Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 11
F A L K I N N
11
Höllin í Vesturvegi.
Hún hafði gripið liann með ó-
júotstaeðileglu afli þessi einkenni-
e^a töfrandi útþrá, er hann
s oð upp á liæðinni og horfði á
s°larlagið. Þarna vestur í fjarska
'ar.úún „Draumahöllin í Vestur-
Ve§i ‘ með háum eldmúrum og
PUrpuraturni og þaki og burst-
lUn úr lýsigulli. Járnbrautartein-
?lnir fyrir neðan hann stefndu
emt i vestur — til hallarinnar
~7 eins og tvær þráðbeinar eld-
alur, að hinu fjarlæga takmarki,
þar
sem þau mættust. Þar var
and þrárinnar, hlið Paradísar.
Ernst Bagge var annars ekki
'anilr þvi að láta hugann reika,
en þetta undurfagra sólarlag
'afði vakið minningar hjá hon-
Uin. Fyrir bráðum tuttugu ár-
!lni liðnum hafði hann staðið á
Pessnm sama stað við hliðina á
sn V'est. Og þau liöfðu fengið
'U'tu í augun af bjarmanum,
*ein stafaði frá sólarlaginu. Svo
,’ofðu þau gengið vestur með
rautarteinunum þetta kyrra
austkvöld, hann nýbakaður stú-
eut með hvítu húfuna og hún,
uung stúlkan. —- Síðar hafði
kor;
'ann brosað að öllum bjána-
skapnum sem hann liafði látið
' úr sjer. Hún hafði farið heim,
! Nörreköping og liann liafði
°kt sjer niður í námið og hugs-
U'úna um að ná í stöðu. Hann
’aíði verið allur við námið og
jí*ar höfðu læknisstörfin ekki
alið honum eftir tíma til þess að
jlllgsa um nokkuð annað. Og nú
aí oi hann náð þvi tvennu, sem
'UU.U hafði þráð mest: liann var
Jöinn víðfrægur læknir og liafði
Ueira en nóg að starfa.
. P’etta liafði verið honum nóg
j/uu' að þessu, hann hafði unnið
.a íl brotnu og eiginlega var þetta
>'rsta sinn í mörg ár, sem hann
^atðj tekið sjer hvíld. Hann liafði
eikað um þarna á fornu slóð-
Uum og eiginlega látið sjer leið-
h því hann var óvanur því að
j'a a ekkert fyrir stafni. Og nú
n0ln honum í hug þessi endur-
v 'Uþing, sem hann hjelt að ekki
11 til í hugskoti hans framar,
„ hafði verið geymd Jiar undir
j rgi liins daglega slarfs og um-
^Ugsunarinnar um það. Og nú
jai hann altekin af útþrá. Ætti
. !Uln að finna liina rjettu livíld
j yrði hann að komast sem
Ugst frá öllu stritinu — út til
stóð arinnar 1 Vesturvegi“, sem
i ö 1 ijónia þarna lengst i vestri,
Ur. Sem gyltu járnbrautartein-
lr tveir runnu saman í eitt.
arl air*a iÍVöhiið sat hann í braut-
fl.tiu.ni — á lieimleið. Hann
og r ,sÍer iuie3 saman úót sitt
þ lnr aftur á brautarstöðina.
Un^ar llann stóð við farseðlasöl-
], a’ Var spurt til hvaða staðar
liafy Vikii fá farmiSa. Hann
k . 1 eiginlega ekki gert sjer
rj a ijóst. „Til Vesturvegs“ var
komið fram ó varirnar á
honum, en svo tók hann sig á
og sagði: „Einn miða á öðru far-
rými til Nörreköping“.
Lestin æddi af stað. Sólarbál-
ið var fyrir löngu sloknað og
gegnum myrkrið lagði gula ljós-
glætu úr húsagluggunum hjer og
hvar. Hjólin ærsluðust og það
glumdi í teinunum og marrið í
vagninum var eins og vögguljóð,
svo einskonar höfgi kom á lækn-
irinn og svo sofnaði liann. Hann
vaknaði ekki aftur fyr en braut-
arþjónninn hrinti upp hurðinni.
„Þjer eigið vist að stíga út hjer“,
sagði liann.
Bagge læknir stóð þarna úti i
morgunkyrðinni og leit kringum
sig. Þarna lá htli bærinn and-
spænis honum. — Hvað hjer var
friðsamlegt og kyrt. Hann dró
andann djúpt að sjer, eins og
hann væri að anda að sjer hvíld
og kyrð. Lestin liafði haldið á-
fram og skarkalinn af henni var
að deyja út í fjarlægð. Árvökur
sólskríkja tísti yfir höfðinu á
honum, uppi í stóru linditrje og
brátt heyrði hann glamra i trje-
skóm og mjólkurskjólum. Hann
gekk hægt niður götuna. Hann
yrði að reyna að finna gistihús.
