Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 20

Fálkinn - 19.04.1930, Blaðsíða 20
20 F Á L K I N N ] M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. {»MÁLARINN« : Reykjavík. ■■ V...JSE . Framköllun. Kopiering. 1 Stækkanir. Cari Ólafsson. Durkopp’s Saumavjelar handsnúnar o£ stígnar. Versl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Pósthússt. 2 Reykjavík Simar 542 , 254 og 309(framkv.stj.) Alísienskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvcrgi betri nje áreiöanlegri viöskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Túlípanar fást í Hanskabúðinni. Hreinar ljereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Vállrinti er víðlesnasta blaðið. fttlhlllll er besta heimilisblaðið* Múrbrotaklúbburinn. Eftir WILLIAM LE QUEUX. Frh. - Mjer þykir nijög leitt að geta ekki hlýtt vðar hágöfgi, svaraði Hugh, — en það er ekki annað en blákaldur sannleikur, að jeg þekki ekki forskriftina. — Er yður alvara að halda, þrumaði al- ræðismaðurinn, — að þjer getið komið liing- að til þess að standa upp í hárinu á mjer. Haldið þjer að Halmene lávarður geti fengið iijá okkur 100000 pund fyrirfram og svo efnt orð sín á þann liátt að senda yður liingað og tilkynna tafir og lieimta ósvífnislega önnur 100000 pund? Haldið þjer að við sjeum ein- hverjir fábjánar? — Yðar hágöfgi veit vel hvað því veldur, að lávarðurinn þarf meira fje en hann hefir þegar fengið, svaraði Hugh rólega. — Og jeg vil leyfa mjer að leiðrjetta þann misskiln- ing, að lávarðurinn og jeg sjeum sameigend- ur, — jeg er aðeins vinur lians, og mjer hefir ekki verið trúað fyrir leyndarmálinu, sem uppgötvunin byggist á. Jeg gerði lionum að- eins þann greiða að fara þessa ferð fyrir iiann. —- Mjer skilst að þjer eigið að fá yðar hluta af herfanginu. — Nei, svaraði Hugli stuttaralega. —r Til hvers eruð þjer þá hingað kominn? Svipur alræðismannsins lýsti allmikilli tor- tryggni. Aðeins vegna þess, að Halmene lávarður hað mig þess. — Hvað kom yður til þess að takast á hendur ferð, sem þjer máttuð vita, að var hættuleg, ef ekki var neitt í aðra hönd? Jeg endurtek, að það var aðeins vegna þess, að vinur minn, Halmene lávarður hað mig þess. Hann sagðist sjálfur eklci geta farið vegna þess, að hann myndi verða eltur, eða eitthvað þessháttar. Jeg get beinlínis ekki gefið neinar frekari upplýsingar, yðar há- göfgi, svaraði Hugh svo einlæglega, að í þvi augnabliki trúði alræðismaðurinn honum sýnilega. • En á næsta augnaijliki liarðnaði svipur hans áftur. — Jeg trúi yður ekki, svaraði hann. Nú skrifið þjer forskriftina niður. Yður mun eflaust þykja þægilegra að skrifa hana hjer en í ríkisfangelsinu. Hugh fann, að þetta var engin ógnun út í bláinn. „Hörðu aðferðirnar“ alræðismannsins voru alþektar. í örvæntingu spilaði Hugh út síð- asta trompinu: Þjer getið gert livað yður gott þykir, svaraði liann. — Hjer eruð forsæt- isráðherra og alræðismaður hjer í landi. Jeg er ekki annað en gestur og þjer eruð sjálf- ráður um alt lijer á staðnum, en jeg vil að- eins benda yður á, að ef þjer beitið mig liörku munuð þjer eftir þrjá daga cða viku cða þar um hil fá sendingu, sem þjer munið eftir það sem eftir er æfinnar. Því, það er ekki nóg ineð það, að þjer fáið ekki dráps- tólið í liendur, lieldur mun það verða notað gegn yður sjálfum. Það var sjón að sjá mennina þrjá er Hugli liafði lokið máli sínu. Ilugrekki hans, sem örvæntingin hafði