Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.03.1931, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA nr. 69 1 2 3 4 m m m 6 6 7 8 M 9 10 m ii §§g 12 13 M, 14 151 m 16 17 18 m m 19 20 1 21 H 22 23 M 24 m 25 | ggg 26 27 ggg 28 M §§g m 29 §§g 30 1 m ggg <$> 31 ggg 32 33 ggg 34 35 m 36 37 Sf 38 m 39 40 41 42 m M 43 44 1 ® 45 46 47 11 48 o 2* , \m 50 1 1 51 ggg 52 • §§g <£> <$> 53 Slcýring. Lárjett. 1 ostur. 5 alsett. 9 jarðyrkjutæki. 11 líkamshluti. 12 klaki. 14 meöal- hóf. 16 skækill. 17 skraut á klæðum. 19 aflagast. 21 temur. 22 gort. 24 ganga. 25 skammstöfun. 26 fje. 28 tónn. 29 leynt. 30 hornmyndun. 31 sem. 32 timalengd. 34 tvíhljóði. 36 útbrunnið kerti. 38 leðja. 39 hlóð. 41 fjármunir. 43 keðja. 44 nafnorðsend- ing. 45 hirsla. 48 agnir. 49 hjálpar- sögn. 50 ót'úst til vinnu. 52 hrella. 53 frjósa. Skýring. Lúðrjett. 1 fjelagsskapur. 2 tímamælir. 3 er i vændum. 4 ræktað land. 5 bæjar- nafn úr bibl. 6 vagga. 7 troðningur. 8 gefa hijóð frá sjer. 10 skrifað til skuldar. 11 upphrópun. 13 orð. 15 látin. 16 ungdómur. 18 kukl. 20 er sá útskúfaði oft. 22 sulla. 23 það sem milli ber. 26 fæða. 27 pípa. 31 fer. 33 smáagnir. 35 kvendýr. 36 gera klæði. 37 beitir hrífu. 39 einn eigin- leiki sjávarins. 40 umkringja. 42 gátl. 43 svarððlaus jörð. 44 frumefni. 47 likamshluti 49 frumefni. 51 skamm- stöfun. Ráðning á krossgátu nr. 67. Lárjett ráðning. 1. Ásbyrgi. 5 ós. 7 Grímsey. 12 sný. 13 at. 14 áss. 15 sl. 17 gas. 18 ísak. 20 næm. 22 ás. 24 mór. 25 slafak. 27 önn. 28 hart. 29 ra. 30 Ásar. 32 ræll. 33 mór. 35 óró. 37 arar. 38 æf. 40 karó. 41 frjó. 43 au. 44 hafrænur. 48 útsunnan. 53 árr. 54 ær. 55 rá. 56 Óli. 57 tóla. 60 hart. 62 róta. 64 hára 66 tó. 68 óa. 70 ef. 72 ilt. 73 sló 74 há. 75 rún. 76 at. 77 11. 78 fól. 79 bú. 80 gaf. 82 mói. 83 jel. 86 ma. 87 Ás- gautur. 94 R. E. 97 apa. 99 kórrán. 101 hór. 102 Faraó. 105 ár. 106 námur. 109 ruður. 110 ra 111 atali. 112 grandar. 113 kara. 115 lostæt. 1Í6 Esjutindur. 118 ið. 119 ýr. Lóðrjett ráðning. 1 ás. 2 sný. 3 bý. 4 gæs. 5 óasar. 6. stafa. 8 rán. 9 sá. 10 ess. 11 ys. 15 snær. 16 tó. 17 gort. 18 il. 19 ka. 21 mosi. 22 án. 23 snær. 25 skór. 26 korr. 28 hlær. 31 raun. 33 mar. 34 ró. 35 of. 36 ójú. 39 fæ. 40 kurr. 42 ótrú. 43 au. 44 há. 45 art. 46 frár. 47 næ. 49 sá. 50 nóra. 51 ‘ált 52 ni. 58 tóm. 59 at. 60 há. 61 arg. 63 atlaga. 64 hallir. 65 R. E. 67 ótta. 68 Osló. 69 já. 70 frú. 74 hlje. 79 búalög, 81 fá. 82 r. 84 lárjett. 85 talandi. 86 næfrar. 88 skór. 89 gó. 90 Ararat. 91 urrari. 92 tá. 93 unna. 95 eirlok. 96 óhvatur. 98 orð. 100 íma. 103 aur. 104 au. 107 át. 108 ull. 113 kul. 114 ann. 116 er. 117 ró. ASKA. Skáldsaga eftir Grazia Deledda. stað til zia Grathia. „öllu er lokið!“ hrópaði hann upp hvað eftir annað. Það var eins og hann reikaði um i tómum geimnum, milli kaldra skýja, alveg eins og hann væri kominn upp á Genn- argentu, en nú var tilgangslaust að liorfa í kringum sig; það var engin leið úl úr hörm- ungunum! Alstaðar vitfirring, blekking, og ósköp. Um daginn datt honum minst hundrað sinnum í hug að stytta sjer aldur; milli þess var hann að liugsa um hvort hann myndi strax geta gengið undir próf sem barnakenn- ari eða lögmannsskrifari; liann fór út á veit- ingahúsið og faðmaði að sjer Agötu hina fögru, sem nú var heitmey Antonios — og kysti liana á munninn. Ást og hatur til Marg- lieritu barðist um í sál hans. Þeim mun auð- virðilegri fanst honum hún verða; því meir, sem hann reyndi að slíta sig frá henni, þvi meir elskaði hann liana og þráði. Þegar liann kysti Agötu kom honuxn í hug hin sterku áhrif, sem kossar þesarar fallegu slúlku höfðu haft á hann einu sinni. Jafn- vel þá liafði Margherita verið langt frá hon- um, leyndardómsfullur draumlieimur liafði legið milli þeirra; og þessi lieimur, sem nú var hruninn til grunna, skildi þau aftur. — Hvað stendur til? spurði Agata um leið og hún kysti hann aftur. Hafið þið verið að skammast? Hversvegna kyssir þú mig? Af þvi mig langar til þess. Af því að þú ert götustelpa. -— Þú ert drukkinn, sagði hún lilæjandi. Ef þú kærir þig um svoleið- is kvenfólk, geturðu farið til Rebecku. En