Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 3

Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ með myndum. Vrn, Ritstjórar: Fr„, ™msen Og Skúli Skúlason. ainkoaemdasij.: Svavar Hjaltested D„n, , Aðalskrifstofa: “ankastraeti 3, Reykjavík. Sími 2210 uPm virka daga kl. 10—12 og 1—7 » . Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. xíb®!? keniur út hvern laugardag. k-^r'í'nnverð er kr. 1.70 á mánuði; • o.OO á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. 4u ðlýsingaverð: 20 aara millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Eilíft sumar. Páskahugleiðing eftir sira Friðrik Hallgrímsson. “Eins og Kristur var upp vakinn frá dauðum fgrir dijrð föðurins, svo skul- Um vjer og ganga i end- nýung lífsins“. Róm. 6, 4. j ^óskarnir og sumarið koma nú somu vikunni. Og með upprisu ^hni boðar Jesús Iíristur mönn- UUm eKíft sumar. Litt af einkennum sumarsins ,1 “irtan. Og páskarnir hafa alt- verið miðaðir við vor-jafn- ^gur, þegar daginn fer að ^ngja. Eins flytur upprisa frels- ans mannlífinu sívaxandi birtu. að bún boðar okkur sigur. , Pyrir hana eigum við að trúa | sigur hins góða. — Hið innra liverjum manni er barátta, em við þekkjum öll af eigin eynslu. Það er baráttan milli uess’ sem er gott og göfugt í okk- ilt' liess> sem er eSefu§t og hi ^luncium finst manninum afl Una ngöfugu hvata sinna vera ál l)a® er honiun sárt ..^’ggjnefni. Á föstudaginn langa sjr lst tíka hið illa ætla að hrósa Ut8ri’ bngar frelsarinn var deydd- n krossi; en svo komu pásk- hafív °g leiíiciu 1 Ij^s’ góða boð i Unm® sigur. Og þessi er hv ,SuaI)Ur frelsarans upprisna til 0.ers einlægs lærisveins: Það baðt-i1 ^er skal sigra: leg efli s . m sigurs. Og það hefir reynst j > fyrir trúar-samlífið við hn fer öllu góðu fram hjá súanninum. — Og þvi meiri sem v ran)för verður, því bjarlara u. . Ur yfir lífi mannsins; því Gny 1 Ver®Ur gieðin yfir því, að iUs er me® honum í Íiaráttu lífs- qj|u u§ gefur honum sigur yfir ^g fyrir upprisu \frelsarans eig- Bai Vi® trúna á sigur lífsins. fejs ’.sem á krossi var deyddur, cýrlegur úr gröf sinni; hann Grænlandsför Wegeners. »Hann er upprisinn« sigraðist á dauðanum. — Hjer í jarðlífinu verður enginn maður fullkominn. En framundan er önnur tilvera, þar sem alt gott, sem lijer er byrjað, nær fullum ])roska, og alt, sem hjer veldur mæðu, verður algjörlega horfið. Þá verður maðurinn fullkominn og sæll. Jesús sagði að vinir sínir ættu þar að vera hjá sjer og sjá dýrð sína; — og ekki aðeins sjá hana heldur eignast hlutdeild í henni. 1 þeirri tilveru birtist i full- kominni sameiningu sigur liins góða og sigur lífsins. Þar verð- ur bjart yfir öllu og dimmir al- Jón J. Þveræingur, gjaldlíeri, verður sjötugur 24. þ. m.. drei. Þá er komið eilíft sumar. Lof sje þjer, Drottinn Jesú Kristur, fyrir páskana! Lof sje þjer fyrir þann dýrlega boðskap, að alt gott á að sigra. Lof sje þjer fyrir það, að þú ert með okkur og vilt búa í okkur með guðleg- um mætti þinum, og gefa okk- ur eilíft sumar. Kenn okkur að elska þig. Lát sigurboðskap pásk- anna iýsa öllum mönnum leið til fagnaðar eilífa lifsins. — Amen. Málverkasýning Freymóðs. Freymóður Jóhannesson mál- ari opnaði sýningu á málverkum sínum í fyn-adag í húsi Mjólk- urfjelags Reykjavíkur við Hafn- arstræti. Sýnir hann þar fjölda mynda frá síðustu árum og hafa margar þeirra verið á listsýning- um í Kaupmannahöfn áður. Einkum munu menn veita at- hygli hinum mörgu andlitsmynd- um málarans. Leggur liann æ meiri áherslu á þessa grein list- í síðustu viku var á ferð i Reykjavík hinn heimsfrægi þýski vísindamaður Alfred Wegener, á leið til Grænlands. Ætlar hann að hafast við á Grænlandsjökl- um næsta vetur og athuga lög- mál ísmyndunarinnar og safna veðurathugunum. I för með hon- um eru Vigfús Sigurðsson Græn- landsfari og tveir Islendingar aðrir; hefir Vigfús tekið að sjer að annast flutninga alla frá sjó og inn ú jökulinn og hafði með sjer 25 hesta hjeðan í þeim til- gangi. Hjer er mynd af Weg- ener og skipstjóranum, sem flyt- ur leiðangursmennina — en þeir eru 16 alls — til Grænlands. arinnar þó eiiinig máli hann landslagsmyndir. Eru ýms góð sýnishorn þeirrar tegundar, á sýningunni, bæði eft- ir innlendum og er- lendum fyrirmynd- um. Dýramyndir eru þarna nokkrar líka, Þarna eru alls 62 myndir. Má óliikað ráða fólki til að fjölmenna á þessa sýningu Freymóðs. Hjer birtast tvær af myndunum: Gunnar Gunnarsson skáld og Snæfell.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.