blásið honum í brjóst var ekki meiri en það, að hann skalf og krepti hnefana. Hann ljet eins og Radicati greifi væri ekki til, og horfði á alræðismanninn, án þess að líta undan. Síðarnefndi var þvi lík- astur, sem væri liann að fá slag. Óhætt mun að fullyrða, að nú upplifði hann það, sem hann liafði haldið að hann mundi ekki þurfa að upplifa framar á æfi sinni. Hann var van- ur persónulegum árásum frá blöðum utan úr heimi og jafnvel morðtilraunum. En, að staðið væri uppi í liári lians og lionum ógn- að í hans eigin liöll, var óvenjulegra. Reiðin var að vísu sú tilfinning, sem var efst í lion- um á þessari stundu, en auk liennar var ekki laust við, að votlaði fyrir hræðslu. Hann gekk í áttina til Hughs. Radicati gamli greifi var sá eini er sagði nokkur orð, en þó i molum. Hann kallaði á alla helga inenn til þess að vera vitni um þessa blóðugu móðgun. Hann leit upp eins og liann byggist við að liimininn mundi falla niður — sem þó ekki varð. Með kvíðasvip leit Iiann á víxl á andstæðingana. Sjálfur var hann fyrir utan hardagann. Loks rauf alræðismaðurinri þögnina. Með rödd, scm liann átti hágt með að liafa liernil á, mælti liann: Er sem mjer heyrist? Er það mögulegt, að ungur Englendingur, sem annars virðist vera með öllum mjalla, dirfist að bjóða injei1 og Latiniuriki bvrginn aleinn og aðstoðar- laus? — Yðar liágöfgi hefir lieyrt rjett livað jeg sagði, svaraði Ilugli rólcga. —* Yðar hágöfg1 hefir sjálfsagt heyrl um gagnsemi óhaldsins. Einnig liafið þjer gleymt sjálfsögðum gesl- risnisskyldum, er þjer liafið látið yður sænia að ógna mjer. Jeg ógna livorki yður nje ríki yðar, heldur segi jeg aðeins það, að álialdið er óbrigðult, ómótstæðilegt og lætur eng111 merki eftir sig. Detlur yður í hug að Halme»e lávarður myndi láta undir höfuð leggjast a'ð liefna livers órjettar, er mjer kynni að verða sýndur? Hugh hefði varla getað trúað sínui» eigin augum, en sýnilegt var að hann halð1 unnið. Hræðsla, næstum lyddulegur liræðslu- svipur Jiafði komið á andlit alræðismaimsinS) er lians mintist á gagnsemí drápstólsins- Hann þagði stundarkorn og mælti síða»: Það er þýðingarlaust að ætla sjer að beita við mig liótunum, og jeg cr ekkert hræddu1 við morðtilraunir. Jeg er sannfærður um, að meðan jeg er að ljúka starfi mínu sje líf riU^ friðlielgt. Það er ekki ætlun mín að refsa yð' ur fyrir framhleypni yðar, því sennilega staf' ar liún af fáfræði. Nú sendið þjer skeyti til Halmene lávarðar um að senda forskriftina þegar í stað á dulmáli og tilraunaáliald nieð flugvjel. Hjeðan fáið jijer ekki að fara fyrl’ en það er komið í kring. Þjer fáið Radicat’* greifa dulmálshók yðar í liendur ,og hariJ1 mun setlur lil að gæla yðar. í fangelsi verði® þjer ekki setlur strax. En gætur verða hafðar á yður. Þjer skuluð ekki þurfa a® kvarta yfir meðferðinni á yður. Þetla er a' kvörðun mín. Álieyrninni er lokið. — Eitt augnablik, yðar hágöfgi, svarað1 Hugh. — Áheyrninni er lokið, svaraði Raticat1 en alræðismaðurinn tók fram í fyrir honuri1, Hvað er nú? spurði hann. — Mjer finst rjett að geta þess, að jeg er °' fús til að afhenda dulmálshók mína og m1111 skoða það, sem persónulega móðgun ef þcsS verður krafist. Þá getið þjer sent skeyti án liennaf' cins og hesl gengur, svaraði liinn livasslega og veifaði liendinni. Samtalinu var lokið greifinn og Hugh gengu út í göngin og ti* A

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.