Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N ...........í»Ájí»tínví0MÍ(i mmííiiÍKÁmM* . • íj ,V'4W/W^ WWté r* t; ^00^001$^ Elí ''''. / 'i'r ,1 “ v wirnMm i { \aí ,' w. ximrmM ' • :„ MHManpiSKHniMi : IIí Drotning Svíþjóðar, Sofía Marie Victoría dóttir Friðriks slórherto(Ja af Baden er■ nýlátin suður í Rómo.' borg. Hún var fædd 1862 og giftist 1881 krónprins Gústaf og varð drotning í Svíþjóð 1907. Eignuðust þau hjónin þrjá syni: Gústaf Adol/ ríkiserfingja í Svíþjóð, Vilhelm hd’' toga af Södermanland og Erik. Vic~ • toria drotning hefir átt við heilsU' leysi að búa í fjölda mörg ár o(J þvi dvalið mikið erlendis, fyrri árin einkum í Þýskalandi en síðustu áf' in i Rómaborg. Vjer höfum fyrir skömmu birt mynd af drotningunih en hjer t. v. birtist mytid af bústaá hennar, Villa Svezia í Róm, þar scm hún dvaldi lengstum síðusiu árin og þar andaðist hún. í öllum stórborgum eru hin mesU1 vandræði með að koma bifreiðuin fyrir meðan þær bíða, því þrengslm eru svo mikil á götunum, að þeim er bannað að ve.ra þar. Hafa marg' ar tillögur komið fram um hveriug best sje að byggja geymsluhús fyru’ bifreiðar þessar. 1 Svíþjóð eru menn farnir að byggja slík geymsluhús og birtist hjer mynd af einu þeirra, frá Malmö. Bifreiðarnar aka eftu’ skábraut upp á fyrstu hæð hássins, en þaðan liggja svo skábrautir a' fram upp á 2. og 3. hæð. Ilúsið rúm~ ar 200 bifreiðar og 50 bifhjól. t Stokkhólmi hafa menn bygt mikln stærri hús, sbm rúma um 2000 bil' reiðar. 1 þessum húsum sparast aá nota lyftur lil þess að flytja bifreið' arnar upp á efri hæðirnar. Þcssi maður er ekki öfundS' verður af stöðu sinni. Það e[ undirkonungur Brcta í Indlandn Lord Irwin. Hann er talinn gmt' inn maður og hygginn og na' kunnugur Indverskum málum■ En hvað stoðar það, þegar jafU' \ A Spáni halda óeirðirnar áfram þ° de Rivera sje fallinn frá, því þal. eru flokkar, sem láta sjer alls ekk1 nægja, að losna við hann. Einkum ber mikið á lýðveldissinnum, seUj vilja koma konungdæminu fUrl1. katlarnef og eru meðal þeirra bíi’á1 stúdentar og háttsettir menn í herh' um. Myndin t. v. er tekin á götu 1 Madrid. Lögreglan hefir verið alJ sundra mannþrönginni og eft[r stcinda menn, sem hafa hlottð meiðsl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.