Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 9
F A L K I N N 4» Þegar kosningarnar til prússneska Jnngsins fóru fram, í júlí urðu blóð- ugar óeirðir á götum Berlínarborg- ar. Kommúnistar rjeðust á lögreglu- þjónana (schupóana) hvar sem þeir gátu lcomið því við og fóru svo leik- ar, að nndir kvöldið drápn þeir tvo af þeim, sem lijetu Lenk og Anlauf. Mgndin hjer iil hægri, sem er af luis- vegg í fátækrahverfinu í Norður- Berlín sýnir, að manndráp þessi hafa verið fyrirfram ákveðin, því að á luisvegginn er málað: „Fyrir lwern skotinn verkamann skulu falla tveir lögregluliðsforingjar. Rauði floklcurinn hefnir sín“.Seinna um daginn hafði verið málað yfir orðin „tveir logregluliðsforingjar“ en um kvöldið vorn þeir drepnir með skotum úr launsát. — Úrslit kosninganna voru cftirtekturverð að þvi leyli, að af þeim má ráða að fylgi nazista hafi þorrið mjög mikið siðan við ríkisþingskosningarnar. BÉliÉ í|? S íj* III m * § m fi ■M WfwæmMi iSWggíj•F'- ' •'■■■■• ■■ ■ í'e'.íív5*5saísí . ungarráðstöfunum Þjóðverja í fjárkreppunni er sú, að gefa honum fullmagt til að banna innflutning landbúnaðarafurða til Þýskalands. Myndimar hjer að ofan eru af jurtagarðinum við Bergens Mu- senm i fíergen. Hefir honum verið bregll mikið og fjölgað þar jurtalegundum og mái nú telja hann með fegurstu görð- um á norðurlöndum. Húsið sem sjest á mgndunum er fíergens Museum. íslendingar sem koma til fíergen ættu ekki að láta hjá líða að skoða þennan garð. Mgndin er af Schiele matvæla- ráðherra Þjóðverja. Ein af nauð Myndin I. h. er frái Nini Tal, sem er bær í sunnanverðum Hima- lagaf jöllum í 6300 feta hæð. Þar licfir breski stjórnarherrann í Indlandi sumarbústað og á vatn inu sem sjest á mgndinni fara árlega fram kappsiglingar. Þrátt fgrir hæðina gfir sjó er gróður- inn þarna þróttmikill og undra- fagur og loftslag er þar rrijög heilnæmt enda mikið aðstregmi ferðamanna þangað. í bænum lifa um 10 þúsund manns.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.