Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.07.1932, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Skrítlur Adamson CCJPYRIQHT P. i.B. B0H6. COPfNHAGEN Hvernig litynr manninum yðar? Illa. Læknirinn sagði, að' ef Imnn lifði til morgnns l>á gæti lmnn komið tii aftur, en annars væri e.ngin von. Adamson ocj háðfncjlinn Finst gðnr ekki cinstakt, lxvað svona gömnl skrnkka dnbbast upp við svolitla málningu? L.LKNlIiINN: —- Maðnrinp gðar er með háan liita, hefir hann verið svona lengi? — Nei hann var alsgáðnr í morg- un og sagði: Ileyrðn engillinn minn. — Nii, liann hefir j>á jierið búinn að fá óráð þá. Að þetta skylcli koma fyrir ein- lægan bindindismann eins og mig — cið fljóta uppi á sprittdunkum! Þvi er haldið fram, að cgiftir menn lifi lengnr en ógiftir 0, sussn nei. Manni bcira fínst það. Líflrygginga-agentirin er að sann- i'æra „fórnardýriS“ um kosli lífsá- byrgðanna: — Það er ekkert til i heiminum, sein jafnast á við líf- tryggingar. Jeg er sjáfur vátryggður fyrir 50.000 krónum og þegar jeg dey fær konan min það alt. — Það er alt of mikið. Hvaða af- sökun getið þjer gert konunni fyrir því, að þjer lifið enn þá? VHfíLt ?. Hún: — Saumakonan segist ekki sauma nokkra flik á mig fyr en þú hafir borgað reikninginn minn. Hann: — Fyrirtak. Jeg skal skrifa henni þakkarbrjef undir eins. — Og Einstein hefir sannað, að þegar jeg bancli fingrinum svona, þá hreifist ekki fingurinn heldur hreifist þið öll og jörðin líka kring- nm hann! Veistu ekki að þú mátt ekki reykja, drengur minn. — Jú, en hvað skal segja maðiir er nú einu sinni kominn út á glapstigu. — Ilvuð viljið þjer fá fyrir þessi brúkuðn föt. : :' © O «=■ @ ~ 9 °. 10 °- f3 ý

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.