Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 4

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 4
I F Á L K I N N Hjeraðslæknirinn. Ivan Turgenev, Haustkvöld eitt var jeg á heirnleið t'rá afskektum stað og sló jrá að ínjer á leiðinni og jeg lagðist veikur. Sem betur fór vildi Jretta til á veitingahúsinu í aðalbœnum í bjeraðinu. Jeg ljet sækja lækni. Eftir hálftíma kom hjeraðslæknirinn, magur, dökkhærður og meðalmaður á hæð. Hann gaf mjer venjuleg hitalyf og sagði mjer að leggja á mig sinnepsplástur, smeygði fimm-rúbla seðlinum mínum l'imlega upp í ermi sína, hóstaði jiurrahósta og sneri sjer undan á meðan og myndaði sig svo til að fara, en einhvernveginn at- vikaðist jrað svo, að hann fór að taia við mig og sat kyr. Jeg var máttfarinn af hitasóttinni, sá fyrir að jeg mundi verða and- vaka um nóttina og varð feginn viðræðunni við Jiægilegan mann. Okkur var borið te. Læknirinn minn varð skrafbreyfinn. Þetta var mesti greindarkarl og hisp- urslaus og skemtinn í tali. Margt er skritið í veröldkmi: Þú um- gengst lengi sama fólk og ert kunningi jiess, en leysir samt al- drei frá skjóðunni við jjað; en öðrum hefir jjú tæplega kynst í sjón áður en {jú trúir lionum í'yrir öllu eða hann jjjer - eins og Jjú værir að skrifta. Jeg veit ekki hvernig jeg fjekk til- trú Jjessa nýja kunningja mins en livað sem Jjví líður Jjú sagði hann mjer einkennilega sögu, án Jjess að nokkurt tilefni gæfist; og nú ætla jeg að segja hana umburðarlyndum lesanda. Jeg reyni að lialda orðalagi lækn- isins. „Þjer munuð ekki Jjekkja“, byrjaði hann með veikri og titr- andi rödd, sem orðin var svo vegna Jjcss að læknirinn notaði óblandað Berezovrjól; „Jjjer munuð ekki Jjekkja dómarann hjerna, Pavel Lukich.... Jjjer þekkið hann ekki? Jæja, Jiað er sama“. (Hann ræskti sig og þurkaði sjer um augun). „Jæja, sjáið Jjjer sagan gerðisl, svo að jeg segi nákvæmlega frá, í Lent, einmitt í vorleysingunum. Jeg sat heima hjá honum dóm- aranum, skiljið Jjjer og var að spila vist. Alt i einu“ (lækn- irinn notaði mikið Jjetta: alt í einu) „er sagt við mig: „Það er maður að spyrja eftir vður!“ llvað vill hann segi jeg. „Hann kom með brjef, Jjað lilýtur að vera frá sjúklingi", segir fólkið. „Fáið mjer brjefið“, segi jeg. Og J>að var frá sjúklingi . . gott og vel. . skiljið Jjjer. . Jjað er okk- ar matur og drykkur, læknanna. ....Það var hefðarfrú, ekkja, sem skrifar svo: „Dóttir mín liggur fyrir dauðanum. Iiomið, í guðs bænum! Jeg hefi sent hesta eftir yður“.....Gott og vel. En Jjetta var tuttugu milur frá mjer og um miðnætli og vegirnir í versta standi, minnist þjer nú ekki á! Og af því að hún var fá- tæk sjálf gat jeg ekki búist við nema tveim silfurrúblum og jafnvel efasamt um það; máske mundi jeg ekki fá nema Ijerefts- stranga og hafrasekk fyrir. Jæja, skyldan er fyrir öllu, manneskj- an.gat dáið. Jeg l'jekk Kalliop- in hreppsnefndarmanni spilin mín og fer heiin. Við dyrnar stcndur óásjálegur vagn með bændahestum fyrir, feitum of feitum — og loðnum eins og tlókatryppum og ekillinn á sæt- inu berhöfðaður af eintómri kurleisi. Jæja, hugsa jeg rjett til svona, Jiað Ieynir sjer ekki, að Jjetla fólk veltir sjer ekki í pen- ingiun .... Þjer hrosið, en jeg segi bara, að fátækum manni eins og mjer veitir ekki af að h.al’a augun hjá sjer. Ef ekillinn silur eins og prins og snertir ekki húfuna og jafnvel glottir í kampinn að yður og smellir með keyrinu — Jjú get jeg veðjað um að jeg fæ sex rúblur. En Jjarna var nú annað uppi á teningnum, sá jeg. Jæja, ekki dugir að liugsa um það, hugsaði jeg, skyldan er l'yrir öllu. Jeg tíni saman nauð- synlegustu meðulin og fer af stað.. Trúið Jjjer Jjví? Það mun- aði minstu að jeg kæmist. Veg- urinn var afleitur, lækir, snjór og elgur og flóðgarðurinn hafði einmitt bilað og það var allra verst. Samt komst jeg þangað á endanum. Þetta var lítið liús með stráþaki. Ljós í gluggunum, fólk- ið vonaðist eftir mjer. Gömul kona tók á móti mjer, mjög ást- úðleg, með