Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 22.11.1930, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 Fjölda mörg heiðurs, gullmedalíur og fyrstu verðlaun hefir Tuxham mólorinn fengið á nmliðnum árum, sem opinbera viður- kenningu fyrir hin miklu vörugæði verksmiðjunnar í teknisku tilliti og hvað frágang snertir. En heimsfrægð TUXHAM MOTORANNA cr lil orðin fyrir ciginleika hvcrs cinstaks mólors: Mesta sparneytni mesta gangvissu — tengsta endingu og minsían viðhaldskostnað, ásamt næmustu stilliáhöldum. Umboðsmenn: Eggert Kristjánsson & Co Reykjavík — Símnefni: Eggert Ef þjer viljið eignast bestu sögina, sem til er, þá biðjið um Viking sög nr. 345 (tiltakið tannastærð) Þetta eru ábyggilega bestu þverskerurnar. Fást í heild- og smásölu hjá umboðsmanni verksmiðjunnar A. B. Lidköpings Vikingságar Lidköping, Svíþjóð - sem er Járnvörudeild Jes Zimsen. Faðmur mannsins er talin jafn- hæð hans, en á öpunum sem likastir eru mönnunum, er faðmlengdin jafn- an meiri en hæðin. Gibbon-apinn er allra apa handleggjalengstur og er faðmvídd hans tvöfalt lengri en hæðin. Lifir hann nær eingöngu í trjám og notar nær eingöngu hand- leggina lil þess að hreifa sig með. Hann getur hæglega fleygt sjer milli trjánna þó að hafið sje 12 metrar. ----------------x---- ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB i Bifreiðanotendur! | Skiftið við I Aðalstöðina | 5 ÞAR FÁIÐ ÞJER: m m Þægilegar bifreiðar. Ábyggilega bifreiðastjóra. Fljóta afgreiðslu. Áætlunarferðir: Til Hafnarfjarðar hvern klukkutíma. Til Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis daglega. Stöðugar ferðir inn í Sogamýri. Nægar bifreiðar í bæjarakstri allan daginn. I Aðalstöðin I M Lækjartorgi, Símar 929 og 1754. Hafnarfirði simi 32. M M M M ■immiiimmiimiimiimiiiiraimiimiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiHiiff Dýrasta frimerki norðurlanda er gula 3-skildingamerkið sænska. Dýr- leiki þcss stafar af þvi, að liturinn er gulur en átti að vera grænn. Drengur einn 14 ára gamall, G. W. Backman fann merki þetta í rusli og seldi frimerkjakaupmanni það fyrir 7 krónur, árið 1885. Hann seldi kaup- manni í Wien það 9 árum seinna og liann aftur franska frímerkjakaup- manninum Ferrari. Safn hans var selt skömmu eftir stríðslok og keypti sænskur barón, Leijonhufvud þá merkið fyrir 32.500 krónur, en nú hefir Ramberg málafiutningsmaður i Gautaborg keypt það fyrir 37.000 krónur. ----X--- Kaninan liefir 2000 hjartaslög á mínútunni, hundurinn 90, maðurinn 70, hesturinn 40 og fíllinn 30. ----x---- Stærsti mannsheilinn sem menn vita um vóg 1S00 gröm. Flann var úr enska stjórnmálamanninum Oliver Cromwell.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.