Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 14

Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 14
14 P Á L K I N N úr silki eða flóka og strái líkan Gaby Mono hattinum með litlu slöri. 06 «•■■■■■■>■•0« inaMiuuiim Takiö þaö nógu snemma. Bíð ið ekki mtð éð taka Fersót, þangað nl bér eruð orðio laMtam. Kyrtttui oq InnÍwuruF hafa A URjrria oq rvrkkja HkamakrafUsa. NÖ fur «• tors 4 Uagi«eíklm*« mga 09 oýr«aa|A1iif4Mai figt I vMvvo 09 liDamótum. avulaUval 09 »• of fljótum eilisiióleika. ByH>0 (>vi atraks í dag aO ooU Fmr*6% Nl kaniheldur þaan iifskraft wm Ifltaminn þarfuaal Ptrtöl D. tr hepptUgrj. tyris þi ms kafa —llingarOrOugleikx. Variat eftirlQdngaa Farst hiá béraOslækAum. IffaOlum og ■aaaaaaa aaaaaaa.aaaaaaaa aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaB Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft velja allir smekkmenn. 5 Gætið vörumerkisins. 3» Fálkinn fæst eftirleiðis keypt ur á Hotel Borg (tóbakssölunni). i Fyrir kvenfólkið. WQ Japanska konan. Japanska konan er orðlögð fyrir ástúðlega framkomu sina og hinn einkenniiega fagra klæðaburð. Það er eins og einhver draumblær hvíli fir mynd hennar hvar sem hún sjest. raun og veru er þó líf japönsku kon- unnar langt frá því að vera rósum stráð. Hún er tíðast ^einmana, lifir við ýmiskonar örðugleika og er mangsinnis ekki annað en þræll á heiinili sínu. Á raargan hátt minnir lif hinnar giftu konu í Japan á hlutskifti tyrk- neskra kvenna. Að vísu er fleirkvæni ekki löglegt þar, en er þó engu að síður tíðkað, ef svo má segja, bak við tjöldin. Láti konan bera á af- brýði gagnvart manni sinum, liefir liann fullan rjett skilnaðar. Konan matast ekki með manni sínum. Hún lier matinn fram fyrir hann og fer siðan út. Þegar ciginmaður hennar óskar eftir nærveru hennar lclappar hann saman lófunum og hún hleyp- ur strax af stað og beigir sig til jarð- ar fyrir herra sínum og meistara. Fari hann út á kveldin verður hún að vaka eftir honum. Það þykir sem sagt óViðeigandi að konan gangi til rekkju á undan manni sínum. í Evrópu vakir konan af öðrum ástæð- um! Ungar japanskar stúlkur, sem aldar hafa verið upp á Evrópuvísu eiga bágt ineð að hlýta hinum fornu sið- venjum. Sumar þeirra ganga jafnvel svo langt, að þær hefjast handa gegn hinni algjöru kúgun konunnar. Á götum úti sjást þreytuleg og örvænt- ingarsljó andlit. Það er algengt að konur standa upp i vögnum fyrir karlmönnum svo þeir geti setið og á götunni víkja þær altaf. Það ein- kennilegasta er að Japaninn er að jafnaði kurteis og stimamjúkur gagn- vart Evrópukonum, en heimtar heima fyrir fullkomið einveldi og kona hans er eigi aðeins sjálfs hans eign, held- ur einnig foreldra hans. Ungt fólk i Japan, sem berst gegn afnámi hinna fornu siðvenja, ber oft- ast Evrópubúning og sker hár sitt að Evrópu sið. Og nú leita þúsundir japanskra kvenna sjálfstæðrar vinnu, svo talsverðar líkur eru til að breyt- ing geti komist á úm hið forna fyr- irkomulag. Evrópu konu, sem lengi hefir dval- ið í Japan, segist svo frá: í Osaka hitti jeg einu sinni stúlku, sem er sjerlega gott dæmi um þá teg- und kvenna, er vinnur fyrir sjer út á við. Stúlka þessi var blíð í viðmóti og ómannblendin. Á degi hverjum gekk hún í bankann þar sem hún vann i hinum óhentuga en fagra kimono. Hún hjet Nami San og var tuttugu ára. Vinnutimi hennar var langur og tekjur um 90 krónur á mánuði. Hún bjó í dálitlu þorpi utan við bæinn og átti langa leið til vinnu sinnar. Jeg bjóst við að hún hlyti að vera fátæk stúlka, annars myndi hún ekki þræla svona baki brotnu. En einhverju sinni bauð liún mjer heim með sjer. Þegar við kom- um í þorpið þar sem hún átti heiina leiddi hún mig að stærsta og skraut- legasta húsinu