Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1932, Page 1

Fálkinn - 25.06.1932, Page 1
16 siðnr 40 aura Reykjavík, laugardaginn 25. júní 1932 HERSÝNING í LONDON. •!:y 1!» ; il: : ■ '•••:' :x.': : S s'v- ,-v! ,,s ss jA.S > \ <, : Fáar þjóðir eru eins fastheldnar við fornar venjur og Englendingar eru, og má nærri geta, að þetta kemur eigi hvað síst fram í sambandi við herinn. Að vísu er það svo, að til þess að heyja stríð að gagni dugir ekki annað en að fylgjast með timanum, en um hersýningarnar er öðru máli að gegna. Þar er enn haldið ýmsum siðum, sem verið hafa í hefð öldum saman. Og þó að Brétar hafi ekki landher eins mikinn og flestar aðrar þjóðir og enga herskyldu en aðeins málalið, þylcja hersýningar þeirra tilkomumiklar. Hjer á myndinni sjest sýning enska riddaraliðsins, er fram fór á siðasta afmælisdegi Bretakonungs.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.