Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N S - I - L - V - 0 silfurfægilögur til að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst í öllum verslunum. — VIKURITIÐ — Útkoinið: I. Sabantini: Hefnd , . . 3.80 II. Bridges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheim: Leyniskjölin. Zane Qrey: Ljóssporið. Biðjið bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. Kviðslit Monopol kviðslitsbindi, amerísk teg., með sjálf- virkum loftpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfalt 22 kr. Frederiksberg kem. Laboratorium I Box 510. Köbenhavn N. 0 Þjer slandið yður altaf við að | y biðja um „Sirius“ súkkulaði j n og kakóduft n 2 Gætið vörumerkisins. ; ♦0*C3*«=»*OGP»Ca«*OK=5 0C3K3aH=>* Rvenfólkíð oo nðtlðin. Stjórnarfarslegu jafnrjetti kvenna og karla fylgir það, að konan verður að taka sjer það sjónarmið, að hún sje í engu háð karlmönnunum og að henn- arvinna sje ekki niiður virt eða talin lággengari en karla. Svo lengi sem sá hugsunarháttur lielst, að kvenfólkið eigi að vinna sömn störf fyrir minna kaup en karlmenn gera, þá er jafnrjettið ekki • til nema á pappírnum; meðan flokkarnír eru tveir, livað almennar kröf- ur til kaupgjalds snertir, þá getur jafnrjettið ekki verið raunverulegt. Við sum störf, t. d. á skrifstof- um, vinna konur og karlar saina verkið jöfnum höndum og konurnar eru máske engu lakari en karlmenninir til starfs ins og oft betri. En satnt er kaupgjaldið lægra hjá kven- fólkinu. Þetta gamla ranglæti er orðið svo rótgróið, að menn reka ekki augun í það, jafnvel ekki karlmennirnir, sem ef til vill sitja á hakanum, þegar sótt er um stöðuna, og hún fengin stúlku, vegna þess að stúlkan fæst fyrir lægra kaup, en til- tækilegt þykir að bjóða karl- manninum. Frá sjónarmiði verkalýðshreifingarinnar mætti kalla þetta óliolla samkepni. En frá sjónarmiði kvenfólksins er það litilsvirðing við kvenþjóð- ina. Kvenfólkið hefir \*erið kúg- að öldum saman og starl' þess verið metið að litlu eða engu. Uúsmóðir sem vinnur baki brot'nu á heimilinu og er því að miklu meira gagni en heimilis- l'aðirinn, fær enga viðurkenn- ingu verka sinna; jafnvel þó bóndinn sje ónytjungur er hann samt „talinn fyrir“. Hann er fjár- ráðamaður heimilisins, þó að hann jafnvel kunni alis ekki að fara með peninga, en konumrar starf þykir sjálfsagt og er aldrei metið lil neins. í þessu tilfelli hefir hvað berast komið i ljós liið mikla misrjetti, sem er milli kvenna og karla. Húsbóndinn skamtar konunni peninga lil fæðis og klæðis, og þegar pen- ingarnir eru af skornum skamti, fellur það í hennar híut að láta þá nægjá og drýgja þá með þeirri sparsemi, sem neyðin kendi henni. Um laun hennar er aldrei lalað — þau eru ekki lil hjá öllum fjöldanum. Um fritíma hennar er ekki talað; vinnutími húsfreyjunnar, sem hefir litiu lir að spila, er engin átta stunda vimiudagur, held- ur óslilið strit frá morgni lil kvölds, strit sem byrjar áður en húsbóndinn vaknar og endar eftir að ha'nn er sofnaður. Útlit margra húsmæðra ber þessa strils vott og svo hafa þær ef til vill alið fjölda barna i þokka- bót. Húsmóðurstarfið verður með þessu móti þrældómur, sem ekki er samboðinn siðuðum þjóðum. Aðrar þjóðir hafa sannfærst um þetta og eru farnar að gera ráðstafanir