Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 6
6 FiLKINN Júðasögur. Hirsch er á leið út í bœ, og segir við konuna sína: „Heyrðu Sara mín! Jeg er á leið út. Mjer sýnist hann œtli að rigna. Hvað heldur þú um það, góða mín? Ætti jeg að taka með mjer regnhlifina mína?“ „Já taktu með þjer regnhlífina“. „Ja-lia, —- en ef hann rignir nú ekki, til hvers er jeg þú að hafa regn- hlíf? ~ Jeg skil liana bara eftir hjerna heima og tek heldur stafinn minn“. „Jæja, skildu þá regnhlífina eftir og taktu stafinn þinn“. „Ja, —ja, sjáðu nú til, Sara mín! íllviðrið er nú sjáanlega aðeins ó- komið. Ef jeg er nú úti, þegar það skellur á, þá verð jeg holdvotur. Jeg skil stafinn minn eftir og tek með mjer regnhlífina". „Jæja, blessaður, skildu þá eftir stafinn þinn, og taktu með þjer regn- hlífina“. „Já, þú hefir rjett að mæla, Sara mín! En heyrðu! Er hann ekki hieid- ur að glaðna til? Jeg held jeg skilji regnhiifina eftir og far. i heldur með stafinn minn“. „Nú, taktu þá með þjer stafinn, maður! í herrans nafni, og skildu regnhlífina eftir“. „Farðu til fj.....! Annað veifið segirðu mjer að taka með mjer regn- hlífina, og svo segirðu mjer í sömu andránni að taka með mjer stafinn minn! Svona er þetta kvenfólk! En jeg ætla nú að láta þig vita að jeg þarf hvorki að hafa með mjer staf nje regnlilíf, jeg fer ekkert út, hana- núl Jakob hefir einhvernlíma heyrt að hiti þenji út hlutina, en kuldi dragi þá saman. Hann fer til Rabbí- ans (yfirprestsins) og spyr hann hvort það sje nokkur hæfa í þessu. „Útlistið þetla fyrir mjer herra Rabbí, þjer eruð drottins útvaldi, og þjer hljótið að vita hvort þetta er satt“. „Já, það er alveg satt Jalcob minn! Jeg skal strax sanna þjer þetta með einu dæmi. Á sumrin, þegar heitt er, eru dagarnir langir, en á vetrum er kalt og þá eru dagarnir miklu styttri". — „Sælir verið j)jer, herra Rosen- wald, jeg verð nú feginn að sjú yð- ur, jeg hefi verið að leita að yður i tvo klukkutíma". „Ja, sælir, herra Rosentlral; mjer þykir lika gaman að sjá yður! þjer hafið ætlað að tala eitthvað við mig?“ „Ójá, og það er nú heldur alvar- legt mál“. „Nú, og hvað er það svosem?“ „Þjer munið víst eftir þvi herra Rosenwald, að jeg lánaði yður fimm þúsund franka fyrir 3 árum?“ „Hvort jeg man eftir því?“ Jú, jeg held jeg muni það nú“I „Ja, það er ágætt! En úr því að þjer munið nú svona vel eftir þessu, herra Rosenwald, þá segið mjer nú: hvenær fæ jeg borgunina? ,HVenær þjer fáið borgunina? Veit jeg það? — Er jeg nokkur spámaður, má jég spyrja?“ -----x---- Levy og Salomon hafa stofnað með sjer verslunarfjelag. Mayer, sem þekkir þá baða, mætir einu sinni Levy og segir við hann: „En hvað liggur vel á þjer Levy; það skín út úr þjer ánægjan! Hefirðu fengið arf?“ „Nei“. „Nú hvað er að j)jer?“ „Jeg er kominn í fjelag við hann Salomon, við höfum stofnað verslun- arfjelag“. „Nú, er það svona, já! Já, hann er ■eSmEilillllllSBIIimillllHIIIIIlSimilllllflllllIIISBBIISIieillIIIIBIIIIIIIlBEKSSEBiIllllBBEBBBBBIIBaillSlEllBES Sterling f karl- og kven- reiðhjólin, sem fyrir löngu eru orðin landsþekt fyrir gæði, eru nú fyrir- liggjandi. Verðið lækkað. Austurstræti 7. Raftækjaversl. Jón Sigurðsson j SiiiiiiBiiiiiBimiiiiii8Bfliimmiiiiiimiiiimis8iEmEmiiiisiBBmmiii]iBmmiiiiimiiimiBBiimEEJfE* Ódýr bnsáhöld. Skaftpottar 0.85 Emal. fötur ............. 2.25 Galv. fötur ............. 1.75 3 gólfklútar......... 1.00 3 klósetrúllur .......... 1.00 10 sápustykki ........... 1.00 Silfurplett matskeiðar 1.75 Silfurplett gafflar . . . 1.75 Silfurplett teskeiðar . . 0.65 Búrvigtar............ 5.50 Kínverskt kaffistell fyrir 12 manns .... 32.00 Sendi þessar ágætu ódýru vörur gegn pósíkröfu svo lengi sem birgðir endast. Pantið strax í dag. Sigurður Kjartausson, Laugaveg 20 B Sími 830. | Munið | | barnafata- o | efnin | | hjá ð s Prjónastefiumi Malln I núna | | fyrir Páskana.! sterkríkur lrann Salomon. En þú, Levy?“ „Nei, jeg er ekki ríkur, en hitt ætla jeg að segja þjer: í dag er það hann, stím hefir. peningana, en jeg reynsl- una; en eftir svo sem ár, þá verð það jeg sem hef peningana, en hann reynsluna“. X HwwwwCTm POLYDOR. iiiiiiim......iiwii..* BRAILOVSKY Pianosnillingur Piano-solo: Liszt: Ungversk Rliapsodia, Nr. 6, I., II. partur. Chopin: Opus 7, No. 1, Masurka. Chopin: Opus 66, Fantasi Im- promtu. Chopin: a) Etude, op. 25, 2. F-moll. Chopin: b) Etude, op. 10, 5. Ges-dúr. Chopin: Vals op. 64. E- moll.Chopin: Nocturne, op. 9, 2. Es-dúr. Chopin: Vals, op. 34 As-dúr. Chopin: a) Prelude, op. 11, 10. Chopin: b) Etude, op. 8, 12. Manúell du Falla: Danza ritual del fuego.Wagner-Liszt: „Der fliegende Hollánder“. Spinnlied I. Wagner-Liszt: „Der fliegende Hollánder". Spinnlied II. Chopin: Etude, E-dur, op. 10, nr. 3. Chopin: Etude, A- moll, op, 25, nr. 4. Chopin: Koncert E-moll m. Pliilbarm-orkester, Berlin. Liszt: Koncert í Es-dur m. Philharm-orkester, Berlin. Liszt: Liebestraum. Send gegn eftirkröfu. Símnefni: Hljóðfærahús. Sími 656. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Einkasali fyrir Polydor. lEBBaaBOBBQaanaBBEdBEiBBaBiBiHaiiBiHnaHaBBGiBicciscQBBBQEDnuBBaniiHBBaataB&aaa Tjðld. Saumum Tjöld af öllum gerðum og stærð- um, eftir því sem um er beðið, einnig Fiskábreiður (vaxíbornar) allar stærðir úr allra bestu tegundum af dúk. Vönduð og fljót vinna, lágt verð. PANTIÐ TJÖLDIN í TlMA. Veiðarfæraversl. *>Qeysir«, REYKJAVÍK.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.