Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 07.03.1931, Blaðsíða 1
16 slðnr 40 ann IV. Reykjavík, laugardaginn 7. mars 1931 10. INDVERSK KRÖFUGANGA. Bretar hafa fyrir nokkru látið Gandhi sjálfstæðisforingja Indverja lausan úr fangelsinu. Var það um sama legti og Indlands- málaráðstefnunni í London var slitið. En Gandhi hefir gefið í skgn, að hann muni ekki þiggja aftur frelsi sitt nema jafnframt fáist leiðrjettingar gmsra mála sem hann hefir barist fgrir. Mönnum ber ekki saman um, hvaða úrslit hafi fengist á Indlands- ráðstefnunni og túlka það á gmsa vegu, og vill Gandhi fá álit tveggja manna, sem á ráðstefnunni sátu, um það, hve mikið megi bgggja á því, sem þar var samþgkt. Undir því áliti er komið hvort hann telur sig frjálsan mann eða fanga framvegis, og hvort baráttu sjálfstæðismanna verður haldið áfram i sama formi og hingað til. — Mgndin hjer að ofan er frá Bombag og sgnir kröfugöngu sem sjálfstœðismenn fóru, til þess að mótmæla notkun erlends varnings.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.