Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Side 13

Fálkinn - 09.07.1932, Side 13
F Á L K 1 N N 13 Lausn á krossgátu 83. Lóðrjett. Ráðning. 2 tún. 3 æt. 4 svala. 5 ernir. 6 B. P. 7 rak. .8 Loki. 10 agn. 11 tófa. 13 fálátur. l(j lellileg. 18 ákal'i. 19 rifur. 22 slý. 24 súð. 27 skær 28 al- gá'ð. 29 kames. 30 Anna. 33 jól. 30 ösp. 38 ótt. 40 má. 41 sá. Lárjett. Ráðning. 1 útæs. 5 Ebro. 9 útvarpn. 12 ofn. 14 agn. 15 kló. 17 ká. 18 álnir. 20 af. 21 linur. 23 Alúnt. 25 vés. 20 27 stýfa. 29 kuðlo. 31 ku. 32 iljar. 34 en. 35 Ærö. 37 góm. 38 ógn. 39 smálest. 42 spáð. 43 sáta. Krossgáta nr. 84. Lárjett. Skýring. 1 jarðyrkjutæki. 0 ár nafn. 11 dögg. 12 regla. 13 látbrag'ð. 14 refsitæki. 15 viðra. 16 forsetning. 17 setja i hrúgu. 20 spil. 21 rönd. 23. kyr'ð. 24 verða glaðlegri. 25 hvimleitt dýr. 27 um fardagana. 29 vindur. 31 tala. 34 skaut. 36 upphrópun. 38 áfjáð. 40 um skör fram. 41 kergja. 42 tónn. 43 eftir þörfum. 45 mynni, 46 óá- nægja. 47 bykkja. 49 tala mikið. 51 fa'ð'mlög. 52 syndafyrirgefning. Lóðrjett. Skýring. 1 veiðitæki. 2 övist. 3 fljótræði. 4 skammstöfun. 5 likamshlutar. 6 injöll. 7 samtenging. 8 lítil. 9 tunnu- bjófnaður. 10 liggja á hálsi. 12 fugl. 18 refsitæki. 19 glata'ð. 22 er sagt. 24 beiðni uni skýringu. 26 vinna við að fiska. 28 aðfinslur. 30 hús- dýr. 32 drap. 33 fljót i Evrópu. 34 horn. 35 ekki farandi. 37 kvikmynda- leikkona. 39 stjórnarbyltingarmaður. 41 fiskur. 44 lit. 45 titt. 46 andi. 48 einkennistala. 50 forsetning. Drotningin i Livadiu. svo jeg lagði til þeirra tveim höggum og fengu þeir nóg af því til að byrja með. En svo konni tveir lögregluþjónar. Anriar tók mig, en liinn tók langa svarta dólginn“. „En liinn? þessi rangeygði ?“ spurði Isa- hella fljótt. „Jeg veit ekki með vissu hvað varð af honum, ungfrú. Jeg hafði ekki tíma til að athuga það. En jeg held að lögregluþjónn- inn hal i ckki náð i liann. En nú vorum við. dregnir á stöðina, og yfirlögregluþjónninn leit á mig þegjandi, og þekti mig vist, en Ijet sem ekkert væri. Hann spurði mig lvvað jeg hjeti. Herbert Johnson frá Kensington sagði jeg. „Og þjer“, sagði hann við þann svarta. „Nafn mitt er Smilh“ sagði liann, en jeg sá að hann sagði ekki satt. „Og þetta er aðeins misskilingur“, sagði hann og var drembilcgur á svipinn. „Ilafð þjer noklcnð að atlniga við þetta Ilerbert Jolmson?" sagði hann við mig. „Jeg er alvcg á sama máli og þessi lierra. betla var aðeins misskilningur, ekkert aiínað". „Ágætt“ sagði liann. „En-þið verðið að gista hjer i nótt“ og svo urðum við að fara i klefa. Scinna koin yfirlögregluþjónninn inn til mín. Ilann liafði þekt mig eins og jcg bjpst við. Ilann fór með mig irin i varð- stofuna, og gaf mjer kaffi. Sátum við þar og löluðum um hnefaleik alla nóttina. Morguninn eftir var farið með okkur til lög- reglustjórans, spurði liann okkur hvort við hefðum nokkra kæru fram að flytja, og er svo var ekki, sagði hann okkur að við mætt- um fara“. Bugg þagnaði og þurkaði sjer um ennið með vasaklútnum. „Og þar með er sagan húin“, bætti liann við. Við koniuin okkur sem skjótast hurt frá fangelsinu, og jeg náði mjer í bifreið og ók beim. Jeg vona að jeg hafi ekki aðhafst neina heimsku?“ sagði hanu hikandi. „Þjer gexáð æfinlega hið rjetta“, sagði 'I'ony. Ilann hallaði sjer aft- urábak i stólnum, starði þungt hugsandi á ávaxtakrúsina á borðinu. „Bugg“, sagði hann liægt. „Hafið þjer nokkuð sjcrstakt að vinna næstu daga?