Fálkinn - 05.09.1931, Side 4
4
F Á L K I N N
Líkneski Leifs hepna.
Á næstunni verður farið að
f/rafa fyrir undirstöðu að hinu
negleya minnismerki Leifs
hepna, sem />ing Bandaríkja-
manna gaf íslendingum til
minningar um alþingishátíðina.
Er kominn hingað maður að
uestan og hefir með sjer fót-
statt líkneskisins; er hann í löy-
un sem framstafn á skipi, gerð-
ur úr höggnu graníti og vegur
'i<> 50 smáleslir. Stallurinn
verður hár og lilkomumikill og
verður gengið svo frá honum í
haust, að hann verði tilbúinn að
taka á móti líkneskinu sjálfu,
sem kemur hingað í vor. Lík-
neskið á að standa á Skóla-
vörðuholtinu, rjett þar hjá, sem
Skólavarðan stendur nú, en gert
er ráð fyrir að hún verði rifin
til grunna. Hjer að ofan er
mynd af Itkneskinu.
Magnús Th. S. Btöndal fram-
kvæmdarstjóri verður sjö tugur
10. þ. m.
Gissur fíuðmundsson Merkurg.
6, Hafnarf. varð 80 ára I. se.pt.
Hjálpræðisherinn banð núna
í vikunni blaðamönnum að
slcoða hið nýja gistihús og sjó-
mannaheimili sitt, sem verið hef
ir í smíðum síðan 1929. Fyrri
hluli bygingarinnar var reistur
1916 en á síðustu tveimur árum
hefir húsið verið. fært úl og
bygð heil hæð ofan á það, svo
að það er nú orðið hið prýði-
tegasta hús, eins og myndin hjer
að ofan ber vott nm. Á neðsiu
liæð hússins e.ru samlcomusalir
Hjálpræðishersins í álmunni til
vinstri, þá skrifstofa en í vestur-
enda veitingastofur og selustof-
nr gestaliælisins. Uppi eru vist-
arverur foringja hersins og þjón
ustufólks og svo geslaherbergin,
eru þau síðaslnefndu .38 talsins,
nfl. 7 þriggja manna, 1 fjögra,
6 tvíbýlis og 2h einbýlisherbergi,
þannig að alls eru 61 gestarúm
en á legubekkjum má hýsa
fleira, þegar þröngl er. Alls hef-
ir húsið koslað læp 170.000 kr.
auk húsgagna fyrir 2'i.000 kr.
Alþingi styrkli húsbygginguna
með 10 og Reykjavik með 12
þúsund krónum og nokkuð hef-
ir gefisl, og hvíla þó mildar
skuldir á húseigninni, en stjórn
hersins hefir þó von um, að hús-
ið geli borið sig og þó selt gist-
ingu við vægu verði. — Þegar
Hjálpræðislierinn byrjaði starf-
semi sína hjer■ 1895 keypti hann
hús á þessari sömu lóð og þrem-
ur árum síðar var hyrjað að
taka á móti gestum. Voru þá að-
eins 12 gestarúm í húsinu. En
eigi að síður voru þarna 70.000
næturgestir í gamla húsinu,
þangað til það var rifið 1916.
Síðan hefir vitanlega alt verið
í miklu stærra stíl, enda er bær-
inn orðinn stærri. Gistiherberg-
in eru liin þokkalegustu, með
prýðilegum húsgögnum og.eink-
ar snyrtilega um þau gengið.
Eorstöðu gestaheimilisins hefir
Svava fíísladóttir og eru sex
nwnns henni til aðstoðar. Eins
og nú hefir verið í haginn búið
mitn ekki geta lijá því farið, að
heimilið afli sjer vinsælda allra
þeirra, sem gista þar, því að
húsakynnin eru hin bestu og
aðbúðin góð. Á stjórn hersins
hjer fyr og síðar, virðingu skil-
ið og þakklæti fyrir dugnað
þann og ósjerplægni, sem liún
he.fir sýnt í því að koma u]>i>
þessari þarflegu stofnun.
Haukur Einarsson prenlari
frá Miðdal synti nýlega úr Við-
ey og upp að Steinbryggju á
Reykjuvíkurhöfn og var 1 líma
5.3 mín. ðO sek. á leiðinni. Sjáv-
arhiti var 12 stig. Haukur synli
mesl bringusund og öðru hvoru
hliðarsund og skriðsund. Er
þetta mjög frækilegt íþróttaaf-
rek og fljótasta sund milli Við-
eyjar og Reykjavikur, en einn
af þeim sem áður hefir synl fór
þó lengri vegalengd, nfl. veslur
að AUiancebryggjum. fíerði það
Erlingur Pátlsson yfirlögreglu-
þjónn, árið 1924. Fyrstur synti
úr Viðey Benedikt Waage árið
1914, þá Erlingur, 1928 synti
fyrsla stúlkan, Ásta Jóhannes-
dóltir úr Viðey oy í fyrra Magn-
ús Magnússon frá Kirkjnbóli.
Starfsfólkið í vjelasalnum í
prenlsmiðjunni Gutenberg, þar
sem Haukur starfar, gaf honum
silfurbikar til minningar um
þetla frækilega sundafrek, er
hann vann á laugardaginn var.
Iljer á myndinni sje.st Haukur
er hann er að synda inn um
hafnarminnið.