Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1931, Page 16

Fálkinn - 24.01.1931, Page 16
f 1« FÁLEINN Heimskunnasta útvarpstækjafjelagið er LEFUNKE Nafnið TELEFUNKEN er öaöskiljanlega tengi við nafn merkasta uppfinningamannsins á sviði útvarpsins, ARCO greifa. Nafnið Telefunken tryggir yður gæði. Þjer þurfið ekki að vera í vafa um, þegar þjer eruð að kaupa yður viðtæki, að velja TELEFUNKEN-viðtæki, * því með þeim heyrið þjer best og þau veita mesta ánægju. 2ja lampa tæki og 3ja lampa tæki bæði fyrir straumnet og rafgeymi (batteri) með sambygðum hátalara, eða ^ með sjerstökum hátalara. Viðtæki f sambandi við grammófón. Hátalarar, allar bestu tegundir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.