“ „Ekki það jeg veit herra“, sagði Bugg sakleysislega. „Tony kinkaði kolli. „Gott“, sag'ði hann, og varð aftur hugsandi og starði á borðið. „Svo var það vinningurinn herra“, Bugg dirfðist að minna hann á loforðið. „Herra Donaldson sagði að veðmálin ættu að horg- ast klukkan háll' tólf“. Aftur kinkaði Tony kolli. „Það er gotl Bugg“, sagði hann. „Jeg skal sjálfur fara til klúbbsins og sækja það. Betur að da Freitas kæmi þangað sjálfur. Mjer væri á- nægja að sjá liann skrifa nndir ávísunina. Hann leit brosandi á Isabellu, en sá sjer iil mikillar undrunar að hún var orðin ná- föl. VI. Tony varð svo undrandi að hann gat í fvrstu engu orði komið upp. Síðan sneri hann sjer að Bugg. „Farið nú og fái'ð vður eitthvað að borða“, sagði hann; „en jeg þarf að tala við yður, áður en jeg fer út“. Bugg bar fingurinn upp að cnninu og svo fór liann út. Þegar hann var kominn úr augsýn, sneri Tony máli sínu til Isahellu. „Er nokkuð að yður?“ sagði liann með hluttekningu. Ilún hristi höfuðið og ger'ði árangurslausa tilraun til þess aö hrosa. „Nei“, sagði lnin. „Mjcr var'ð hálfilt snöggv- ast. Það er ekki neitt". Hún þagnaði og heil á vörina. „Jeg ætla ekki að vera vður til trafala lengur“, sagði hún og reyndi að sýn- ast róleg. „Jeg held að bcst væri að jeg að jeg yfirleilt að jeg rcyndi að fá mjer ann- an samastað". Tony bandaði licndinni frávísandi. Um slíkt getur alls ekki verið að ræða“, sagði hann alvarlega. „Þjer eruð nú leigjandi niinn og gelið ekki sagt upp nema með viku lyrirvara". Alt í cinu breylti hann málrómi, og hjelt áfram. „Þjer megið ekki vera svona eigingjörn lsabellaa. Þjer komið alt í einu frá Long Acre inn i æfifcril minn, og eruð umvafin rómantik og leyndardómum, og svo ætlið jijer blátt áfram að bverfa á.brott daginn eftir. Það eru prettir. Mjer færi líkt og manni, sem væri rekinn út úr leikhúsinu eftir fyrsta þátt.“ „Þjer skiljið ekki“, hvíslaði Isahella. „Jeg veit að jeg skil ekki“, sagði Tony á- nægjulega. „Það þvkir mjer einmitt mest varið í“. Hann þagnaði. „Látum okkur gcra tilraun í eina viku“, stakk han'n upp á. — „Ef illa fer, þá er yð- ur ætið greiður vegur að hverl'a brott. En sjáið lil! Bæði jeg og Guy venjumst vel. Þjer megið ekki leggja dóm á okkur eftir svona stutta viðkynningu, og það snemma morguns. Við verðum skemtilegri eftir því sém líður á daginn". Isabella gat ekki stilt sig um að blæja. „Mig vantar i raun og veru ekki viljann til að vera kyr“, sagði bún. „Mjer — mjer fell- ur ágællega við ykkur báða“. llún þagnaði og leit órólega í kringum sig, eins og hún va'ri að leita að ástæðu. „Það er hinsvegar önnur ástæða. Það er ekki gott.að segja hvað fyrir getur komið, þó er alls ekki ólíklegt að þjer kæmust i vandræði mín vegna. Jcg get ekki skýrt fyrir yður á hvern hátt, en þjer gætuð jafnvel komist i lífs- hæltu . . . .“ „Því hetra“, sagði Tony. „Jeg hlátt áfram elska hæltur, og Guy er ekkert eins kært og erfiðleikar. Ilann eltir j)á uppi hvar sem hann getur“. lsabella hreyfði sig vandræðalega. „Ö“, sag'ði hún. „Jeg get ekki jirætt við yður. Þjer eruð svo þrár. En nú er jeg búin að aðvara vður. Er ekki svo?“ Tony kinkaði kolli. „Þjer megið gjarnan nefna það því nafni, en í eyrum mínum rr jiað fremur fyrirheit. Ef yður væri kunn- ugl hve leiðinlegt er lijer í Hampstead, numduð þjer viðurkenna hve eðlilegt það er að mig langi í dálítinn skemtilegan æs- ing?“ „Mjer mnndi ekki leiðast í IIampstead“, sagði Isabella luigsandi. „Mjer linst svo að- dáanlega friðsamlegt lijerna, og jeg vildi óska mjer jiess að mega búa hjer til æfi- loka, án jiess að jnirfa að taka tillit til neinna annara og geta lifað alveg eftir minu eigin höfði“. „En ]>að er einmitt j>að, sem jeg var að stinga upp á við yður“, tók Tony fram í. Isabella brosti og virtist komast í gott skap aftur. „Þá þyrfti jeg íyrst að fá mjer (Íálítið af fallegum fötum“, sagði hún. „En varla mundi jeg geta lifað bjer alla æfi af ]>ví, sem jeg het' í litln töskunni“. „Það virðist fremur ótrúlegt“, sagði Tony. „En að líkindum væri lia>gt að lagfæra þa'ð. Jeg ællaði einmitt að stinga upp á þvi að

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.