Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Síða 7

Fálkinn - 29.08.1931, Síða 7
F Á I. K I N N 7 O "'IIIIH'" O ""llllii* ................ O -'illlli.- O -'Ulllii- O -'illin.-O .................................. O ....................... .............. "'lllllii- O "'IIIIII'- O .................... Raunaleg draugasaga. Örlögin höföu hat/að ]wi svo, ai) viö lentum saman i leiðinlegu sveita- þorpi. Við höfðum hisl i járntíraut- arvagni og kgnsl þar, af þvi að við ivlluðum allir á sama staðinn, og þegar þangað kom fórnm við allir á sama gistihúsið. Við vorum þrir: Dr. Lunkowski, skemtilegur námngi, Stein náttúrufneðingur og jeg. Við hittum sjaldan annað fálk i þorpinu, en hjeldum hópinn, þrir. Einn góðan veðurdag fjekk Lun- kowski stöðu við háskólann i Char- kow, Stein varð bókavörður i stærra sveitáþorpi og svo siindraði'st fje- lagsskapitrinn. Tveimur dögum áður en hann fór komum við sam- an á herbergi hans til þess að kveðja liann. Við drukkum og reyndum að vera skemtilegir en það gekk illa. Uegar klukkan var um tiu og við œtluðum að fara að skilja, var barið lnvgl á dyrnar. Kom inn! kalláði Lunkowski. Ilurðin opnaðist og hár maður, snyrtilega til fara kom inn. Hann var með stuttklipt yfirskegg, dökk- mvrður, en hárið talsverl hivrnskot- ið. Leyfist mjer að kynnu mig. Jeg vr Nikolai Getmanow verkfræð- ingur. Við stóðum upp, sögðum nöfn okk- ar og báðnm hann að fá sjer sæti. Herrar mínir, jeg er lijer á ferðalagi. Ileld áfram á morgun. líý á nr. 1 og er einstæðingur hjer. Jeg sá af tilviljun nafnið Lunkowski á gistihúslistcmiim. Mjer fanst jeg kannasl við nafnið, og þessvegna kom jeg inn. Jeg vona að þjer takið ntjer það ekki illa upp. Á morgun lield jeg áfram! Dvert á móli það er okkur ánægja, svaraði Lunkowski. — Fyrirgefið spurninguna, hr. Lunkowski, en liafið þjer gengið á háskóla í Moskva? spurði verkfræð- ingurinn. Já, svaraði hinn. Þekluð þjer ekki fjölskyldu, sem hjel Lichtenberg, i Ljubanka? —- Jú. Mjer datl þuð i liug. Jeg hefi ágæll minni. Ef jeg liefi sjeð mann á anncið borð, þá gleymi jeg hon- iim ekki. Verkfræðingurinn og Lunkowski fórn að talast við og söktu sjer nið- ur í endurminningar frá stúdents- árunum, um veitingahúsin og alls- konar ástaræfintýr. Það hýrnaði yfir mönnum. Lunkowski bað um vín, og þegar þjóninn hafði komið með li flöskur af linrgunder, fylli hann cglösin. Yðar skál, Getmanow verk- fneðingiir! Við klingdum glösum, gamlar einlurminningar komu upp á yfir- borðið og við sögðtim, hver um sig, frá einhverjum gömlum viðburði i lifi okkar. Þegar röðin kom að Get- inanow hrisli hann svolitið höfuð- ið en fór svo að segja frá: Þegai' jeg gekk á landbúnaðar- háskólann i Moskva, var jeg eitt sumariö lærlingur i verklegum bún- aöi á stórbúi einu. Jörð jiessi var í i’oltavahjeraðinu og var fyrirmynd- arbú. Húsin voru í stórum trjá- garði og jasmin og sýrenurunnar umhverfis, og manni leið svo vel þarna á þessum yndislega stað, að allar raunir gleymdust. Slórbóndinn var ástúðlegur öhlungur, sem var siviunandi