Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1931, Síða 11

Fálkinn - 05.09.1931, Síða 11
F Á T, K 1 N N 11 U t i I e i k i r. Þar sem krakkar koma saman á að vera söngur, leikir og gaman. Börn sem ekki vilja leika sjer eru skritin börn og þau verða snemma gömul og fara mikils á mis. Börnin eiga að hlaupa og hoppa þangað til þau verða þreytt, en ekki sitja eins og gamla tolkið. Nú skal jeg kenna ykluir nokkra leiki, sem |>ið þekkið líklega ekki áður. Koddaleiknr. Börnin skipa sjer í hring úti á grasflöl og eitl þeirra fær gamlan kodda. Sá sem stjórnar leiknum á jafnframt að vera hljómleikastjóri og hljóðfærið er harmóníka, gramm- ófónn eða munnharpa, en ef ekkert ai' þessu er til þá verður hann að syngja. Nú byrjar leikurinn og kasla þátttakendur koddanum á milli sín, liver til annars. En söngsljórinn læt- ur að óvörum verða þögn á söngn- iun við og við, og sá sem hefir kodd- ann þegar þögnin kemur, er úr leik. Eri sá sem að lokum er einn el'tir vinnur leikinn. Kisa-kixa. Einn af þáltlakendunum cr hund- ur en altir hinir kisur. Besl er að leika þennan leik á sandi. Hver kis- an teiknar í sandinn ferhyrning, sem hún á að slanda i, og skulu vera 5— 10 melrar inilli ferhyrninganna. Svo ciga kettirnir að reyna aðhafa staða- skifti, en hundurinn að reyna að ná í plássin þeirra meðan þau eru auð. Þegar köttur vill reyna að hafa staðarskifti hvíslar hann „kisa-kisa“ og gefur bendingu þeim, sem liann vill skifta við. Og þegar hann hefir tekið eftir bendingunni svarar hann ,,kisa-kisa“ og bendir hinum aftur. Svo flýta þeir sjer eins og þeir geta að hafa staðaskifti. Iíf að þeir sjá á leiðinni, að þeir eiga á hættu að koinast ekki á staðinn, mega þeir snúa við á gamla staðinn sinn bara að hundurinn verði ekki kom- inn þangað á undan þeim! El' köttur hefir yfirgefið stað sinn og ætlar á annars slað, hefir þriðji kötturinn leyfi lil að hlaupa i stað hans. Með þessu móti verður meiri hreyfing í teiknum og ol'l árekstrar, því að þá er það oft, að margir ketl- ir eru á hlaupum samtímis. En takist hundinum að komast i kattarpláss |>á verður hann undir eins köttur, og sá kötturinn, sem ekki nær í neitt pláss verður hundur. Burtreiðar voru ein besta skeml- un riddaranna á miðöldum, en nú hafa þær lagst niður og sjást hvergi nema ef lil vill á sögulegum sýning- um suður i löndum. Riddararnir sátu albrynjaðir á gæðingum sinum og höfðu langar stengur í höndum. Hleyptu þeir svo hestum sínum hver á móti öðrum og reyndu að stjaka andslæðingum sínum af baki með slöngunum, sem kallaðar voru burt- stengur. Varð þetta oft grimmileg viðureign og sótl af miklu kappi, því að kvenfólkið, sem horfði á, eggj- aði riddarana fast til þess að duga. Meiddust riddararnir ol'l mikið er þeir duttu af baki og týndu slund- um lífinu. Þessi leikur, sem jeg ætla að kenna ykkur er ekki eins liræðileg- ur. Stærstu drengirnir i leiknum eru hestar en þeir minni riddarar. Og nú eiga riddararnir að reyna að toga liver annan al' baki, eins og sýnl er á myndinni. Sá riddari sem snertir jörðina er úr leik. Allur hópurinn skiftist í Ivo flokka og sá flokkurinn sem seinna detlur al' baki hefir unnið. IlaiHÍklœðaleikiir. Leikendurnir skiftast í tvo flolcka jafna, sem taka sjer stöðu um 30 metra hvor frá öðrum. Iíinn úr hópnum er kosinn dómari. Hann blæs í blístru og i sama bili hleypur einn maður úr hvorum flokki fram og reynir að ná í handklæði, sem liggur miðja vegu milli flokkanna. Segjum nú að sá sem náði hand- klæðinu lieiti A en hinn B. A hleyp- Sokkarnir yðar Itvetjnir úr Lux þola betur oíj eru ávalt sem nýjir. SOKKARNIR eru viðkvæmar flíkur, af öllum tisku klæðnaði þurfa þeir því besta meðferð. Sje varúðar gætt í þvotti, eykur það endingu þeirra. Lux notkun heldur þeim sterkum og sem nýjum löngu eftir að önnur sápuefni mundu liafa slitið þeim til agna, því Lux-löðr- ið er hreint eins og nýjasta regnvaln. — 011 óhrenindi hverfa af hverjum silkiþræði fyrir hinu mjúka Lux-löðri. — Þeir halda hinum upprunalega gljáa. — Lux gerir sokkana yð- ar aftur sem nýja, og eykur endingu þeirra., Hafið þvi Lux ávalt handbært. LUX W-LX 2 9 1*10 Litlir pakkar 0.30 Stórir pakkar 0.60 LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT.ENGLANft, Það sem þolir vatn þolir Lux. ur lil baka til flokks síns með hand- ktæðið en B eltir hann. Takist hon- um að uá i A áður en hann er kom- inn í hóp sinn, þá hefir B unnið og A gengur úr leik. En takist A að komast í hóp sinn áður en B nær lionum l>á hefir B tapað og gengur úr leik. Leiknum er haldið áfram þangað til enginn er eftir í öðrum hópnum og hefir sá hópurinn þá tapað. Oftast konta þátttakendurnir sam- timis að handklæðinu. Þá er hyggi- legra að reyna að narra mótstöðu- manninn til þess að taka það, því að það er sigurvænlegra að ella hann og ná handkæðinu af honum, en að láta hann elta sig. l'ELUMYND Bóndinn er alveg i öngum sínum, þvi að hann finnur -----. hvergi sumt af búpeningiinm sínuni. Ilttnn vtíntar tvær kindur, tvær kgr. þrjá grisi, einn hest og eina kanínu. I>i<) megið til að hjálpa honum að finna það. M á I n i n g a - j vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« | Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.