Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 22.11.1930, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Það er óhjákvæmilegt að s.iónin véikist með aldrin- um. En bað er hæfít að draga úr afleiðingunum og vernda augun. Komið og ráðfærið yður við sióntækiafræðinfíinn í LAUGÁVEGS APÓTEKI. Allar upplýsinfíar, athufí- anir ofí mátanir eru ókeypis. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. Vandlátar húsfreyjur kaupa Tígulás- jurtafeiti. ■■■■■■■■■■■■■■■■ Brasso Pt-r sern gull af eiri af öðrum fæfiilegi. Fæst alstaðar. Best er að auglýsa i Fálkanum WQ Fyrir kvenfólkið. Konan á afl vera kvenleo trá hvlrtli til ilja. í fyrra voru það síðu kjólarnir, sem miðuðu í þá átt að gera kon- una kvenlegri ef svo mættl segja, nú er auk þess hárið. Það reyndist lítið samræmi i því að vera með snoð- i. í stað blóma er demantsnál kom- ið fyrir í hárinu bak við eyrað. koll við dragsíðan tískukjólinn. Og hárið var látið vaxa. Og ekki nóg með það. Síðustu árin hafa flestar konur greitt sjer með svipuðum hætti, hárinu var skift í miðju og hnakkinn ýmist klipptur eða liðað hárið. Hin nýja stefna í klæðahurðinum, sem sje sú að fá hið sjerkennilega við hverja 2• Stuttri sirútsfjöður blásvartri er komið fyrir i hárinu, hún er fest saman með demantsnál. konu sem greinilegast fram, gerir einnig vart við sig um hársetning- una. Hver kona um sig liðar nú lokka sina, burstar, kembir og kemur þeim fyrir á hinn margvíslegasta hátt, alt eftir þvi sem henni finst best við eiga í það og það skiftið. Nýja hársetn- ingin er einskonar sambland af lið- um og lokkum, en hvort ekki er nema einn lokkaströngull í hnakkanum eða litlir lokkar um alt höfuðið, getur hver haft eftir þvi sem henni fer best eða eftir því hve mikið hárið er. Nýtísku hársetningin á í senn að vera fögur og látlaus. Lokkarnir verða að vera vel festir niður svo hárið sýnist ekki úfið, þeir verða að vera vel kembdir og nákvæmlega komið fyrir eins og best má vera. Frönsku konurnar eru farnar að koma fyrir allskonar skrauti í hári sínu svo sem, blómum, böndum og demantsnálum, þetta er þó aðeins not- að á lcveldin. Myndin hjer að ofan er af konu franska flugmannsins Costes, sem flaug yfir Atlantshafið í „Spurning- armerkinu“ í sumar. Strax og hann kom til New York hringdi hann til konu sinnar, sem búin er að bíða frjetta í 36 langa tíma. Þarna sjest hún þegar liún fær hinar gleðilegu frjettir. FABRIEKSMERK t „Sirius“ súkkulaði ofí kakó- * duft velja allir smekkmenn. fi 5 Gætið vörumerkisins. Pósthússt. 2 Reyhjavík Siniar 542 , 254 og 309(framkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje árciðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Borð Brauð Kjöt Búr Tomat Kartöflu Ávaxta Smjör Osta Dósa Franskbrauðs Vasa Orvaiið mest. hnífar Verðið lægst. Verslun Jóns Þóróarsonar. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtísku hönskum í Hanskabúðinni Léreftstuskur kauuir Herbertsprent.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.