Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1930, Síða 15

Fálkinn - 13.09.1930, Síða 15
F A L K I N N 15 Verðlækknn! Kaffistell 12 manna .. .. 22.00 Kaffistell 6 manna .. .. 12.50 Vatnsglös . 0.35 Ávaxtaskálar .. 1.50 MatskeiSar 2ja turna .. 1.50 Gafflar 2ja turna .... .. 1.50 TeskeiSar 2ja turna ... 0.45 BorShnífar rySfríir ... .. 0.85 MatskeiSar alpakka .... .. 0.75 Gaflar alpacca 0.75 TeskeiSar alpacca .. 0,35 PerSafónar á .. 22.50 Myndarammar frá .. 0.50 BálítiS af dömutöskum og veskj- um seljum viS á aSeins 5 krónur stykkið. Einnig nýkomið: Áletruð bollapör, mikið úrval,. Sykurkör og rjómakönnur, Mjólkurkönnur, Kökudiskar, Ávaxtasett, Bollapör, Barnadiskar og bollar með myndum o. m. fl. K.Einarsson & Bjornsson Bankastræti 11. •••••••••■ •••••••••••••••••• Æfintýragjörn stúlka, 17 ára gömul, heitir Kathleen Punkt og á heima * Malmesbury í Suður-Afríku,. sendi gamni sínu blaði einu í London t)I’jef og sagði þar, að síðustu 19 ár sinnar hefði hún átt heima í af- s?ektum bæ í Afríku. Bað hún góð- vÚja fólk að senda sjer línu við og við. — Blaðið birti brjefið, og það ver svo hjartnæmlega samið, að þeg- ar fyrsti póstur kom aftur til Mal- ^esbury frá Englandi varð að fá Bóra nýja aðstoðarmenn til þess að Veiðarfæri fyrir næstu vertíð. Ný lækkað verð á: Fkkllftllltll (belgiskar, norskar, ítalskar og enskar) 1—8 punda með mismunandi liðMimtUll þáttafjölda. — T. d. 4 punda með 24, 27 og 30 þáttum eftir vild. öngnltaumnm, nr. 3/4, 4/4, 4>/2/4, 5/4, 4/3, lengd: 16”, 18”, 20” og 22”. Önglnm, Mnstafl, nr. 6, 7, S, 9 ex. ex.-long. Vegna þess að ]eg geri stærri iimkaup á þessum vörum en nokkur annar maður eða verslun hjer á landi, hefi jeg getað gert verulega góð innkaug. Með þvi að jeg í ár, eins og undanfarið, ætla að láta viðskiftavini mina njóta góðs af þessu, ættu allir útgerðarmeim, nær og fjær, sjálfs síns vegna, að spyrjast fyrir um verð hjá mjer og skoða vorurnar, áður en þeir festa kaup eða panta frá útlondum. Það borgar sig áreiðanlega nú, eins og áðnr. Heildsala. O. Ellingsen. Sfmnefnl i^Ellingsen, Reykjavík. Smásala. Hin dásamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan ogbjartanlitarhátt. Einkasalar I. Brynjólfsson & Kvaran 5. sörtera brjefin. Eins varð þegar Eng- landspósturinn kom í næstu skiftin og alls fjekk ungfrú Kathleen 12.000 k-brjef og sendingar með sælgæti, ^MískublöSum og tilboSum um gift- ingar. Svona fer húsmóðirin að búa til Rinso sápukvoðu „Besta sápa sem jeg hef brúkað á aefi minni segir hún Vegna reynds styrk- leika, ljetts aksturs, goSrar endingar og ósvikinnar enskrar vöruvöndunar skul- uS þjer nota ALL-STEEL BICYCLE RALEICH THE ALL-STEEL BICYCLE VerSlistar og nánari upplýsingar fást hjá HEILDVERSLUN ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR. Brúkaðu Rinso sápukvoúu til að hreinaa alit, tem málað er, til aS |>vo gólf, til að þvo öll boráá- höld, til að hreinsa múr og steina, til að þvo þé r um hendurnar. Sápukvoða. — Hrærðu innihaldið í ein- um pakka í köldu vatni þangað til það er orðið eins og þykkur rjómi. Bættu þá við þremur lítrum af sjóðandi vatni um leið og þú lirærir í. Þegar sápulögurinh er kólnaður, verður hann að kvoðu, sem má brúka þegar vill. Rinso er besta sápu- kvoða, sem jeg hef hrúkað, og hef jeg þó reynt margt. Er aSeins selt í pökkum — aldrei umbúðalaust LítiII pakki- Stór pakki- W*R 26*0 4 7 A

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.