Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 4

Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Iðnsýningin Myndin sýnir afnrðir Kexverksmiðjunnar Frún og gefur hugmynd um hve margbreyttar tegundir húii framleiðir. Opnu kassarnír til hliðanna inni- halda allskonar kaffibrauð, en í miðjunni sjest matarkexið. Framleiðsla á kextegundum og „biscuits" hefir ekki verið reynd hjer á landi, svo nokkru næmi, fyr en með stofnun verk- smiðjunnar „Frón“, sem tók til starfa 1927 i þröngu húsnæði á Laufásvegi, en þar var hún þangað til snemma sumars 1931, og mun framleiðslan hafa ver- ið sem svaraði 3 smál. á mán- uði. En síðan keypti Eggert Kristjánsson stórkaupm. verk- smiðjuna og flutti liana í stærra húsnæði, við Gretttisgötu og þar tók hún til starfa á ný, eft- ir að aukið hafði verið við hana ýmsum vjelum, svo að nú getur „Frón“ framleitt þrefalt við það sem áður var og með nokkrum vjelaviðhótum enn má auka framleiðsluna upp i 150—180 smálesir á ári, i þvi húsnæði sem nú er notað. Um það leyli sem iðnsýningin hófst var blaðamönnum sýnd verk- smiðjan, í hinni nýju mynd. Slarfa þar 17 manns, flest stúlk- ur, undir stjórn Agústs Jóliann- essonar bakara, en framkvæmd- arsjóri verksmiðjunnar er Sig- urður Guðmundsson. Hinar frekustu kröfur eru gerðar til alls efnis, sem notað er til fram- leiðslúnnar, svo að í því efni mun verksmiðjan standa öllu framar en ýmsar útlendar kexgerðir, og unun var að sjá, hve hreinlegt og þokkalegt var Sýning Nýju Kaffibrenslunnar. Hlaðimt á miðri myndinni er all- ur úr kaffi fíio, Java, Mocca, Brasilko og fíourbon. 193 2. umhorfs í verksmiðjunni. ,Frón‘ framleiðir um luttugu tegundir af allskonar kaffihrauði (his- cuits) og auk jiess matarkex og kremkex, all einstaklega ljúf- fengar vörur, sem þola fyllilega samkepni við samskonar vörur erlendar, hæði livað verð og gæði snertir. Þegar íslenska vik- an var haldin i vetur liafði ,Frón‘ sýningu hjá Haraldi á afurðum sinum og vakti ]>að j)á þegar athygli íive fjölhreytt jæssi fremleiðsla var. Og á Iðnsýn- ingunni hefir fólk ósjálfrátt staðnæmst við sýningu „Fróns“ í fimleikahúsinu og orðið for- viða að sjá, að þarna er risinn upp islenskur iðnaður, sem virð ist geta fullnægt allri innlendri eftirspurn og' gert innflutning kextegunda og kaffihrauðs ó- þarfan. Innflutningur þeirra tegunda sem „Frón“ framleiðir hefir numið á þriðja hundrað smálestum á undanförnum ár- um, svo að verksmiðjan á mik- ið verkefni fyrir höndum, að gera j)essa framleiðslu innlenda. Nýja Kaffibrenslan sýnir í fim- íslandi fyrir Brasilko kaffi, úr- vals kaffi frá hestu kaffiekrum Sao-Paulo, Brasilíu og er þeg- ar fengin vaxandi sala á því lijer. Kaffið er selt í smekklegum, loftþjettum pappírsumhúðum svo það heldur sjer lengi eftir brensluna án j)ess að dofna. Björnshakarí hefir löngum staðið framarlega í flókki meðal hrauðgerðarhúsa og kökugerða- liúsa hjer á landi, ekki síst fyrir það siðarnefnda. Sýning þess á Iðnsýningunni er talandi vottur um, live nlárgvislegt skraut má gera úr svkri, sykurkvoðu, súkkulaði og öðrum ljúffengum efnum. Þar eru sýndar tertur allskonar og sykurkvoðuvörur, konfekt og annað það, sem gegnir þeim tveimur erindum að skreyta veisluhorð og vera hragðhætir ofan á annan mat. Myndin sem hjer fylgir, gefur hugmynd um, hvernig sýning Björnshakarís lítur út, en í veit- ingaskála sýningarinnar gefst l'æri á, að kynnast því, hvernig hragðið er að framleiðslunni, einkum hinum frægu tertum. Efnagerð Friðriks Magnús- sonar er enn ung í greininni. Framleiðir hún m. a. hinar svo- Gómsætar vörur úr Björnsbakaríi: Tertnr og skrautgripir úr mar- sipan og fremst á miðri myndinni taflborð, með mönnnm úr sama. leikasalnum, hún byrjaði starf- semi sína fyrir nokkrum árum og eru núverandi eigendur H. Úl- afsson & Bernliöft og Carl Byden sem veitir hrenslunni forstöðu. Kaffihrenslan notar eingöngu góðar tegundir al' kaffi enda liefur Rydens kaffi lilotið hestu dóma almennings fyrir þægi- legan smekk og hressandi hragð. Auk Bio kaffis hefir Nýja Kaffibrenslan á boðstólum hjer j)ær aðrar kaffitegundir sem nokkur eftirspurn er el'tir, svo sem Java og Mocca kaffi. Ennfremur hefur Kaffibrensl- an nýlega fengið einkasölu á kölluðu „Evu“-vörur og éru þær sýndar í stofu nr. I. Þar ke'nnir margra grasa. Þar eru bökunarduft allskonar, krydd- vörur svo sem kanel, pipar allrahanda o. f 1., sal’ttegundir ýmsar, sojur, sódadufl,. fægilög- ur og margt flcira. Efnagerð jiessi var sett á stoln í fyrra og er verksmiðjan á Grundarstíg nr. 11. Ilafa vörur þessar ferigið hestu viðtökur viðsvegar um land og þykja ekki standa er- lendum að haki. Að visu er það svo um margar efnagerðarvör- ur, að þær eru útlendar, en eigi að síður er það mikill sparnað-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.