úli við frá morgni til kvölds. Hann var ekk- ill og átti eina dóttur barna, sem hjet Werotschka. Hún var há og grönn, íturvaxin og mjög fríð. Aug- un stór og tinnusvört, augnhárin silkimjúk og hárið glóbjart. Hún var eins og kongsdóttir i æfintýri, i ljetta og Ijósa sumarkjólnum sínum og með uppbretta Panamahattinn. Slcæri hláturinn hennar heyrðist frá morgni til kvölds. Jeg vann allan daginn, en á kvöldin sat jeg á svöl- 'unum með Werotshku og föður hennar. Hún hafði nýlega iokið námi á Smolnyskólanum I Pjeturs- borg og kunni frá mörgu að segja. .... Svona liðu tveir mánuðir. Verkfræðingurinn hringdi og þeg- ar þjónninn kom bað hann um sex fiöskur af Bourgogne. Þegar þjónn- in hafði fært okkur vinið helti hann glasið sitt fult og drakk það út i ein- um teig. . — Hvað á jeg að segja ykkur meira. Það er gainla sagan; sem alt- af verður ný. Kitt kvöldið, þegar gamli maðurinn var háttaður spurði jeg Werotschku hvort luiu vihli verða konan min.... og þið gelið giskað á hve glaðut' jeg varð, þegar hún roðnaði og sagði já. Við hlupum inn til föður hennar, vöktum hann og háðum um hlessun hans. Gamli maðurinn svaraði muldrandi: Miklir bjálfar erúð þið. Gátuð þið ekki heðið þangað til á mor’gun. En blessun mína fáið þið. í lok ágústmánaðar varð jeg að skreppa til Moskva, en ællaði að- eins að standa stutt við. Og um miðjan september ætluðum við að gifta okkur. Daginn áður en jeg fór kom ungt fólk úr nágrenninu í heimsókn lil Werotschku. Við fórum i berjaleit út i skóg og um kvöldið sátum við i borðstofunni og sungum okkur til skemtunar og allir voru i besta skapi. Einn af piltunum i'ór svo að tala um drauga og afturgöngur. Jeg trúði ekki draugasögum og ljet efa minn i ljós. Þá sagði Werotschka all i einu: Jeg trúi því ekki, að þú sjert ekkert hræddur við afturgöngur. Ert þú þá ekki hræddur við dauða men n? Werotschka, sagði jeg. Það er ástæða til að vera hræddur við lifandi menn, en ekki þá dauðu: Dánir menn eru hættulausir! — Úr því að þú ert svona hug- aður, þá þorir þú víst að sofa í gamla baðskálanum i nótt? Það skal jeg gera með ánægju, svaraði jeg hlæjandi. Við fórum að taka á okkur náðir undir ldukkan ellefu. Piltarnir báru bedda út i baðskálann. Jeg skrapp inn í herbergið mitt og tók þar regn- frakka og til vonar og var stakk jeg skammbyssu í vasann. Baðskálinn var spölkorn frá hús- inu, rjett við vatnið. Þetla var gam- alt og hrörlegt hreysi, rúðurnar brotnar og dragsúgur um alt. Þeg- ar við komum inn flögraði leður- blaka út um dyrnat'. .leg kom bedd- anum f.vrir, þuklaði á vasanuin sem byssan var i og sagði svo: Jæja, nú er mjer ekkert að van- Ininaði. Góða nótt! Werotschlca kysti mig og fór svo með gestunum. Þegar jeg var orðinn einn setlist jeg á beddann, kveikti mjer i sígar- eltu og lansl, að nú hefði jeg gerl mig sekan í flónsku. Svo lagðist jeg fyrir, breiddi kápuna ofan á mig og sofnaði brátt. Eftir stundarkórn vaknaði jeg við einhvern fyrirgang. Það var komið tunglsljós og ein- hversstaðar heyrðist hundur gelta. Fyrirgangurinn