Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Qupperneq 1

Fálkinn - 26.04.1930, Qupperneq 1
Reykjavík, laugardaginn 26. apríl 1930. yW mildl tíðindi er fijrstu. stórbrýrnar komu lijer á landi, á árnar sunnanlands, Ölfusá og Þjórsá. Nú er öldin önnur, og rt} .. J^’jkir engum tíðindum sæta þ& ný stárbrú -komi á-Iwerju árt. Emneð notkun járnbentrar steinsteypu breytist brúargerð til fj:'1 a muna. Flesfar brýr, sem gerðar eru hjer á landi m'i, eru úr Jwí efni , alt frá vatnsræsum undir vegi til hinna stærstu. sJe.r ofan birtist mynd af einni steinsteypubrúnni, Hjeraðsvatnabrúnni miklu, sem var fullgerð árið Í027, hin stærsta af 22 stö )eyPubrúm, scm gerðar voru á því ári. Er hún 133 metrar á lepgd og hvilir á 8 stöplum auk endastöpla og er því hafið milli arf anna ^æPÚ’ Í5 melrar að meðaltali. Kostaði brúin ekki nema 73 þúsund krónur og er það ódýrt að tiliölu við lengd, en veg- Pottar, sem að brúnni liggja beggja vegna kostuðu um 7000 kr. Brúin er rjett fyrir utan Akra, en þar var áður dragferja á vötnunum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.