Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 9

Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Myndin er af barnahéimili í New York og sýnirhjúkrunarnema vera að læra barnfóstrun. En barnið er miður ánægt. Þessar tvær systur eru dætur síðasta rússneslca landstjorans i Estlandi. Ferðast þær um og sgngja rússneskar þjóðvísur. Frá Los Angeles. Efst á myndinni sjest leilwangur Olymps-leikj- anna, en fremst er sundhöllin. Það er aðeins örskamt á milli. Fyrir nokkrum árum brann Shake- speare-leikhásið í Stratford on Avon, fæðingarstað skáldsins, til kaldra kola. Var leikhúsið orðið gamalt og liafði aldrei verið veglegt, svo að lítill sökn- uður var að því. Var nú hafist handa um byggingu nýs leikhúss, sem skáld- inu væri verðugt og náðist brátt nóg fje til byggingarinnar. Var lienni lokið síðastliðinn vetur og húsið vígt 23. apríl, á fæðingardegi Shakespeares. Leikhús þetta er talið eitt hið full- komnasta. að öllum útbúnaði, þeirra sem til eru í heiminum og hefir kost- að ógrynni fjár. Stendur það á undur- fögrum stað. Byggingarlagið er frá- brugðið lagi eldri leikhúsa, mótað af hinum nýju stefnum í byggingarlist- inni. Hjer á myndinni til hægri sjest þetta nýja leikhús. Stúdeniar í Columbiaháskólanum gerðu nýlega verkfall og til að sýna vanþóknun sína bundu þeir klút fyrir munninn á „Alma mater".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.