Svo staðnæmdist hann við mjólk-
ursöluvagninn, sem stóð fyrir
neðan braularstöðina. Maður í
blárri skyrtu og jórnbrutar-
vinnumaður voru að tosa stórum
brúsum af vagninum og inn í
geymsluskýlið. Þeir fóru að engu
óðslega.
„Jú, gistihúsið er þarna niður
í Aðalstræti — ekki nema fimm
mínútna gangur hjeðan“.
„Hvaða stóra hvíta hús er þetta
þarna uppfrá?“ spurði Bagge.
„Það er nýja sjúkrahúsið, vit-
ið þjer það eklci“, var svarað
með talsverðum yfirlætishreim
í röddinni.
„Þá getið þjer vist sagt mjer,
hvar West málafærslumaður á
heima‘, hjelt Bagge áfram. —
Ójá, hann mundi eiga heima á
sama stað og hann liefði átt, siðr
ustu fimm árin, hann mundi
varla flytja úr þessu, var svarað.
Og maðurinn benti með þumal-
fingrinum á kirkjuna. „Hann dó
fyrir fimm árum“.
Svo fór Bagge til gistihússins,
og þar varð uppi fótur og fit er
liann kom. Það var ekki venja,
að lieldri menn kæmu þar á þess-
um tíma árs. Hann fjekk her-
bergi og hafði fataskifti eftir
ferðina. Hann sá þess augljós
merki, er honum var borinn stór
bolli af svörtu kaffi með tveim-
ur sliúðum, að þarna hafði hann
hitt á stað, sem skemtiferðamenn
höfðu ekki náð að „siða“ með
tískukröfum sínum um hitt og
annað. Nokkru síðar reikaði
hann upp eftir Aðalstræti og
rákti sig þar eftir ganghellurönd,
sem gerði honum færa leið innan
urn alla linullungana í strætinu.
Hann langaði til að lita á
sjúkrahúsið. Það vildi svo til, að
þegar hann kom að dyrunum,
bar yfirlæknirinn þar að í bif-
reiðinni sinni. Hann kallaði upp
yfir sig er hann sá Bagge lækni.
Þeir höfðu verið samtímis á há-
skólanum, en nú var Ernst
Bagge orðinn víðfrægur læknir,
en yfirlæknirinn sat þarna í þcss-
um afkima, og þóttist hróðugur
jdir, að hafa náð í læknisem-
bætti við þetta nýja sjúkrahús, í
bæ sem talinn var vel efnaður,
þó ekki væri hann stór.
„Nú er jeg hissa“, mælti Han-
sen læknir, „og satt að segja
kemurðu eins og þú værir kall-
aður. Venjulega er hjer alt með
kyrrum kjörum, jeg ræð við það
sem jeg á að gera og er ánægð-
ur, en —“ nú dró liann seiminn
og Bagge tók eftir að lionum var
órótt. „Núna í morgun var kall-
að á mig viðvíkjandi sjúklingi og
jeg er hræddur við, að það sje
alvarlegt, sem að honum gengur
og erfitt að fást við það. Það er
sjúkhngur, sem jeg hefi liaft
einu sinni áður og þá virtist mjer
það vera meinlaust, sem að hon-
um gekk, en nú kemur það i ljós,
að það er mjög illkynjað. Mein-
semd í maganum. Mjer er ljóst
að ekki er liægt að komast lijá
uppskurði og það er stór skurð-
ur og — já, jeg skal segja þjer
alveg eins og er, jeg er hræddur
við að gera hann.
Bagge brosti glaðlega og leit
svo með hluttekningu á stall-
bróður sinn. „Á jeg að hjálpa
þjer?“ spurði hann. Hinn lækn-
irinn leit á hann augum fullum
þakklætis og svo gengu þeir báð-
ir inn í sjúkrahúsið og inn í stof-
una. Sjúklingurinn lá og mókti,
liann hafði fengið morfin til að
deyfa kvalirnar. Bagge gekk ró-
legur að rekkjunni, en hrökk
skyndilega við. Einkennilegt
hvernig örlögin gátu farið með
mennina! Það var Elsa West,
sem lá í rúminu. Hann rannsak-
aði liana og kvað Hansen hafa
rjett að mæla. Hjer var engum
tima að spilla. 1 fyrsta skifti á æf-
inni var hinum þaulæfða skurð-
lækni dálítið órótt, er hann tók
verkfærin, en hann harkaði af
sjer. Tværhjúkrunarkonurvoruá
þönum kringum hann eins og
hræddar mýs, Hann tók til starfa
og Hansen læknir horfði á hann
með þögulli aðdáun. Honum
hafði aldrei tekist að láta þessar
tvær settu hjúkrunarkonur vera
svona fljótar í snúningum.
