Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.10.1929, Blaðsíða 8
8 FACKINN ; Pili® ■ , : ; " w>í’- - Hjer er mynd af ráðstefnunni i Haaq, scm svo mikið hefir verið ialað um í haust. Var ]>að tilgangur hennar að gcra að fullu út um skaðabótamál Þjóðvérja og skifia bótunum milli bandamanna innbyrðis. Gekk þar í þófi lengi vel, þvi Bretar kröfðust hærri bóta, en Frakkar og ítalir vildu samþijkkja, en þó höfðu þeir sitt fram 'að lokum og á nú að h 'eita friður i skuldaþrætumálunum um sinn. / forsetastólnum t. v. situr Blocldand utanríkisráðherra Hollendinga, til hægri handar honnm Briand, Locheur og Cheron, full- Iruar Frakka, þá Jaspar, Hymans og Houtard, (ulltrúar Belga og þýskú fulltrúarnir Stresemann, Hilfferding, Curtius og Wirtli. Á hina hlið forsetastólsins sitja Brelarnir Snowden, Graham og Henderson, en þá fulltrúar ítala og Japana og síðan umboðsmenn Grikldands, Póllands, Tjekkoslóvakíu, Rúmena, Jugoslavíu og Portugals. Myndin sýnir kornslátt riieð sjálfbindara. Slær hann korngrasið, safnar þvi saman í knippi og bindur utan um þau og skilur þau eftir með jöfnu miliibili á akrinum. Þar er grasið látið þorna og er síðan flutt í þreskihlöðuna og þreskt í vjelum. Þrir filelfdir tiestar ganga fyrir sjálfbindaranum, en nú tíðkast mða að nota diáttarvjelar í þeirra stað.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.