Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N GAMLA BÍO Sýning á unnan í páskum kl. 5, 7 og 9. AlþýSusýning kl. 7. AðgöngumiSar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. PROTOS RVKSUGAN LjettiS ySur vorræst- ingar til muna meS því aS nota þetta hentuga tækL Sterk, ljett, ódýr. Fœst hjd raftækja- söium. ilEEHy NÝJA BÍO Naðran i Paradis. Þættir úr lífi ljettúðugrar konu. Stórmerkileg mynd i 9 þáttum, tekin af D. W. Griffith. ASalhlutverk: Jean Hersholt, Phyllis Haver. Sýnd á annan í páskum. : n ir~ — : 1®*/="—— 11——3*6^ ■■ 1 11—imZSVZLmm—11 MALTÖL Bajerskt ÖL PILSNER |Best. ódýrast, INNLENT. ' ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. ¥or- og sumarskófatnaðarinn er kominn, úrvalið niikið og verSið lægra en i fyrra. — Komið og skoðið, það margborgar sig. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. Æ SOFFÍUBÚÐ Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum)- Fenninoarföt Fyrir drengi, bæði matrósa- föt og jakkaföt. Hvítar Manchettskyrtur, Flibb- ar, Siaufur. Fermingarkjólaefni fyrir stúlk- ur og annað sem meS þarf til fermingarinnar. Mikið úrval og gott. Ódýrt í SOFFÍUBÚÐ. (S. Jóhannesdóttir.) I lattabúðin Anstnrstr. 1 yfl Mest nírval, ódýrastar I og smekklegastar vörur I lattabúðin Austurstr. 14 Kvikmyndir. NAÐRAN í PARADÍS. Heimsmeislarinn í kvikmyndagerð, David Grif- fith, hefir oftast nær valið sjer að viðfangsefni söguþælti og merlca viðburði í lífi þjóða. í þessari mynd tekur hann þátt úr dáglega lífinu til með- ferðar, en árangurinn er samur og vant er: mynd- in er einstætt listaverk, sem enginn gleymir. — Efnið er það, að Ijettúðardrós tekst að lokka í snöru sína virðingarverðan mann og góðan heim- ilisföður, mr. Judson, sein nýlega hefir grætt fje. Drós þessi, Marie Skinner hugsar um það eitt, að komast í kynni við fjáða menn, til þess að geta lifað í sukki með elskhuga sínum. — Og henni tekst leikurinn svo vel við Judson, að hann gleymir öll- um skyldum sínum við heimilið og er öllum stund- um með Marie Skinner. Alt kemst upp eitt kvöld, er fjölskylda hans sjer hann með drósinni á skemti- stað, og Judson kýs heldur að yfirgefa konu sina og börn, en segja skilið við Marie, Ruth dóttir þeirra hjóna missir þó ekki alla von. Eitt kvöld fer hún til Marie Skinner og ógnar henni með dauða ef hún hætti ekki samneytí við föður sinn. 1 sama bili ber þar að elskhuga Marie Skinner og skömmu síðar Judson. Hann sannfærist þá um, hversvegna Marie hefir gert sjer far um að ná honum á sitt vald til þess að fá hjá honum fje. Og hann yfir- gefur hana fyrir fult og alt og hverf- ur út í heiminn, því til konu sinnar XATOt Hin dásamlega T A T 0 L - h a n d s á p a mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan ogbjartan litarhátt. Einkasalar I. Brynjélfsson & Hvaran Barnavagnar og kerrur ávalt fjTÍrliggjandi í miklu úrvali, ódýrar og sinekklegar að vanda. HAsgaonaverslun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. Léreftstuskur kaupir Herbertsprent. vill hann ekki fara, eftir það sem orðið er. Það liafði verið á afmælisdag konu hans, sem þau kyntust hann og Marie. En næstá afinælisdaginn, ári síðar, liefir hörnum hans tekist að finna liann og fá hann til að hverfa heim aftur. Og alt er fyrirgefið. Danski leikarinn Jean Hersliolt leikur hlutverk Judsons og PÍiyllis Haver lilutverk hinnar ljettúðugu konu; er leikur þeirra beggja frábær. Fyrir sumarið ætluS þjer nú að panta yður: ferða-, -skáta- eða Þingvallatjöld. Jeg útvega yður þessi tjöld úr 1. fl. efni og gef fulla ábyrgð á vandaðri vinnu eg fagmannslegum frágangi. Sýnis- ishorn fyrirliggjandi. Allar uppl- gefnar. — Ennfremur tjaldpokar, bakpokar, svefnpokar. Komið og skoðið eða skrifið strax til Gleraugnabúðarinnar Laugaveg 2. Talsími 2222.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.