Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Qupperneq 16

Fálkinn - 26.04.1930, Qupperneq 16
16 F Á L K I N N Ha»a»i«MiHi»au»a ■■■■■•■>■■■■■■■■■■■■■■■■ i M á I n i n g a- | vðrur ■ ■ Veggfóður ■ : Landsins stærsta úrval. »MALARINN« ■ i i Reykjavík. )•■■■■■■■■■■■■■ Diirkopp’s Saumavjelar handsnúnar og stífínar. Versl. Björn Eristjánsson. Jón Björnsson & Co. Pósthússt. 2 Reykjavík Simar 542, 254 og 309lframkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga iijrt næsta umboðsmanni. Túlípanar lást í Hanskabúðinni. Hreinar Ijereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Fálkinn er viðlesnasta blaðið* er besta heimilisblaðiO' Múrbrotaklúbbnrinn. Eftir WHLIAM LE QUEDX. Prh. “ Hugh sámþykti það, og greifinn mælti: Nú skuluð þjer borða hjá mjer kvöldverð, eins og ekkert sje um að vera — viljið þjer það ekki? — Nei, það veit hamingjan, að jeg vil ekki, svaraði Hugh með ákafa. — Þjer bjóð- ið mjer að gista hjer, sýnið mjer gestrisni, takið mig svo fanga, og ætlist svo til, að jeg iáti eins og eklcert sje. Nei, kæri herra greifi, þjer ælluð að vera svo veraldar vanur að vita, að þannig getið þjer ekki farið með hciðarlegan Englending. Gamli maðurinn liristi höfuðið svo vesæld- arlega, að Hugli gat ekki annað en fundið lil meðaumkunar með honum. Hann varð að hlýða yfirboðara sínum, en hinsvegar var hann, gamli maðurinn, afar slunginn og hægri hönd alræðismannsins um alt, er hann tók sjer fyrir hendur. — Jæja þá, svaraði greifinn. — Mjer þyk- ir þetta mjög leitt. Jeg skal láta færa yður kvöldverðinn hingað. Síðan gekk liann út. Hugh át í einrúmi og er hann liafði lesið stundarkorn fór liann í rúmið og hugsaði þar um hríð um viðburði síðasta dags og fór að brjóta heilann um, hvað mundi koma forsætisráðherra Latiniu til að gefa sjer far- arleyfi á sama hátt og Faraó Israelsmönn- um, daginn eftir. Síðan sneri hugur hans til Sylviu Peyton, sem var í fangelsi eins og hann var sjálfur, en miklu hættar komin en hann. Hugh hafði einskonar ánægju af þvi, að þetta skyldi vera saineiginlegt með þeim. Auk þess treystu þau því bæði, að Forseti myndi leysa þau úr fangelsinu, og áður en hann sofnaði var hann þess fullviss, að lávarðurinn myndi ekki bregðast þeim. Næsta morgun fór Hugh á fætur og át morgunverð, og sat síðan 'í herbergi sínu all- an fyrri Iiluta dags, án þess að nokkur sála kæmi að vitja lians. Hann leit livað cftir annað út í húsagarðinn, en sá ekkert mark- vert fyrr en um hádegi, þá tók hann eftir því að flugvjel nálgaðist og flaug lágt. Hún hringsólaði um stund yfir borginni, siðan virtist hún koma næstum til jarðar, og hvarf lolcs í norðurátt, stöðugt hækkandi, eftir því sem hún fjarlægðist. Tíu mínútum síðar kom Radicati gamli greifi inn til hans með uppglent augu og sýnilegum hræðslusvip. — Ó, vinur minn, sagði hann. — Komið og tal- ið við hans hágöfgi þegar í stað. Strax. Það hefir orðið hræðilegt slys. Hvilík ógæfa. Komið þjer strax. XXV. KAPlTULI. — Hvað er á seiði? spurði Hugh, sem ckki efaðist um það, með sjálfum sjer, að For- seli væri á einlivern hátt við viðburðinn riðinn. — Komið þjer, signore, komið