Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1930, Page 11

Fálkinn - 11.10.1930, Page 11
FAlKTNN 11 ■ i | M á I n i n g a-1 1 t vörup : : Veggfóður ■ ■ ■ ■ ■ B Landsins stærsta úrval. : Mpdir frá bernskudSflnm vjelamenninflarinnar. MÁLARINN « Vjelarnar ver'ða fullkomnari með hverjum dcgi sem líður. Nýjar upp- fundningar cru gjörðar og aðrar eldri bættar, alt skeður þetta með ógnar hraða. Eigi vjelarnar að vera lceypt- ar nokkuð að ráði verða þær að vera af alveg nýrri gerð. Þessar liröðu framfarir hafa það í för með sjer að bílar og mótorhjól falla h. u. b. um 15— 20% í verði þegar þau cru orðin ársgömul, þó þau hafi ekki verið notuð. Brcytingarnar á fyrstu uppfundn- ingunum eru oft svo stórkostlegar að fyrstu uppfundningamennirnir myndu alls ekki geta þekt tæki sín aftur ef þeir sægju þau i því ásigkomulagi, sem þau nú eru. Þið vitið að í stórbæjunum utan lands ganga vagnar eftir spori í göt- unum. Vagnar þessir eru afarnauð- synlegir þar sem fjarlægðir eru svo miklar að fólk annars yrði ef til vill að vera svo tímum skifti að komast lieim til sín. En það er ekki lengra en siðan árið 1880 að fyrsti rafmagns- sporvagninn kom fram á sýningu, sem haldin var í Þýskalandi. Áður liöfðu menn ckki önnur far- artæki urn göturnar en sporvagna, sem reknir voru með gufu og svo hestvagna. Gufuvagnarnir voru þó alt- af að bila, svo fólk var mjög leitt á þeim. Og var mikið gys gert að þeim í gamanblöðum þeirra tíma. Örugg- Gufuvagninn. F^rsti rafmagnssporvagninn í Evrópn asta og besta ferðalagið er nú með sporvögnunum. Það er mjög tilkomumikið að sjá gufuvagninn, að sjá liinn mikla kraft og kyngi sem býr í hinum stóra stál- og járnlíkama. En miklar breytingar hafa orðið á vagninum frá þvi sem hann var í fyrstu og eirts og hann er nú. Ef til vill hafið þið heyrt hver það var scm fann upp gufuvagninn. Það var Georg Stephenson. Gufuvagninn er gcrður til að draga á eftir sjcr aðra vagna á þar til gcrðum teinum. Mörgum árum áður voru aðrir menn búnir að gera tilraunir með líka vagna, en þeir höfðu eiginlcga hugs- að sjcr þá sem gufubíla. Á myndinni sjerðu einn slíkan gufubíl. Það vnr franskur verkfræð- ingur sem bjó liann til árið 1770. Ætl- ast var til að vagn þessi gæti drcgið fnllbyssur, en hann reyndist vera of kraftlaus til þess og var þá notaður til fólksflulnings. Hann gat þó ckki komist nema 3Va km. á klukkulím- anum svo fólk vildi heldur aka með hestvögnum, einkum af þvi að það var sá ljóður á ráði þessnra vagna að það var ógerningur að stjórna þeim, og lögðust þeir þvi niður. Fyrstu flugvjelarnar. Það er varla hægt að hugsa sjer að það skuli ekki vera nema 27 ár síðan fyrst var farið að fljúga, og nú flytja hin risavöxnu flugvjelabákn fjölda manna frá einum helmingi jarðar til annars. Árið 1903 var það að Wright bræð- urnir flugu 260 metra á 56 sekúndum i mótorlausri „flugvjel". Þaðvarfyrsta tilraunin og cftir það var farið að gera tilraunir um öll lönd. Það var þó ekki fyrri en á stríðsárunum að flugvjelin náði þeirri fullkomnun, sem liún nú hefir. Wright bræðurnir eru kallaðir feður fluglistarinnar, en þá mætti ciginlega kalla Otto Lillicnthnl afa hennar, því það var eiginlega hann sem byrjaði á þvi að reyna Iteykjavík. ••■••■■■■■■»■■■■■■■■•■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■•• : '• ■ : ■ ■ ■ : : ■ : ■ : ■ : ■ ■ : ■ : Þessi RAKBLÖÐ bíta best — eru endingargóð og ódýr. — Fást i mörgum sölubúðum og i Heildversiun Garðars Gislasonar. ýmiskonar svifflug og bræðurnir tóku tilraunir hans síðan til fyrirmyndar. Fyrsta mótorhjólið. Gömlu mótorlijólin eru lítið lík hinum eldingarhröðu lijólum, sem alla drengi dreymir um að eignast einhverntima. Mótorlijól þetta er bygt af Daimlerverksmiðjunni þýsku, sem nú er mjög fræg. Það var gert árið 1885 og þótti þá náttúrlega hið mesta furðuverk. En hvað notalegt hefir verið að sitja á hjóli þessu fjaðra- lausu og mcð vagnhjólum skal látið ósagt. Fyrsta ritvjelin. Svona leit nú ritvjélin út fyr- ir 50 árum siðan. Hún er ekki neitt sjerlega lik vjelunum sem þið sjáið hjer og þar á skrifstofunum. Og það cr skrítið að hún skyldi vera kölluð „hraðritarinn“. Jafnvel duglegasta vjelritunarstúlka myndi nú ckki vilja skrifa á svona vjel. En jafnvcl meistaraverk nútimans, munu áður cn þú ert orðinn gamall maður vera orðin úrelt — þannig er lögmál mannlegra afreka. ■■■■■■■■■••■■■■■■■■■«■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■ ■ ■ ■ ■ : : ■ Sænskir bensínmótorar [ ■ 2J|2 — 7 hesta Verð: 435.00- 950.00 [ : isl. krónur í Reykjavík. 5 ■ Myndaverðskrásend ókeypis | ■ Verslun Júns Þórðarsonar [ Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsn verslun vora og gera áleikn'aðar vörur vorar kunnar um alt fsland á sem skjót- astan liált bjóðum vjer öllu is- iensku kvcnfólki cftirtaldar vörur 1 átcikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — Ijósadúk .. 65 X 65 — 1 — „löber“ ... 35x100 — 1 — pyntehandkl. 65x 100 — 1 — „toilctgarniture“ (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og með feg- urstu nýtisku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þetta lilboð. scm er liafið yfir alla samkcpni. Sjerstök truooing vor: Ef þjer cruð óánægð sendum við pen- ingnnn lil haka. Pöntunarsoðill Fálkinn 5. okt. Nnfn .......................... Iieimili....................... Póststöð ...................... Undirrituð pantnr hjermcð gcgn eftirkröfu og burðnrgjaldi .......... sett hannyrðacfni á dansknr kr. 6,85 scllið, 3 selt send burðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollcsgade 6, Köbenhavn K. ■■■■■■■■■•■•■•■■■■■••■■■■•■•■••««■■■•■«■■■■«■■••■• i i |Lampa| 1 ! af ollmn tegundam j fálð þjer ddýrasta j | Wá | j Eiríki Hjartarsyni i : : Laugaveg 20 B. Simi 1690. ! ■llliyuiHMNii

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.