir efsta myndin. En hin- ar sýna ]iær tegundir hatta, sem ann- ars eru mest notaðir erlendis nú sem stendur. B A N D A R ÍK J U N U M Kvenfólkið í Bandarikjunum veitir forsetafrúnni sinni nákvæma athygli, þ. e. a. s. hverju hún gengur i og þessháttar. Eftir hverjar forsetakosn- ingar verður nóg að gera hjá tísku- sölunum, því þá kemur ný frú i Hvíta húsið, sem að ýmsu leyti klæð- ist öðru visi en frúin, sem fór þaðan. Og eftir liöfðinu verða limirr.ir að dansa. inn mikinn l>átt í þvi. Best Jiykir lienni fara „tailormade“ göngufatnað- ur svartur, iítili nærskortinn liattur samlitur og silfurrefur um hálsinn. Eitt vekur mikla athygli: frúin ber aidrei dýrmæta steina eða sk.irlgripi. Frú Harding lijelt mikið upp á biáa litinn og notaði hann mikið bæði ti! klæðnaðar og húsgagna. Og með- an maðurinn hennar var forseti bar langmest á bláa iitnum i öllum kven- tískuverslunum. Þessi tegund af blá- um lit var kölluð „Harding-blátt' og þótti Ijótur litur. Frú Coolidge not- aði mcst allskonar tilbrigði af rauð- um lit, en var ekki nærri eins ein- skorðuð i vali sínu eins og frú Hard- ing. — Undir cins og Hoover var tekinn við stjórn fór kvenfólkið að brjóta heil- ann um, Jivað lielst mundi vekja eft- irtekt i klæðaburði frúarinnar. En for- setafrúin nýja hefir leikið illa á all- ar hinar frúnar, því þeim hefir ekki cnnþá tekist að finna, hvað eiginlcga sje sjerkennilegt við fötin liennar frú Hoover. Frúin er orðin nokkuð fullorðin og er hvit fyrir liærum en hefir ung- legan hörundslit, enda liefst liún mik- ið við úti. Frúin notar mest hvítt og svart i kjólana sína og þessir litir þykja fara lienni best og á háralitur- RABARBARA - BUÐINGUR 1 kg. rabarbari. Ya 1. vatn. 350 gr. sykur. f> plötur sundmagalím (husblas). 4 matskeiðar þykkur rjómi. 4 matskeiðar citrónusykur. Eftir að hafa þvegið rabarbara- stönglana vel, sker maður ]>á í smá- bita og sýður í vatninu og sykurinn með, þangað til alt er lcomið i mauk. Síðan siar maður þetta, tekur þann vökva sem fyrst siast úr og lætur sundmagalímplöturnar leysast upp í honum. Látið svo maukið, sundmaga- límið, citrónusykurinn og rjómann í eitt ilát, lirærið vcl í yfir eldi, en þó án þess að sjóði. Þá tekur maður d.júpl fat, skolar ]>að úr köldu vatni, stráir sykri í það og hellir svo úr pottinum i fatið. Rjómi sem útáiut. 4 Vandlátar húsmæður 4 4 Van Houíens 4 4 4 4 4 nota eingöngu heimsins besta suöusúkkulaöi. Fæst í öllum verslunum. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► rm Brasso fægilögur ber sem gull af eir af öðrum fægilegi. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. . Pósthússtr. I. «\J r Reykjavfk. öj Sfmar 642, 164 I °s 309 (framkv.tt].). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sió-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. LeitiS upplýsinga hjá nacsta umboftsmannit [ knlblýantlan1' I íN“? >..—Jl. I. ' f-II—W—WfwJ Notið þjer teilc „ÓÐINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.