heyrðist aftur. Jeg l'ann hvernig jeg skalf af ótta og hárin risu á höfðinu á mjer. í dyrunum sá jeg nú fjórar verur í hvítum kuflum. Þær komu hægt og sígandi inn í miðjan baðskálann og báru stóra kistu á öxlunum. Jeg reis upp við dogg og sagði: — Hættið þið þessum fíflalátum, þið getið ekki gert mig hræddan! En'ejiginn svaraði eða ljet sem hann heyrði. Svo settu þeir kist- una á mitt gólfið og fóru síðan út. Nú færðist óttakvölin yfir mig á ný. lvistulokið lyftist upp og nábleikt andlit gægðist up. Nú er nóg komið, hrópaði jeg. Nóg komið. Hættið þjer þessum fíflaleik! En veran skreið hægt og liægt upp úr kistunni og settist á kistubarminn. Jeg dró óafvitandi skammbyssuna upp úr vasanum og hrópaði eins og vitlaus maður: - Svarið þjer, annars skýt jeg. . Hver er það? Jeg tel upp að þreniur og ef þjer svarið ekki þá skýt jeg. En mjer var svarað með hlátri. - Einn, tveir, þrír. . Jeg þrýsti á gikkinn , skotið reið af, óp heyrð- isl og veran hnje niður á gólfið. Og eins og í æði kastaði jeg mjer á hnjen til þess að sjá hver þarna væri Það var Werotschka! Hjálp, hjálp. Jeg he.fi drepið hana! Svo fjell jeg í ómeginn. Þegar jeg rankaði við mjer aftur lá jeg i Moskva, heiina hjá móður minni. Mjer var sagt að jeg hefði fengið taugakast og hefði legið með- vitundarlaus í þrjá mánuði. Síðar var mjer sagt, að Werotschku og kunningja hennar hefði langað til að gera mig hræddan og þessvegna filjað upp á samtalinu um afturgöng- urnar. Svo var gengið frá öllu, og meira að segja tekin skotin úr skammhyssunni minni, en gleýmt að taka það, sem lá í hlaupinu sjálfu. Werotschka hafði særst mikið, en tíminn læknar öll sár.... skotið hafði liilt hana í annað lungað, og faðir hennar hafði sent hana til í- talin til heilsubótar. Jeg skrifaði, jeg símaði, en fjekk ekkert svar. Tveim- ur árum seinna frjetti jeg, að hún hefði andast suður i Nizza eða San Itemo. Þessi atburður gjörspilti lifi mínu og gerði mig gráhærðan. — — — Gerið svo vel og segið mjer hvað unnusta yðar hjet? spurði Stein og varð alvarlegur á svipinn. Hún hjet Wera Sabawskaja, svur- aði verkfræðingurinn i þönkum. - Þá skjátlast yður, svaraði Stein. Wera Sabawskaja lifir og er í fullu fjöri. Hún er konan mín, og hefir sagt mjer þessa sög'u. — Nú eruð þjer að gera að gamni yðar, sagði verkfræðingurinn og fölnaði. Litið þjer nú á! Stein tók upp vasabókina sína og fann mynd, sem hann rjetti Getmanow hikandi. Verk- Iræðingurinn leit á myndina, rýndi svo á hana, eins og hann reyndi að sannfærast um, að þetta væri ekki draumur. Með skjálfandi hendi rjetti hann Stein hana aftur: — Jeg bið ykkur að afsaka mig, sagði hann náfölur um leið og hann stóð upp og skalf eins og hann hefði hitasótt .......leg held að jeg sje veikur......leg kem undir eins aft- ur. Og svo skundaði hann út. Næstu tvær þrjár mínútur var dauðaþögn í herberginu, hið eina sem heyrðist var fótatak þess, sem burt fór, úti á gistihúsganginum. Við sátum þöglir og horfðum spyrjandi hver á annan. — Þetta hittist merkilega á, sagði jeg lágt. — Mjög