lil þess að breyta þvi, en hjer hefir það opinbera ekkert aðhafst ennþá. Hjer mun I. d. engin fyrirmæli vera til um, að takmarka strit barns- hafandi kvenna eða um eftirlit með ofþrælkun húsmæðra á heimilunum. Hjer eru hinsveg- ar til lagafyrirmæli um dýra- verndun, sem gera það saknæmt að þrælka hross, en konan er ennþá svo miklu rjettlægri en hrossið, að hún hefir ekki laga- vernd. Kvenrjettindafjelögin hafa vakið ýmsa til umhugsunar um þetta alvörumál, en það er svo mikilvægt, að mjer finst að ekki veiti af samvinnu bæði kvenna og karla um það að koma því i sæmilegt horf. Og ekki aðeins þrælkuninni heldur einnig svo ótal mörgu, sem skipar kven- fólkinu skör lægra en karl- mönnunum. Hjer er um að ræða hæði mannúðarmál og jaínrjetl- ismál. Meðan ])að er óleiðrjett situr ljótur hlettur á þjóðinni, en eins og íslendingar voru meðal þeirra fyrstu er lögskip- uðu konum stjórnarfarslegt rjell læti, væri þeim vel Irúandi til, að verða forgögumenn í því, að lögskipa þeim raimverulegl jafnrjetti. Og það mundi, ef tæk- ist verða fátækri og fámennri þjóð tii sóma, er mundi lypla þjóðinni í augum anhara. Kona. LAFÐI ASTOR ER GAMANSÖAI. Lafði Astor, sem nú er elst í sessi, meðal kvenna á þingi Breta og hef- ir getið sjer almenningsorð fyrir einurð og hispursleysi, hjelt nýlega ræðu, sem hefir orðið til þess að auka ó vinsældir hennar og staðfesta það, að hún sje laus við tepruskap. Hún var að tala um vinnutima ung- iinga í verksmiðjum, og vildi láta stytta hann. Byrjaði hún með því að segja, að sjálf væri hún margra barna móðir og gat þess um mann sinn, Astor lávarð, að hann hefði beitt sjer fyrir styttingu viqnutima unglinga og að þingið hefði gefið á- kveðin loforð um, að stytta hann. „Astor barðist jafn ósleitilega fyrir þessu, eins og hann barðist fyrir því Fyrir eina 40 aura á viku fietur þú ueitt bier oo heim- iii bínu bestu ánægju tvo daga vikunnar, iaugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðlegra en að vinna Derby-hlaupið“, sagði hún. Kvað þá við hlótur um allan þing- salinn og al' einum þingbekknum heyrðisl spurt: „Barðist hann eins á- kaflega fyrir því að ná í yður?“ „Jó, mjög ákaflega“ svaraði hún og ljet sjer hvergi bregða en hjelt á- fram ræðu sinni. Var nú kyrt um sinn, þangað til lafði Astor fór að minnast á þingmanninn „Fisher heitinn", sem hafði borið fram laga- l'rumvarp um málið 1918. Heyrðist þá hrópað úr ýmsum óttum, að Fisher þessi væri enn á lifi. Þá bandaði lafði Astor út höndunum og ijest vera gröm: „Þegar maður yfirgefur neðri málstofuna, er hann dauður fyrir mjer!“ „En hvað er þá um Astor lávarð?“ spurði önnur þingkona. „Farinn er hann úr neðri mólstofunni“. „Hann er líka dauður — að mestu leyti“, svaraði lafði Astor. I'essi Ijósmyiul fjekk nýlega fyrstu verðlaun i Ijósmyndasamkeppni í Þýskalandi. Myndarefnið er skemti- leyt. Um daginn dó ríkur karl í Chica- go, Pai-kers að nafni. Hann ljet eftir sig 25 mijónir dollara. Þegar erfða- skráin var opnuð kom í ljós að hann hafði ánafnað öllum, sem heita eitt- hvað upp á „P“ og búa í sömu götu og hann allan auðinn til skifta. Erf- ingjarnir eru nú farnir í mál, segja að karlinn hafi verið vitlaus er hann gerði erfðaskrána. ----x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.