Það kvað að Bagge lækni, þeg-
ar liann var að gcra holskurði.
Hönd hans var svo viss, að hann
gerði aldrei nokkra smáskissu,
en hann skipaði aðstoðarfólki
sinu eins og þrælum. Það var
vilji hans einn, sem rjeði. Skurð-
urinn tók nákvæmlega tvær
klukkustundir og að honum
loknum var sjúklingurinn bor-
inn inn á einkastofu. Yfirhjúkr-
unarkonan ympraði eitthvað á
því, að þetta væri víst efnalítill
sjúklingur, en þagnaði fljótt er
Bagge þreif skálina með blóðug-
um verkfærunum og rjetti henni.
llenni fanst hann þesslegur, að
hann hefði það til að henda skál-
inni í liana.
Bagge læknir var i Norrköp-
ing í þrjá mánuði, meðan Elsa
Vest var að ná sjer aftur, og
sjúkrahúsið varð frægt á meðan
og það með rjettu. Svo leið að
því, að Elsa Vest skyldi fara af
sjúkrahúsinu. Þau liöfðu hvorugt
minst á liðna daga, en svo vildi
það til einu sinni er þau voru á
gangi í lundinum við sjúkrahús-
ið, að hann bauð lienni að setjast
niður á bekk. Þetta var um
kvöld, og sólin var að ganga til
viðar. Þá benti hann alt í einu
í vestur. „Manstu þetta ?. spurði
hann lágt, „höllina í Vesturvegi,
sem við ætluðum einu sinni að
eiga heima i. Jeg sagði #ð það
af okkur, sem væri betra, ætti
að fara þangað fyrst, og þess-
vegna fórst þú ý undan. svo ætl-
aði jeg að koma á eftir“.
„Jeg man það alt“, svaraði
hún og laut höfði, „en jeg .hjelt
ekki að þú mundir koma“.
„Það hjelt jeg ekki heldur“,
svaraði hann, „en svo kom þetta
alt í einu yfir mig. Þarna úti í
fjarska, þar, sem gullteinarnir
tveir renna saman í eitt, þar var
æfintýrið og beið, en jeg hjelt
að undir eins og jeg kæmi þang-
að þá mundu gullteinarnir verða
orðnir tveir aftur og æfintýrið
komið lengra, og að þannig
mundi það ganga koll af kolli“.
„En þú komst og bjargaðir
lífi mínu“, sagði hún og röddin
var þrungin af þakklæti.
„Jeg hefði gert það liver sem
átt hefði í hlut“, svaraði hann,
„en, Elsa, nú hefir þú komist
að æfintýrahöllinni sjálf. Og
viltu nú ljúka upp fyrir mjer?“
Hún svaraði engu, en fölar
kinnar hennar urðu rjóðar og
Bagge þóttist sjá, að þetta væri
ekki endurskininu frá sólarlag-
inu að þakka. Á kinnunum end-
urspeglaðist bjarminn frá sólar-
loganum í sál hennar, og hann
vissi, að hún mundi gefa honum
laun, sem enginn annar mundi
geta gefið.
Seligmann prófessor við Coumbia-
háskólann í Bandaríkjunum hefir ný-
lega haldið ræðu, sem vakið hefir
mikla athygli. Hjelt hann fram þvi,
að góðum visindamönnum færi sifelt
fækkandi í heiminum, og sjerstak-
lega í Bandaríkjunum, vegna þess að
flestir afburðainenn kysu fremur að
gefa sig að kaupsýslu en að láta
ríkin svelta sig i embættismanna-
stöðum, sem væru miður borgaðar en
meðal fulltrúastöður í verslunum og
verksmiðjum. Visindamaðurinn fær
minna í árslaun en góður knatt-
spyrnumaður fær fyrir að leika sjer
á vellinum í liálfan annan klukku-
tima, og margar tylftir prófessora fá
ekki meiri árslaun samtals en einn
sterkur fantur fær fyrir að berja
andstæðing sinn niður með hnefan-
um íj nokkrum sekúndum.
----X-----