Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 iim hándiðnir meira en áður; kendi liann blindum mönn- um körfugerð og fleira og hef- ir yfileilt látið lofsvert verk eftir sig liggja í þeirri grein. Þarna eru hurstar allskonar og kústhausar, sem hlindir menn hala gert að tilsögn Þorsteins og' auk þess hefir hann kent ýmsiun körfugerð. Einn mesti liagleiksmaður í þeirri grein er Sveinn Ólafsson, sem var orð- inn hlindur þegar hann lagði liönd að þeirri vinnu í fyrsta sinn, en fljettar af svo mildum Iiagleik, að umin er að líta á verk lians. Sigurbjörg Sveins- dóttír, hlind stúlk í Hafnarfirði, sýnir þarna liandavinnu, m. a. prjónles, sem lnm hefir gert í sokkaprjónavjel, lærði lmn það erlendis. Loks er að minnast á húsgögnin, sem sjást hjer á myndinni. Þau eru eftir tvítug- an mann, sem verið hefir blind- ur frá liarnæsku en hefir síðan liann var tiu ára fengist við siníðar og numið þær af sjálf- um sjer. Ilefir liann eigi liaft nema Jítil verkfæri og ónóg og eru smíðar lians enn furðulegri fyrir þá sölí. Hann heitir Guð- mundur Guðmundsson. Hefir liann gert alt að smiðinni nema útskurðinn og einnig liefir vil- anlega annar maður málað þau. svo Jireinleg, að þau laða að sjer. Eða þá sumir aðrir grip- irnir, gerðir úr silfri að greypt inn í silfrið öðuskeljabrotum, fáguðum eins og dýrindisstein- um. Þessi dvergasmíði Kaldals eru hvert öðru fegurra og má Ilálsmen, hringir og linsmokka- hnappar eftir Leif Kaldal. Skeifíar mefí ýmsn lagi eftir Leif Kaldal. Þó að sýning Leifs Kaldals sje eigi fyrirferðamikil, mun mörgum þó fara svo, að þeir nnini hana lengur en flest ann- að sem þeir sjá á iðnsýning- unni. Því að lijer fer saman svo l'allegt handhragð og svo mik- ill smekkur og listfengi, að sjald gæl't er að sjá. Leifur Kaldal er lítl kunnur lijer á laiidi sem listiðnaðarmaður, en það fer ekki hjá því, að liann eigi eftir að teljast meðal þeirra fremstu, sem nú lifa, að öðrum ólöstuð- um. Hlutir þeir, sem liann á þarna á sýningunni eru þannig gerðir, að maður man þá, jafn- vel í mörgum alriðum, löngu eftir að maður hefir skoðað þá, svo sjerkennilegir eru þeir og svo fáguð er á þeim vinnan. Skeiðarnar sem sjást hjer á myndinni gleymast t. d. ekki fljótt, sniðin eru svo óbrotin og óhikað telja þau með því merk- asta, sem sýningin hefir að geyma. Áður hefir verið minst á ann- an listiðnað, trjeskurð Soffíu Stefánsdóttur. Hún er áður kunn að mörgum fögrum og vönduðum smíðisgripum og þau sýnishorn, sem hún hefir þarna á sýningulini g'efa síst eftir því, sem áður hefir verið sýnt frá smíðastofu hennar. Þarna eru útskornir stólar og bekkur, kemhulár, vegghiilur tvær, mjög fallega útskornar og smáhlutir nokkrir, einkum askar. Trje- skurður, sem list gæti heitað var litt þektur á landi lijer þeg- ar faðir Soffíu byrjaði að starfa hjer og getur liann með rjettu kallast faðir þessara listiðnað- ar. Lærisveinar Stefáns tóku upp merkið og er Ríkarður Sýning á útskurffi Soffíu Stefánsdóttur. Útskornir stólar, bekkur og kembu- lár, en á veggjnnum skornar hillur meö öskum og fleiru. þeirra kunnastur. Og sýningar hans og annara eru sönnun þess, að nú er mörgum mönnum og kunnáttusömum á að skipa í þessari grein. Kaffibætisgerð Gunnl. Stef- ánssonar í Hafnarfirði liefir sýningu i stofu nr. 2. Framleiðir hún hinn svonefnda G.Á-kaffi- bæti og liefir framleiðsla lians aukist mikið upp á síðkastið. Hráefnið til verksiniðjunnar er flutt inn til landsins í sinni upp- runalegu mynd og hefir verk- smiðjan tæki til þess, að gera alt að vþí frá þvi fyrsta til hins siðasta. Má sjá á sýningunni hvernig þessi liráefni lita út og ennfremur hvernig þeim er brevtt smátt og smátt í kaffi- bæti. Gunnl. Stefánsson hefir einnig fullkomin tæki til kaffi- brenslu og selur brent og malað kaffi auk kaffibætisins, eða með öðrum orðum „alt sem þarf á könnuna“ — nema vatnið. Verksmiðja þessi er mjög ung, stofnuð árið 1930. Sýning Gunnl. Stefánssonar á fí.S-kaffibætirnum. í nánd við Wrexliain á Englandi var veðhlaupahestur á beit. Um dag- inn kom vinur eigandans i flugvjel og settist i nánd við þann stað sem hesturinn stóð. Klárinn fældist ó- skaplega, hljóp í spretti um völlinn og skalf eins og hrísla. Næsta morg- un, þegar komið var í hesthúsið að gefa hestunum, var fax og tagl hests- ins alhvílt. Hann varð „gráhærður“ af hræðslu við flugvjelina. Þetta minnir á annan atburð, sem varð á Frakklandi fyrir nokkrum árum. Krakkar höfðu náð i lifandi fugl og skemtu sjer við að rifa úr lionum fjaðrirnar. Hann var dökkur á lit, en þegar krakkarnir liöfðu gengið l'rá honum, var það sem eftir var á honum af fjöðrum alhvítt. ----x----- Það er alvanalegt á grískum skip- um að allskonar húsdýr sjeu um borð. Skipsmenn mjólka kýrnar, þeg- ar þeir vilja ná sjer í mjólk, slátra svíni eða hænu eftir vild og jeta kan- inurnar í tugatali -á hverri viku. ------------------x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.