Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Qupperneq 14

Fálkinn - 26.04.1930, Qupperneq 14
14 P A L K I N N Skrítlur. Adam- —■— son. 92 ' ■ *• . Bjartsýni maðurinn. — Það er eitt gott við þetta ár- flóð, gœskan mín. Það gengur svo vel að þvo upp, því vatnið gerir það sjálft. Adamson í fö&tuhugleið- ingum — Og hvað ætlið þjer nú að gera, þegar þjer komist á fætur? — Þá er jeg að hugsa um að gerast lyfsali, og selja leifar af meðulum. Það er kveikt eftir fyrsta þátt í Bió. Stúlka snýr sjer að karlmanni, sem situr bak viS liana og segir: Jeg skil ekki hversvegna þjer háfiS veriS aS klappa mjer á hálsinn, altaf meS- an dimt var. — Já, sannast aS segja — síSan aS bjart varS skil jeg þaS ekki heldur, svaraSi hann. Hann: — Jeg skil ekki hvaS for- eldrar þínir hafa á móti mjer. Mjer finst ekkert út á mig aS setja. Hún: — Nei, en viS crum fimm á heimilinu. Og bifreiSin þín er aSeins meS tveimur sætum. Iíalli litli leikur sjer á gólfinu- Pabbi hans kemur inn og spyr, hvói't hann hafi tekiS börkinn af eplinu sínu áSur en hann át þaS. — Já, já, svaraSi Kalli. — En hvaS hefirSu gert viS börk- inn? — Jeg át hann þegar jeg var búinl1 meS epliS, svaraSi Kalli. ----x---- Forstjórinn: — Já, frú, jeg held aS sonur ySar verSi góSur í þessa stöSu hjá mjer — jeg geng aS Þv* vísu, aS liann sje lieiSarlegur maSuf' — Já, þraut heiSarlegur .. en niiS' skiljiS þjer mig ekki, hann veit vit* anlega hvaS kaupsýsla er. Notateg kvöldstund heima hjá f&ktrnum. — Þjer þurfið ekki að borga lækn- isþóknunina fgr en uppskurðurinn er um garð genginn. — Nei, jeg veit það. En mjer þótti vissara að vita hvað mikið jeg hefði á mjer, áður en jeg sofnaði. — Kauphœkkun, kauphækkun! Nú hafið þjer verið hjer í 22 ár, og etmþá hafið þjer ekki gctað vanið gður af að biðja um kauphœkkun. Ungi maðurinn: En hvað þú hefir litlar hendur, Soffía. Veistu hvaö fingurnir þínir minna mig á? Ávaxtasalinn (sem ekkert hefir hegrt): Banana, fimm bananar fl!r ir krónul

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.