Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1930, Síða 6

Fálkinn - 13.09.1930, Síða 6
6 F A L K I N N fólkið til tveggja aðalborganna í Flórida. í borgunum eru gisti- hús, sem eru svo skrautleg og iburðarmikil — og dýr, að eng- um er tiltrúandi nema Ameríku mönnum að finna upp á öðru eins. Margir auðmenn eiga sín eigin heimili á Pálmaströndinni í smáum höllum, sem í flestum Miami er hinn frægasti baðstaður á ströndinni. Mýndin sýnir eitt af gi tilfellum eru miljónir dollara virði. Og þó búa þeir venjulega aðeins þrjá mánuði á ári á þess- um stað. Skrautlegar lysti- snekkjur sveima fram og aftur á blálygnum spegilfleti Atlants- hafsins og í stórum bifreiðaskýl- um safnast saman hinar dýru bifreiðar miljónamæringanna. Það er engin furða þótt dag- arnir sjeu fljótir að líða hjá gest- unum á Flóridaströndum. Fyrra hlula dagsins fara menn í bað seinni hluta dagsins ganga menn sjer til skemtunar eða fást við Sunnudagshugleiðlng, frh. af bls. 5. sóknarhug vorra tíma. En þá mætti eins telja kristindóminn leiðinlegan, því það er hann, sem leggur oss flestar, og að því er mörgum finst — hinar þyngstu skyldur á herðar. Nei, sjerhver skylda er verkefni, fengið oss í hendur af guði og þegar skyld- an er rækt af öllum mætti, þá launar guð með þeirri gleði, sein æðri er en öll önnur gleði, sem leiðir til framhaldandi sigra á öllum skyldunnar þrautum. Þá sigurgleði virðist guð að gefa sem flestum. Amen. Flest lönd í Evrópu hafa engin fyrirmæli um ökuhraða bifreiða á vegum úti, heldur aðeins innan bæja. Hjer á landi eru fyrir mæli um hve hart megi aka bílum á þjóðvegum, en líklega er enginn bifreiðastjóri til á landinu, sem hefir haldið þessi fyrirmæli, enda mundi varla nokkur hiaður vilja iika með slíkum manni. sport og íþróttir. Á kvöldin er dansað. Þó að þessi ameriska Riviera sje ung, á hún sjer þó sína sögu. Við nafn Flórida er tengdur einn liinn mesti náttúruviðburður á síðari árum. Einmitt þegar Miami og Pálmaströndin stóðu í sem mestum blóma geysaði liræðileg- Flórida að undantekinni Pálma- stihúsunum þar og umhverfi þess. ur fellibylur yfir Flórida haustið 1926. Hann átti upptok sín út við Bahamaeyjar og lagði alt í rústir, sem á vegi hans varð. Hin skrautlegu gistihús og doll- arahallirnar á Pálmaströndinni og í Miami hrundu í rústir, jofn- uðust við jörðu af vindhviðunum, mörg þúsund manna fórust og tjónið nam miljörðum króna. En Flórida reis brátt úr rústum aft- ur. Á furðulegastuttum tíma voru minjar fellibylsins afmáðar,tjón- ið bætt og hin ameríska Riviera sköpuð á ný. Júðasögur. í ófriðnum mikla herjuðu Þjóðverj- ar á lönd Rússa. Einu sinni settust þeir um borg, sem þá hjet Kovno og voru allar horfur á að þeir mundu ná lienni á sitt vald. Nikulási keisara þótti þetta mjög leitt og skoraði á herforingjaráðið að finna nú upp ein- hver ráð til þess að afstýra þessu tjóni. Margar uppástungur komu fram en keisarinn gat ekki felt sig við neina. Þá hafði einhver orð á þvi að þar í borginni væri gamall Rabúni, sem væri alkunnur fyrir ráðkænsku. Nikulás keisari var lengi tregur til að þiggja ráð af Júða, en þó fór svo að lokum að hann leyfði að Júðinn yrði sóttur. Keisari ávarpar hann þannig: „Þú kvað þykja vera úrræðagóður, gamli karll — Er nokkuð hæft i því?“ „Ó, — þetta er talað“, keisari minn!“ „Jæja, láttu nú sjál Þjóðverjar ætla nú að taka frá mjer borgina mína. Hvað mundir þú nú gera í mínum sporum, karl minn?“ Rabbúninn hugsar sig um dálitla stund og segir síðan: „Yðar hátignl Jeg mundi láta Kovno á nafn drotn- ingarinnar! Þá tapar keisarinn engu“. Hve mikill áliugi manna er á þvi að safna frímerkjum má sjá af eftir- farandi dæmi: Nýlega var selt á upp- boði í London frímerki eitt frá Vest- ur-Ástralíu, gefið út árið 1854. Höfðu sumir af bjóðendunum ferðast langar leiðir til þess að reyna að ná í þetta frimerki. Það var slegið fyrir 10.000 krónur. Af þessu merki eru 12 eintök til i heiminum. ----x---- Flestum þykir vænt um að fá blóm, sem vináttugjöf, en þó eru undan- tekningar frá þessari reglu. Þannig stendur í anddyri söngleikhússins i Mílano þessi auglýsing frá hinum fræga hljómsveitarstjóra Toskanini: „Gerið mjer þann greiða, að senda mjer ekki blóm“. ----x---- Nokkrir menn í Moskva berjast fyrir afnámi heimilislifsins, vilja þeir láta taka börnin frá mæðrunum korn ung og ala þau upp á barnahælum, og eins vilja þeir banna fólki að liafa mötuneyti i heimahúsum heldur eigi fólk að kaupa sjer matinn tilbúinn í almenningsmötuneytum, sem stjórn- in