Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.11.1930, Blaðsíða 1
16 slðnr 40 aara iii. Reykjavik, laugardaginn 22. nóv. 1930. 47. BYLTINGIN í BRASILÍU. mmm i. t „ árú l ÍÍNmB Að því er virðist er bijltingunni í Brasilíu nú lolcið, forsctinn og varaforsetinn báðir flúnir úr landi og de Vargas kominn til valda. Upptök bgltingarinnar voru hin megnu f járhagsvandræði, sem Brasitíumenn hafa ált við að búa síðustu ár, en þau vand- ræði stöfuðu einkum af hinu lága verði á kaffinu, sem er ennþá mcrkari útflutningsvara hjá þeim en saltfiskurinn hjá okkur. Framleiða Brasilíumenn 80% af öllu kaffi heimsins. En kaffiverðið var í haust helmingi lægra en á sama tíma í fijrra. Stjórn- arstefnu forsetans var um kent, og nú hefir hann faltið — eins og kaffið. — Myndin sýnir að ofan: kaffiekru í Santos og út- sýn ijfir Rio de Janeiro, en að neðan: stræti l Sao Paulo og riðandi lögreglulið i Pernambuco.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.