hugsaðu þjer ef Marglierita fengi að vita það! — Þegiðu, sagði hann gremjulega. Nefndu liana ekki á nafn! — Því þó ekki? spurði Agata með kulda- legum illvilja. Á hún ekki að verða mágkona min? Er hún ef til vill öðruvísi sköpuð en jeg? Hún er kona eins og við hinar. Það er kannske af því við erum fátækar? En hver veit að liún sje svo rík heldur! Og ef hún liefði verið viss um það, mundi hún ef til vill hafa geymt þig til vara meðan liún hefði verið að ná sjer í annan, sem hefði verið betri kvenkostur en þú. — Ef þú þagnar ekki, þá slæ jeg þig, sagði hann ösku vondur. En dylgjur Agötu juku kvöl hans; hjeð- anaf fanst honum hann geta vænst alls af Margheritu. Um kvöldið lagðist hann í rúmið og ákvað að fara ekki á fætur daginn eftir, svo að Margherita skyldi fá að vita að hann væri veikur, og verða leið yfir þvi. Hann gekk svo langt að liann hugsaði sjer að hún kæmi til hans í leynilega heimsókn, og þegar hann hugsaði um fund þeirra titraði hann af ljúfri þrá. En skyndilega fanst líonum draumur þessi barnalegur, og hann blygðaðist sín fyr- ir hann. Hann fór á fætur og gekk út. Á venjulegum. tíma kom hann að hliði Marglieritu. Hún opnaði sjálf. Þau föðmuð- ust og fóru bæði að gráta; en strax og Marg- lierita fór að tala, fann hann til óviðráð- anlegs viðbjóðs ó henni og varð algjörlega kaldur. Nei, liann elskaði liana ekki, þráði liana ekki lengur. Hann stóð upp og fór án þess að segja eitt einasta orð. En þegar hann var kominn að endanum á götunni, sneri liann við og geklc aftur að hliðinú, laut fram yfir það og kallaði: — Margherita! En nú var hliðið lokað. IX. 20. september. Framkoma þín í gærkveldi liefir loksins sýnt mjer þig eins og þú ert og hver ætlun þín hefir verið. Það er i rauinni óþarft fyrir mig að segja, að alt er óafturkallanlega bú- ið að vera á milli okkar, en jeg geri það að- eins svo að þú ekki skulir taka þögn rnína, sem vott um auðmjúka bið. Verlu þá sæll fyrir fult og alt. M. P. S. Jeg vil fá brjefin mín aftur; jeg skal senda þjer þín“. „Nuoro 20. september. Iværi guðfaðir! Það var ætlun mín að koma til yðar til þess að tala við yður í stað þess að gera það skriflega, en jeg hefi rjett núna fengið hoð um það frá Fonni að móðir mín sje þar stödd og sje alvarlega veik, svo jeg er nauðbeygður til þess að fara þangað þegar í stað. Þessvegna ætla jeg að leyfa mjer að hera fram erindi mitt á þennan liátt. Dóttir yðar hefir sagt mjer að hún taki aftur loforð sitt um að verða eiginkona mín, loforð, sem gefið var þvi aðeins að þjer væruð því samþykkur. Svo framarlega, seni Margherita hefir ekki þegar gjört það, yonast jeg til að hún skýri fyrir yður orsakirnar að Jiessari ákvörðun sinni, sem jeg beygi mig orðalaust undir. Skapgerðir okkar eru alt of > ólíkar til þess að geta til lengdar samrýmst. Til allrar hamingju fyrir okkur sjálf, og þá sem þykir vænt um okkur, höfum við i tæka tíð uppgötvað þessa sorglegu staðreynd, sem þó okkur sje það sárt sem slendur, liefði það getað ollað mistökum, sem valdið liefðu okkur óhamingju alt lífið. Dóttir yðar mun sjálfsagt verða eins liam- ' ingjusöm eins og liún verðskuldar og mun eignast þann mann, sem er henni samboð- inn; enginn getur óskað henni lieitar en jeg allrar hamingju; jeg fylgi boði örlaganna. Ó, kæri guðfaðir, þegar þjer lesið aftur brjef mitt eftir þær skýringar ,sem dóttir yðar liefir gefið yður, þá bið jeg yður að álasa mjer ekki fyrir vanþakklæti og stolt! Nei, hvað sem fyrir kann að koma, livort heldur jeg losna eða ekki við hinar þung- bæru skyldur mínar við óhamingjusama móðir, lít jeg svo á að alt samband milli mín og fjölskyldu yðar sje upp leyst; en í hjarta mínu, mun jeg ætíð, fram að síð- asta andartaki virða yður ,og meta. Á þessari þjáningarfullu stund lífs míns, þegar atvikin reka mig til að örvænta um alt og einkum um sjálfan mig, lýsir ennþá andlit yðar, guðfaðir, yðar góða, heiðarlega andlit yfir lífi mínu eins og það altaf hefir gert síðan jeg kyntist yður, og vekur hjá mjer trúna um að til sje mannleg góðvild. Og þakklæti mitt til yðar gefur mjer enn-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.