reki. Segja þeir að við þetta vinn- ist það, að börnin fái betra uppeldi en ella og að lífsframfæri almenn- ings verði ódýrara. ----x---- í Me-xíko er auðveldara að fá bjónaskilnað en í nokkru öðru landi heims. Þar er nefnilega unt að fá skilnað með brjefi eða símskeyti, ef maður þarf að flýta sjer. En eigi skilnaðurinn að fást með svona fljótu móti, þarf að taka fram að hans sje óskað vegna sálarkvala í hjóna- bandinu. Og sá, sem á annað borð vill skilja, þarf varla að ljúga miklu, þó að hann gefi þessa ástæðu upp. ----x---- í blaði einu í Ameriku stóð nýlega eftirfarandi grein: Þeir sem græða mest í Hollywood eru livorki kvik- myndaleikararnir nje leikstjórarnir heldur málafærslumennirnir, sem sjá um hjónaskilnaði. Og liað er nokkuð til i þessu. Núna alveg nýlega hafa þessir skilið þar i borg: 1. Rocoe Arbuckle, kunnastur undir nafninu „Fatty“, sem skilið hefir við konu sína, Doris Dean, vegna þess að hún var önug og afundin þegar hann var heima, 2. Lloyd Hamilton hefir skil- ið við konuna vegna þess að hann hafði altaf svo marga svallbræður sína með sjer þegar hann kom heim, 3. Rosina Kerry hefir skilið við manninn sinn, Norman Kerry, af þvi að hún var „svo óskaplega grimm- lynd“, Viola Dana hefir skilið við knattspyrnuleikarann Lesty Flýnn,- af þvi að hann var „hneigður til eit- urnautnar“, 5, Faðir Clöru Bow, hef- ir skilið við konuna sina, vegna þess að hún skammaði hann eins og hund og 6. og kvikmyndahjónin Ancker hafa fengið skilnað til þess að báðir aðilar gætu fullnægt samningum þeim, er þau höfðu við kvikmynda- fjelögin. ----x---- Það er orðin tíska í Englandi að hafa hundinn sinn með sjer þegar maður fer i brúðkaupsveislur. í fyrstu voru það aðeins brúðhjónin sjálf, sem gerðu þetta, en smám saman fóru gestirnir að taka það upp, svo að nú bar það við í brúðkatipi nýlega i London, að hundarnir voru eins margir og brúðkaupsgestirnir. „Sínn er siður í landi hverju“. Silvio Fumagalli heitir maður nokkur frá Trezzano Rosa, sem er dálitill bær ekki alllangt frá Milano. Hann var ástfangin í ungri stúlk'L Teresu Bettini að nafni og trúlof' lofaðist henni. En Teresa hin fagra var því miður yngst af systrunum- Hún átti tvær systur eldri og ólag' legri en hún var sjálf. Þetta sýmr bara hve smeklegur Silvo var í sjer> myndi einhver segja. En nú skuluin við heyra hvernig það gekk fýr‘r honum. Þegar leið að brúðkaupinu, tóK tengdamóðir hans tilvonandi Silví° afsiðis og sagði við hann: „Hjerna er það siður að dæturnar gifta sig i röð eftir aldri. Jeg ge* ekki brotið hinar ströngu siðvenjur lands míns. Sá, sem giftist yngstu dóttur minni áður en hinar eru gitt' ar fær ekki neinn heimanmund. Silvio fanst náttúrlega að siðvenJ' urnar i Milanofylkinu væru nokkuð strangar, en af því sem honum þótti nú vænt um Teresu og vissi hvao hann vildi sagði hann. — Jeg tek Teresu þó hún fái cng' an heimanmund. En honum til mikillar undrunar var ekki alt búið enn. — Hjer hjá okkur segir móðir Ter' esu, er það siðvenja að hver dóttir fái dálitinn heimanmund, þó ekki sje mikill. En þegar nú Teresa á tvær ógiftar systur og getur þessvegna ekki fengið neinn heimanmund, Þu hún eigi að fá hann eftir því sem hjer tíðkast í landinu, ef hún giftir sig “ annað borð, þá skiljið þjer.... Silvio Fumgall hafði þó ekki svo mikið vit að hann skyldi þetta. Þess- vegna lenti i allhaivðri orðasennU milli hans og mæðgnanna. Þvi Teresa hin fagra hafði auðsjáanlega mein ást á siðvenjum lands sins en unnust* anum og semr honum upp. En nú ætlaði Silvio Fumgalli l*ka að sýna að hann væri ekki alveg óviti hvaða snerti siðvenjurnar oi segir því. — Það er ennfremur siður í þessu landi að sá, sem segir upp trúlofuu sinni á að skila hinu ölluin Þc\^ gjöfum sem hann eða hún hefir gefio> en hinn má halda sínu. , í þessu tilliti vildi frú Bettini ekki hlýta siðum landsins, því hun sagði. — Það gjöra ekki aðrir en ræflar' En þá var þolinmæði Silvios Þrr"' in hann braust inn í hús tengdanio0' ur sinnar og skaut á hana og dóttur* ina og særði báðar, en hvorug þeirr dó þó af sárunum. Málið kom fyrir dómstólana i M1*' ano og Silvio varð að skýra frá ölj eins og það var. Teresa kvaðst ekk geta gifst Silvio vegna þess að hu vildi ekki verða fyrir háðglósum tr‘ fjölskyldu hans fyrir það að hu hefði ekki getað fært honum neiu^ heimanmund. Það kom nú upp u kafinu að Bettini fjölskyldan vUj mestu viðsjálsgripir, og varð þa® * þess að Silvio slapp með tveggja a fangelsisvist.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.