Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 15
F Á L K I N N Hvað verður eftir af konunni. sem fylgist með tískunni? ^lln hcfir hvorki cyru nje hnakkn, augabrúnir eða hár, og kálfana vantar alveg 15 • Vorvörur fyrir kvenþjóðina hafa komið með Goðafossi óg Gulifossi, og meira bætist við með næstu skipum. Verslunin Björn Kristjánsson Jón Björnsson & Co. GOTT RÁÐ. Ef losa á sót eða kolasalla úr ofn- um og eldstóm er gott að henda ann- að slagið lómum blikkdósum á eld- inn og lielst þá hólfið lireint innan. Besl er auðvitað að klippa dósirnar niður í rœmur því þá brenna þær betur. ----x—— Ljósblá, ljósrauð og ljósgræn lök eru nú talsvert að ryðja sjer til rúms í Englandi. Og er það skiljanlegt þar sem kolarykið er svo mikið sunistað- ar að ómögulegt er að halda þvottin- um hreinhyítum. Þrátt fyrir sóthríð- arnar lijér í' bænum stundum, ætti þó elcki að vera þörf á þvi íyrir okk- ur að taka upp þennan sið, enda myndi það óneitanlega verð'a nokk- uð erfitt og kostnaðarsamt að elta allar tískugrillurnar á þessu sviði, nóg er samt. RABARBARABÚÐINGUR. 1. kg. rabarbari, % liter vatn, 350 gr. sykur, G blöð hleypir, 4 matskeiðar af þykkum rjóma, 4 matskeiðar cit- ronsykur. Rabárbarinn er hreinsaður og skor- inn niður í smábita, soðinn í vatninu og sykrinum þangað til hann er orð- inn meir og marinn gegnum hár- sigti. Þá er tekið nokkuð af vatninu, það sem fyrst kemur niður um sigt- ið og hleypirinn leystur upp í þvi. Síðan er öllu blandað sarnan og sykrinum og rjómanum hrært út i þetta, og hitað yfir eldi, en má ekki sjóða. Skál eða mót er því næst skol- að innan í vatni og stráð i það dá- litlum sykri og öllu maukinu helt upp i. Þegar þetla er orðið kalt er skálinni hvolft við. Rjómi er bor- inn tneð. ------x-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.