Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 11
F A L K 1 N N 11 Yngstu lesendurnir. Sumarleikir. Toríæruhlaup. Þetta hlaup er hœgt að hafa með ýmsu niismunandi móti. Jeg skal segja ykkur frá nokkrum aSferðum. sem mjer finnast skemtilegar. Ann- ars getiS þið sjálf fundið upp á ýmis- konar tilbrigSum. Hlaupararnir raða sjer upp í langa róð. Hver hlauparinn fær sterkt band og svo eru þeir allir heftir um ökl- ana. Og þegar merkið er gefið eiga þeir allir aS hoppa, að ákveðnu marki, sem er utn 15 metra i burtu. Þarna eru all'ir teknir úr haftinu og nú er bundið fyrir augun á þeim öll- um og svo eiga þeir að keppast utn, hver fljótastur verSi að kaðli, sem er tíu metra i burtu. Þessi kaðall er strengdur svo hátt, að allir keppend- urnir geti náS til hans meS upprjett- uni höndum, en hinsvegar má hann ekki vera svo lágur, a'ð þeir nái til hans meS höfSinu. Þegar þeir eru komnir að kaðlinmn er þeim feng- inn bolli, fullur af vatni. Nú eiga þeir aS fara meS hann að marki, sem er tíu metra í burtu, en ef dropi al' vatni skvettist úr bollanum þá er maSurinn úr hlaupinu. Við markið fær hve þátttakandi teskeið með kartöflu á og nú á að hlaupa að næsta marki, sem er 15 metra i burtu með teskeiðina í útrjettri liendi án þess að kartaflan detti. Á siðasta á- t'anganum eiga allir að skríSa gegn- um tunnu og lvoppa yfir línu, sem er látin vera svo hátt, að það sje ekki öllum hent að komast yfir hana. AuðvitaS bíða þáttakendurnir ekki lnrer eftir öðrum við mörkin heldur lvalda þeir áfram hver sem betur ÞiS skiftið ykkur i tvo jafna flokka. Annar flokkurinn tekur þátt í hlaupinu en hinn hjálpar til við mörkin, þannig að hver hlaupari tai sinn hjálparmann. Sá senr fljót- astur er milli fyrsta og síSasta marks verður sigurvegari. í næsta leik skifta þátttakendurn- ir sjer í tvo jafna flokka, A og B. Um þrjátíu metra fjarlægð er á milli flokkanna og lvver flokkur hefir línu fyrir framan sig. Mega þátttakend- urnir ekki vera fyrir utan sina línu, nema samkvæmt því sem hjer segir. Nú hefst leikurinn. Allir i B-flokkn- um slaSnæmást við línuna, þannig að þeir standi með tærnar á línunni sjálfri og rjetta fram hendina eins langt og þeir geta. Nú sendir A-flokk- urinn mann frá sjer til hins flokksins og fer hann svo langt, að hann nái að slá á hendina á einhverjum úr hinum flokknuvn og flýtir sjer svo til baka til sinna manna. En sá sem sleginn er á hendina bregður við og eltir mótstöðumanninn og reynir að ná honum. Ef þaS tekst verður hinn maSurinn aS ganga úr leik, en nái hann honum ekki þá gengur hann úr leik sjálfur. Næst sendir B út mann tii A ög er nú farið aS á sömu leið og fyr og IJokkarnir senda mann á víxl. Heldur þannig áfram þangað lil enginn er eftir í öðrum hvofum flokknum og hefir sá tapað. Áskorunarhlaup. Hopp-Hopp. I þessnm leik raða allir þátttak- endurnir sjer i tvöfalda röð og snúa andlitunum saman. Síðan faka þeir sainan liöndunum Iveir og tveir. Nú er valinn lítill snáði, sem á að vera „boltinn". Hann er lagður flalur á hendurnar á li fyrstu ..pörunum" lil annars endans og þeir kasta honum tipp i áttina lil þeirra sem næstir slanda; svo laka þeir við og kasla honuni áfram, þangað fil liann er kominn ttlla leið í hinn endann. Er liann þá lekinn og lyfl varlega nið- ur. í þessum leik verður að gæta þess að drengnuin, sem leikur „boltaun" sje lyft af meiri kröflum að ofan en ttð neðan, því að annars vill höfuSið vita niður og jiað má það ekki gera. Njósnararnir Tveir eru valdir úr hópnum og eiga að leika ræningja. Þeir l'á sinn krítarmolann hvor og eru svo send- ir af stað. ViS líunda hverl skref eiga þeir að kríta mynd af ör á stein eða krassa hana i sandinn eða flagiS, sem þeir eru sladdir á. Hinir þátttakendurnir í leiknum eru njósn- arar. Fimm ihínútum eftir, að ræn- ingjarnir eru horfnir úr augsýn, eiga njósnararnir aS fara al' stað og eiga þeir að leita uppi sporin eftir ræningjana og taka þá fasta. Nú er um að gera að ræningjunum takist að afvegaleiða njósnarana. Þeir gera það sumpart með þvi, aS verða samferða öðruhverju og þá tc-iknar aðeins annar þeirra örina, en stunduin skiljast þeir og þá skift- ast njósnararnir í tvo flokka; stund- umfara ræningjarnir i hring eða alls- konar krókaleiðir og þá mega njósn- ararnir gæt.i sín að missa ekki af sporinu. Ef ræningjarnir fara upp aftur söiuu leið og þeir hafa t'arið áður þurfa þeir eTiki að leikna örvar aft- ur meðan þeir halda sömu leiðina el' örvarnar benda í sömu áttina og þeir fara. llafi njósnararnir ekki fundið ræningjana eftir 15 minútur l'rá að þeir fóru af stað, og fundið þá báða, hafa ræningjarnir unnið leikinn. En í mótsettu lilfelli hal'a njósnararnir unnið. Tctln frwnkn. • Drekkiö Eqils-al f ' • 'iti.'O ••ti>. o •••«.• • -••i*.-•-*••«,• “tti. • ••«..-••••'!*,. • ••tu..•■••«« © Negrarnir eru ekki siður tilhalds- samir en hvitir menn og auðvitað ei lilgangurinn sá sami: að ganga í augun á kvenfólkinu, Þessi mynd er stmnan úr Afriku og sýnir rakara- stol'u í negrabygS einni. Maðurinn sem er að láta klippa sig heldur á spegli til þess að sjá hvernig verki'S sje unnið. Nýtískan kemur eklci aðeins fram í Inisabyggingum heldur setur hún einnig svip á minnismerkin, sem gerð eru nú á tínnim. Minnismerkið hjer á myndinni er gert í skýja- kljúfastíl og stendur í Labo, skaml Irá Kiel og er til minningar um druknaSa sjómenn. Á járnbrautunum i Canada hafa nýlega verið teknir lil notkunar vagnar, sem kváðu skara fram úr öllu því, sem áður hefur þekst hvað snertir þægindi og iburð. Er svo vel frá öllu gengið, að fólk þreylisl ekki, jafnvel á margra daga járn- brautarferð í röS. í þessum vögnum eru t. d. rakara- og hársnyrtistofur, fimleikasalur og vitnnlegu er útvarp allsslaðar og símasamband við um- heiminn. Farþegarnir sitja i þægi- legum stólum og sófum, eins og á bestu gistihúsum og gela fengiS alls- konar veitingar. En líklega kostar þetta peninga. Myndin hjer að ofan er úr einum af þessum nýju vögn- um.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.