Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 07.03.1931, Blaðsíða 11
F A L K 1 N N 11 Yngstu lesendurnir. Pyntingar fyr á öldum. Jmð erii óefað fáir af öllmn Ijeim ])iisunduni ferðalanga, seni árlega koma lil hinnar gömlu Nurnberg- borgar, sem ekki fara að skoða safn nokkurt, sem þar er af alkskonar pín- ingartækjum miðaldanna, munir þessir eru geymdir uppi í Niirnberg- borgarkastalanum. Það er ekki lil sá liinur eða liður á mannlegum líkama, sem ekki hefir verið píndur með mörgum mismun- andi tækjum. Og áhölil þessi liafa öll í raun og veru verið notuð, það sjest best á því hvað skitin þau eru orðin. Við erum ekki eins taugastyrk eins- og fólk var í þá daga og það myndi þvi vera okkur ofraun að horfa á öll þessi voðatæki ef ekki væru meðal lieirra einstöku áhöld, sem væru dá- Iitið skringileg. Þvi þó fólk virðist þá hafa verið íntrðgerðara hefir það þó kunnað að hlæja og hafa gaman af því, sem var skringilegt jafnvel svo að ölyambirnai' hristust og upþ- blásnar kinnarnar titruðu. Stundum hegndu þeir með slíku móti, að söku- dólgurinn varð að almennu athlægi. Hvernig bakaranum og galdra- konunni var hegnt. Upp í píningarherbergiint stend- ur stórt búr úr trjé, i það voru látn- ii bakarar, sem bjuggti til of ljett lnauð. Æðsta ráðið í borginni ákvað ntfnilega hvað brauðin ættu að vera slór og þung. líf einhver bakarinn bjó til of J.ítil brauð, var hann settur í trjebúrið og svo kaffærður eins 'mörgum sinn- tun í ánni eins og vantaði mörg lóð upp á brauðin hans, eftir því sem ákveðið hafði verið. Og þó stundum kæmi fyrir að dýfurnar yrðu svo langar að það druknaði ef til vill einhver bakaranna eða galdrakvenn- anna, þá fanst fólkinu, sem á horfði tið þttð ekki svo sem gera neitt til. Þjóðverjar vortt í þá daga injög songelskir, þó menning þeirra að öðru leyti stæði ekki á háu menn- ingarstigi, ef einhver spilamaður spilaði falskt, ]já var það ekki nóg, að fólkið flautaði á hann og ræki hann út með ópum og hljóðum, eins og menn gera nú, nei, þá voru menn nú lieldur harðhentari. Hann var Spilamaðurinn, sem spi'laði falskt. settur á mitt torgið og um háls hans var bundin stór járnflauta, sem er ennþá til á safninu, var Jjelta gert honum til háðungar. Að bardaganum loknum. lif til dæmis kerlingar höfðu gert sig sekar í bakmælgi eða rógi eða ef það lenti i handalögmáli með þeim eins og oft vildi til i þá (laga, voru þær settar á torgið og látnar slanda þar öllum til athlægis, hendur þeirra og höfuð voru skorðuð i trjeklöfum svo þær máttu sig hvergi hræra. Stundum voru þær settar svo nærri hver annari að þær gátu gefið hvor annari hornauga og kallast á ókvæð- isorðum án þess þó að vera færar mn að ráða hvorar annari. Ef annað hvort hjónanna fór illa með hitt, barði það eða gerði því eitthvað til miska mátti hitl kæra það fyrir bæjarráðinu. Að yfirheyrsl- unni lokinni var svo sökudólginum hegnt með því að setja hann i gapa- LITIL FLUGVJEL. Hollenskur verkfræðingur hefir búið til nýja tegund flugvjela, hún er svo ljett að 2—3 menn geta borið hana. Hún vegur ekki nema 350 pund og er búin til úr alúminíum. Mótorinn er þyngstur. Flugvjel, þessi er mjög vel nothæf. Tilraunir, sein gjörðar hal'a verið með hana, sýna að þrátt fyrir það hve hún er lítil er hún mjög þægileg fil stuttra flug- ferða. Voiuli e.lginmaðurinn. stokkinn, og ekki nóg með það, syndaselurinn varð að hafa á höfð- inu Irjegrimu, sem átti að minna á drekahöfuð, og það varð liann að gera svo vel og dúsa með öllnm til alhlægis. Það var þannig altaf mikið um gleðskap á torginu og altaf eitthvað, sem fólk gat skemt sjer við. Það var engum sem datt í hug að vel gæti farið svo að daginn eftir kæmi röðin ■ ' ■ | M á I n i n g a ■ vörur 3 ■ ■ | Veggfóður ■ ■ ■ : Landsins stærsta úrval. : ■ MÁLARINN Reykjavík. el' til vill að honum, en Núrnberg- safnið með hinum bræðilegu píning- artækjum sínuin, bæði liin blóðugu og eins hin hlægilegu, okkur til að hrósa happi yfir þvi að við ekki vor- um uppi i þá daga og sleppum við að fá slíka útreið. MlNNISMEItKI SPAKSEMINNAR. J Hamborg hefir banki nokkur látið reisa þetta minnismerki sem tákn sparseminnar og hvöt til al- mennings að spara —- og byrja að spara á unga aldri. NÆÐINGUK. Nidurl. frá bls. 7. á eftir nokkrar aldraðar konur. Ingi er búinn afS frjetta alt. f>að er verið a<S jarfSa hann Ása lilla, sem aldrei toldi heima og hölvaði henni mömmu sinni, ef hann reiddist. Eitt kvöldifS kom Iiann helhlár af kulda og nötrandi heiin, í nýjum fötum, sem engin vissi hvaðan voru. Iiann fjekk lungnabólgu og dó |jar lieima í reyknum og gufunni. Um þetta var talað í nágranna- hverfinu. Ingi sat og hrosti gegnum tár. l>að var eins og hanri sæi blossa- vita í óra fjarlægð. Hann ætlaði sjer að stefna á vitann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.