einkennilega, sagði Stein og leit til Lunkowski, sem hafði hallað sjer fram í stólnum og hjelt á myndinni í hendinni. Þegar hann heyrði rödd Steins spratt hann upp: Þetta er ófært. I því ásigkomu- lagi sem hann er, væri hann vis til að vinna sjálfum sjer tjón, sagði hann og tók á rás til dyra. — Var það ekki á nr. 7, sem hann á heima? spurði hann, og án þess að biða svars þaut hann fram á ganginn. Hann fór stigann niður á fyrstu hæð í 2—3 skrefum og Stein og je'g reyndum að fylgja honum. Dr. Lun- kowski komst að dyrunum á nr. 7, staðnæmdist þar og hlustaði ineðan hann með varúð sneri lásnum. Hurð- in hrökk upp og i bjarmanum i her- berginu sá hann verkfræðinginn sitja í hægindastól, en glainpa á hlaupið á skammbyssu, sem hann hafði iniðað út að dyrunum, er hann heyrði hnrðina opnast. Dr. l.unkowski staðnæmdist i dyrunum, sem snöggvast, en þetta augnablik var eins lengi að liða og margar klukkustundir. Hættið þjer þessum fiflalátum .... svarið þjer, annars hleypi jeg af.....Óttaþrungin rödd verklræð- ingsins kvað við úr slólnum, en Lunkowski stóð þarna eins og þrumu loslinn: Maðurinn, sem fyrn ir fáum minútum hafði verið meðj okkur, var orðinn brjálaður.......! Hvellur iieyrðist og kúla lenti í dyrastafnum og við það rankaði! Lunkowski við sjer. Eins og elding sveif hann á Gestmanow og við á eftir, og hann barðist um á hæl og linakka til þess að láta ekki afvopna sig. í æðiskastinu hafði honum auk- ist ásmcgin, svo að óvist var um úr- slitin af viðureigninni. Mundi I.un- kowski ná af honum byssunni án þess að slys yrði? Fótatak heyrðist úti á ganginum. Það voru þjónarnir, sem höfðu kom- ið vegna hávaðans í herberginu. Hurðinni var hrundið upp og kveikt á aðalljósinu i hei'berginu. Okkur gafst færi á að sjá, að læknirinn liafði náð taki á hægra úll'lið verk- fræðingsins, sem enn hjelt dauða- haldi um byssuna og nú sneri hlaup- ið á verkfræðinginn sjálfan, en Lun- kowski hafði tekið taki um kverkar hans lil þess að lina hann. Þetta var úrslitastund. Eftir tvær — þrjár sekúndur hlyti hann að missa skammbyssuna, en þá.... skothvell- ur heyrðist aftur, verkfræðingurinn misti allan mátt og vopnið datt nið- ur á gólfið úr máttvana höndinni. Læknirinn stóð upp en við störð- um á hann með skelfingu. Hann leit sem snöggvast á dána manninn, sem lá við fætur hans, og við hliðina á likinu sáum við nú mynd af Wer- otschku Sabawskaja, samskonar mynd og við höfðum sjeð áður um kvöldið. En Lunkowski rnælti lágt: Veslings Getmanow! Ung brúðhjón. í Frakklandi er karlmönnum bann- að með lögum að gifta sig fyr en þeir eru orðnir 18 ára og konan má ekki gifta sig fyr en hún er 15. I Normandi eru þó hjón ein, sem ekki hafa náð þessum aldri, en þó hafa fengið sérstakt leyfi til að ganga í heilagt hjónaband. Orsökin er sú, að þau áttu 10 mán- aða gamlan son, og það þótti vera uægilegt. Brúðurin er ekki fullra lti ára og brúðguminn er ekki 15, svo það er enginn vafi á þvi að þau eru yngstu lijón i Frakklandi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.