þjer, end- urtók greifinn í æsingi og meira gat hann ekki sagt fyr en þeir voru sestir í vagninn, sem beið fyrir utan höllina. Þá sneri hann sjer að Hugh og mælti: — Hans hágöfgi á ágætan liest, sem hann reið út, seinast í morgun. Fyrir 20 mínútum drapst hesturinn. Enginn getur sagt á livern hátt, en flugvjel, sem var á ferðinni á mjög lágu flugi, sást lækka sig enn meira yfir staðnum þar sem hesturinn var og hann drapst samstundis. Sparkaði frá sjer einu sinni eða tvisvar og var svo steindauður. Greifinn þagnaði, þurkaði af sjer svitann og hjelt svo áfram: — Auðvitað veit hans liágöfgi hvað skeð hefir. Það veit jeg líka og eins þjer. Þetta er sannprófunin lians Halmene lávarðar á drápstólinu. En jeg vildi bara, að hann hefði valið annað tilraunadýr — hans hágöfgi er alveg utan við sig af harrni og gremju. Hugh skildi vel reiði alræðismannsins, en hann var ekki vonlaus um, að þessi viðburð- ur gæti haft góð álirif. Hann svaraði: — Ef við setjum svo, að þetta sje eitthvað annað en tilviljun, verðið þjer að minsta kosti að játa, að forsælisráðherrann hafði verið varaður nægilega við þessu. Hann þelcti út í æsar verkanir áhaldsins, og samt fan$t honum tilhlýðilegt að móðga mig al- varlega, mig, sem er fulltrúi Halmene Ia' varðar. Greifinn leit á liann órólegur og mælti: Signor Valentroyd, haldið þjer, að nokkur hætta sje á því, að Hamene lávarður gang1 lengra í þessa átt en þegar er orðið? Hugh hrosti í kampinn og svaraði: — Je$ veit svei mjer ekki livað lionum kann detta í hug. Jeg hygg að ráðlegast sje a® semja við hann sem fyrst og vera eklci fral° úr liófi kröfuharður við hann. — Já, það er sjálfsagt, svaraði greifinn °t> hallaði sjer fram og sldpaði ökumanni a® flýta sjer. Það var gert og brátt voru þeir komnir til aðsetursliallar alræðismannsins- Greifinn flýtti sjer, ásamt Hugh inn í bið' stofuna og fór síðan sjálfur inn í skrifstof' una, en varla var Hugh sestur þegar greif' inn kom aftur og benti honum að koma. — Komið þjer, Signor Valentroyd, mœ^1 hann og Hugli gekk inn í skrifstofu alroeð' ismannsins. Sá mikli maður skrefaði frai11 og aftur um gólfið, cn staðnæmdist er Hugi1 kom inn. — Þið hafið einkennilega aðferð til a® vera skemtilegir, þið Halmene lávarður. — Mjer er sagt, að þjer hafið orðið fyrir því mótlæti að missa uppálialds hestinn ýð' ar, svaraði Hugli. Jeg léyfi mjer að sai*1' hryggjast yður. Mjer þykir sjálfum gama11 að hestum og get því vel skilið tilfinningar yðar. Jeg vona, að jeg þurfi ekki að taka það fram, að jeg á enga sök á þessu. Hugl1 talaði rólega og virðulega. — Þá getið þjcr sjálfsagt útskýrt þetta- Þetta var innan í böggli, sem kastað var llie' ur úr flugvjelinni og skrifað utan á til min; Alræðismaðurinn rjetti Hugh seðil, sem a var ritað: „Jeg þoli ekki óvinum að gera sjer dælt við vini mína. Á morgun um ha' degi fáið þið frekari boð, en þetta verður að nægja yður þangað til. Halmene.“ — Hvað segið þjer við þessu? öskraði a^' ræðismaðurinn. — Jeg hefi sannarlega ekkert við því a® segja, svaraði Hugh og rjetti honum m$' ann aftur.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.