Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1930, Page 1

Fálkinn - 13.09.1930, Page 1
16 síðor 40 anra iii. Reykjavík, laugardaginn 13. sept. 1930. 37. Eyjafjallajökull úr Þórsmörk. $ . . . 'v/' Nátlúrufegurð Þórsmerkur hef.ir lengi verið við brugðið. En þó greitt sje orðið um samgöhgur í Fljótshlíð síðan bllarnir komu til sögunnar þá er það enginn fjöldi sem hættir sjer út á siðasta áfangann í Mörkina. Því hann er örðugur yfirferðar. Leiðin liggur yfir Markarfljót, sem byltist um á aurum og stendur aldrei í stað, svo að þar er ekki um nein ákveðin vöð að ræða. Ókunn- ugum og óvönum valnamönnum þýðir ekki að reyna að fara fylgdarlaust í Þórsmörk. Og þegar yfir Markarfljót er komið eru enn eftir tvær lorfærur, Krossá og Steinsholtsá. En fcgurð Þórsmerkur margborgar þessa erfiðu fcrð auslur yfir vötnin. — Mynd- in lijer að ofan er telcin úr Þórsmörk og sjest á henni útsýni til Eyjafjallajökuls.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.