Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 16

Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Aldrei hefir það borgað sig betur en nú að reykja TEOFANI ilmandi egypskar cigarettur 20 stk kr 1.25 Seldar hvarvetna á íslandi Jafnan fyrirliggjandi í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins 'ue/vðu! v-ex/t. érþcnu^i nxLL ftxcf/u. n ^ f-ó bouk. “f>o. p*x> í«, <rc^_ rzykfc*. , . , ' ' / fOf/i rJ l Teofani & Co Ltd London LANDSSMIÐJAN Sími 2033 — REYKJAVIK — Símn, Landssmiðjan Annast alla járn og trjesmíðavinnu fyrir ríkis- sjóð, stofnanir og starfsmenn ríkisins. Tekur auk þess að sjer allskonar járn- og trjesmíðavinnu og viðgerðir fyrir aðra eftir því sem kringumstæður leyfa. Eigin járn- og málmsteypa Eigin köfunartæki Vanur kafari Skoðið nýsmíði Landssmiðjunnar f stofu nr. 6 á Iðnsýningunni ■illiBiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiigiiHHiiiiiiiiiiBiiiiiiMiiiiiiiiiiiiEinsn | Kexverksmiðjan Frón i Reykjavík am m framleiðir 20 tegundir af allskonar kaffibrauöi og ennfremur: Matarkex og Kremkex 3 tegundir S' $ VÖrur verksmiðjunnar eru viðurkendar fyrir gæði og verðið er fyllilega samkepnisfært. Húsmæður! Munið eftir að taka fram að kexið og kökurnar sjeu frá Frón S S ■iiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiisiiiiaBiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiB Ein mesta prýti konunnar er taliegt hðrund! Hrein húð er fyrsta skilyrði fyrir heilbrigðu og fögru hörundi, -— „OATINE“ nærir, skirir og hreinsar húðina. „OATINE SNOW“ er dagkremið, sem gerir húðina livíta og matta og er nauðsynlegt undir „OATINE-púður“. Nafnið „OATINE“ er trygging fyrir gæðum, hefir 10 gullmedalíur víðsvegar um heim.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.