og var það heimili hennar. Við settumst á silkisvæfla á gólf- inu í hinni stóru og fögru borðstofu. Var stofan skreytt stóru silkitjaldi prýðilega máluðu. Glugga-blæjurnar voru undnar upp og sást út í hlóm- skreytta garða. Þjónustustúlka bar inn smáskálðr með grænu tei og ker með sætindum í. Bróðir Naini, sem var nokkru yngri en hún, kom nú inn og settist á gólfið við lilið systur sinnar og töluðu l)au vingjarnlega saman án þess bæri á því að liann liti niður á kvenþjóðina. En þá var liurð- inni hrundið upp og húsbóndinn gelck inn. í sama bili var friðurinn rofinn. Allar konurnar, húsmóðirin, Nami San og kornung tengdadóttir hans stukku á fætur og flyktust um hann. Kona hans tók við hatti hans, Nami greip böggul sem hann var með og lengdadóttirin fór gð afklæða hann! í Japan þykir það ekkert hneykslan- legt þó menn klæði sig úr í nærveru gesta og jeg ljet sem ekkert væri. Þegar komið var inn að ullarnærföt- unum, sótti tengdadóttirin ldmono og klæddi liann í hann, að svo húnu trítl- aði liún út ineð föt hans — hún var jiræll hans í orðsins fylstu merkingu. Alt kveldið sinti hún engu öðru en þjóna honum og manni sínum, sem kom heim litlu seinna. Þegar jeg liafði dvalið á heimilinu i tvo daga skildi jeg betur liversvegna Nami San hafði heldur kosið erfiða bankastarf- ið en að liafast við lieima á hinu ynd- isfagra heimili sinu. Kjör verkakonunnar eru eiginlega betri í Japan en kvenna af æðri stjett- um, vegna þess að verkakonan stend- ur karlmanninum jafnfætis við vinnu sína og verður þess vegna vinur lians og fjclagi. En konur þessar verða að vinna baki brotnu hvort heldur þær eru í verksmiðjum eða ganga að vinnu á ökrum úti, þar sem þær verða að gegna karlmannsstörfum. Á vor- in standa þær stundum upp í knje í leðjunni við að sá hrísinu. En þó er vinnan í hinum stærri verksmiðjum ennþá erfiðari. Konur eru vanlega úttaugaðar eftir tveggja ára verk- siniðjustörf. Æskufegurð. þeirra er liorfin og þær hafa fengið berkla vegna erfiðis og illrar aðbúðar. En verst eru þó kjör þeirra kvenna, sem foreldrarnir selja til samnings- vinnu eða á gleðihúsin — þeim skamt- ar lífið litla gleði. Sem betur fer eykst kvenfrelsis- hreyfingunni stöðugt byr i Japan, en það mun líða langur tími þangað til hún hefir getað hrotið hinar gömlu siðvenjur algerlega á hak aftur — ef það skeður nokkúrntíma. Hattar. Sje litið yfir umsagnir tískukong- anna frá París og Wien ber þeim fleslum saman um það, að liatturinn í sumar verði stór og fallegur með blómum eða bandaslaufum. Litirnir eru sem stendur:. svart, dökkblátt, grábrúnt, kanelbrúnt, gulbrúnt, ljós- blátt, rautt. — Þégar fram á sumarið kemur allir Ijósir litir, þar á meðal Ijósgrænt og hleikrautt. Hafi konur ráð á að .eiga fleiri hatta í einu, sem er nærri óumflýjan- legt vilji þær fylgja tískunni, þá er lítill, svartur eða dökkur liattur ljóm- andi fallegur. Hentast að hafa hann er því slegið upp á hattinn þegar setið er uin kyrt. — Svo er Elsass- slaufan afar klæðileg. — En mesta lukkuna spá allir stóra, opna sól' skinshattinum (í lit við hálfsíð3 kjólinn, eða kápuna ineð sláinu)> sem líka er notaður sein kvöldhatt' ur í lil við kjólinn. Stóran hatt sýoa Flore’ Louison, Mme Rives og Maf' celle Lely, París. ----x--- LYFJASKÁPUR. Lyfjaskápur þessi er ómissandi ^ hverju heimili og auðvelt að búa hana til. Það er ein hylla i honum og ll>f| skúffa, sem geyma má í bindi og trö» svo ekki komist að þeim óhreinind1. Á þennan hátt er liægt að geyma ö lyf á einum stað og þægilegt að gr*P til þeirra, þegar þarf á að hMna’ Sjálfsagt er að hafa lás fyrir skápnl,a svo börn komist ekki í hann. Hur° ina skal mála rauða.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.