Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1932, Síða 15

Fálkinn - 09.07.1932, Síða 15
F Á L K I N N tr> Flóamanna Munið að athuga sýningu okkar á iðnsýningunni. Allar tegundir af okkar viðurkendu ostum, eru þar til sýnis. Á útsölum okkar eru þessar vörur seldar, ásamt hinni 1 flokks framieiðslu vorri af Mjólk, rjóma, smjöri og skyri. Símar: 1287 og 864. í heildsölu hjá Sláturfjelagi Suðurlands Ern tennur yðar gular? Hafið þjer gular e'ða dökkar tenmir, notið þá Rósól-tannkrem, seni gerir tennurnar hvítar og eyðir liinni gulu himnu, sem legst á ]>ær. Hennið tungunni yfir tennurnar eftir að þjer hafið burstað þær og finnið hversu fágaðar þær eru. — Rósól-tann- krem hefir ljúffengan og frískan keim og kostar aðeins 1 krónu túban. — Tannlæknar mæla með því. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk verksmiðja. s s Jón Halldórsson & Co, húsgagnaverslun og vinnustofa Stofnsett 1908 Skólavörðustfg 6 B Reykjavík smiðar húsgögn viö hvers mans hæfi. Póleruð bónuð og máluð. Svef n h e rb e rg i, Skrifstofu, Dagstofu. - Gætir jafnan vandvirkni í vinnu og efnisvali. Sendir húsgögn um land alt gegn eftirkröfu. Virðingarfyllst Jón Halldórsson & Co tí m llll SFINXINN RAUF ÞOGNINA... Hin ágæta ástarsaga MADRICG DEKOBRA er komin út. FÆST Á AFGREIÐSLU FÁLKANS, Bankastræti 3. Þegar Derby-veðhlaupin á Eug- landi l'óru fram um daginn Ijet ensk frjettastofa sima nöfn hestanna sem unnu til allra ianda hins breska heimsveldis. Skeytin voru 2 sekúnd- ur á leiðinni til Bombay, 2 til Kap- nýlendunnar í Afriku, 3 til Hong- kong, 4 til Ástraluí, 2 til Kanada og 2 sek. til Singapore. ----x----- Níu ára strákur í Brandenburg í Þýskalandi hefir verið staðinn að því að kveikja í mörgum ibúðar- húsum og fjósum. Hann segir sjálfur Þessi nýja gerð af bólstruðum stólum er smekkleg og hent- ug. Komið og kynnið yður hinar ýmsu teg- undir sem fást í . . . Hiisgagnaverslun Erlíngs Jónssonar Bankastræti 3 l'rá )>vi, að honum þyki svo vóða- lega gaman að sjá eld, að hann „megi lil“ að kveikja í. En hann lærði það er honum í fyrra var gef- ið leyfi til þess að kveikja i grasi, sem bændur voru að svíða i nánd við borgina. ----x----- Blindnr pianóleikari ungverskur, Imre Ungar að nafni, vekur um þessar mundir mikla eftirtekt fyrir pianóleik sinn í Miðevrópu. Hann hefir verið hlindur siðan hann var þriggja ára. Amerískir læknar gerðu nm dag- inn uppskurð á nýfæddn barni. Það var fæll með mjög alvarlegu kviðsliti og uppskurður var það eina, sem gat frelsað harnið. Klukkustund eftir að harnið var fætt, fór uppskurður- inn lram og hepnaðist ágætlega. Barnið lifir. Hæ.snaræklannaður i Frakklandi slátraði nýlega nokkrum liænum, sem hann ætlaði að horða. í einni hænunni fann hann stóran gimstein, að minsta kosti 50.000 franka virði, sem hænan einhverntíma hefir gleypt.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.