búfu. ,Bjargið henni4 scgir hún, „liún er að deyja“. Ör- væntið ekki, segi jeg, — hvar er sjúklingurinn? „Komið þjer hjerna“. Jeg sje lítið, hreinlegt herbergi, lampi í horninu en í rúminu ung stúlka um tvítugt, meðvitundarlaus. Hún var brennhcit, andaði ótt, hún var með megna hitasótt. Þarna voru tvær stúlkur aðrar, systur henn- ar, útgrátnar. „1 gær“, sögðu Jjær, „var hún alhraust og hafði bestu matarlyst, en í morgun kvartaði hún um höfuðverk og í kvöld varð hún alt í einu svona. Jeg sagði aftur „verið þið róleg- ar“. Þetta er skylda læknisins, eins og [jjer vitið — og jeg fór inn til stúlkunnar og tók henni blóð, sagði fólkinu að láta á liana sinnepsplástur og setti saman lyfjablöndu. Jeg leit á hana á meðan, horfði á hana, skiljið Jjjer og hvílíkt andlit! .Teg hefi aldrei sjeð annað eins. Hún var i einu orði sagt undur- fögur. Jeg varð agndofa ai' með- aumkvun. Hvílíkt andlitsfall, livílík augu. . .En guði sje lof, henni hægði; hún fór að svitna, virtist fá meðvitundina, leit kringum sig, brosti og strauk hendinni um andlitið.... Syst- ur hennar lutu niður að henni. Þær spurðu .hvernig liður þjer?‘ „Vel“ sagði hún og sneri sjer undan. Jeg leit á liana, hún var sofnuð. „Jæja“, sagði jeg, „nú er best að láta sjúklinginn vera einan“. Svo læddust allir út á tánum, aðeins ein stúlka varð eftir, ef á einhverju þyrfti að halda. í dagstofunni stóð tevjel- in á borðinu og rommflaska; menn í okkar stöðu geta ekki án Jjess verið; Þær gáfu mjer te og i mig að verða um nóttina. . Jeg tók Jjví, hvert átti jeg að fara um hánótt? Gamla konan andvarpaði í sífellu svo jeg sagði: „Hvað er að? Stúlkan lif- ir, mæðið yður ekki að ójjörfu, þjer ættuð fremur að taka vður livild, klukkan er orðin tvö! Viljið þjer láta vekja mig, ef eitthvað ber að?“ „Já, Já“. Gamla konan fór burt og syst- urnar fóru líka í herbergi sitt. Þær höfðu búið um mig í dag- stofunni. Jæja, jeg fór að hátta en gat ekki sofnað, þó undar- legt megi heita, því að sannast að segja var jeg dauðlúinn. Jeg var altaf að hugsa um sjúkling- inn. Loks gat jeg ekki setið á mjer lengur, jeg fór á fætur; hugsaði með sjálfum mjer, „jeg ætla að sjá hvernig sjúklingnum líður“. Herbergið stúlkunnar var við hliðina á stofunni. Jæja, jeg fór á fætur og opnaði hurðina varlega hjartað hamaðist í brjósti mjer! Jeg leit inn, vinnu- konan svaf með opinn munninn og hraut, úrhrakið! en sjúkling- urinn lá og sneri að mjer and- litinu og faðmurinn opinn. Jeg fór að rúminu og þá opnaði hún alt í einu augun og starði á mig! „Hver er þar ? hver er þar?“ Það kom á*mig. „Verið óhræddar“, segi jeg, „þetta er læknirinn, jeg leil inn til að sjá hvernig vður liði“. „Þjer læknirinn?“ „Já, jeg er læknirinn, móðir yðar sendi et'tir mjer; jeg hefi tekið yður blóð, gerið þjer nú svo vel að sofa og cftir einn cða tvo daga komist Jjjer á fætur aftur“. „Ó, læknir, látið mig ekki deyja“. „Hversvegna talið þjer svona góða mín“. Ilún hafði fengið liitakast aftur, hugsaði jeg með mjer og tók á slagæðinni; jú, bún bærðist ákal't. Hún horf'ði á mig og tók svo í hendina á mjer. „Jeg ætla að segja yður hversvegna jeg vil ekki deyja.. Nú erum við alein, og þjer meg- ið elcki... segja það neinum. Hevrið Jjjer það“. Jeg laut niður að henni; hún bærði varirnar við eyrað á mjer, liár hcnnar slraukst um vangann á mjer — jeg varð örvinglaður — og hún fór að hvisla. ... Jeg slcildi ekk- ert livað hún sagði.... Ó, liún var með óráði.... Hún livíslaði og hvíslaði, en svo ótt og eins og hún talaði ekki rússncsku; loks hætti hún og höl'uðið fjell niður á koddann og svo ógnaði hún mjer með fingrinum: „Mun- ið það læknir, engum segja það!“ Jcg reyndi að róa hana, gaf henni að drekka, vakti stúíkuna og lor út“. Þegar bjer var komið sögunni tók læknirinn ákaflega í nefið og um stund var eins og tóbakið J aggaði niður í honum. Svo hjelt hann áfram: „En daginn eftir var sjúklingurinn engu hetri, þvert á móti því sem jeg hal'ði haldið. Jeg lmgsaði og bugsaði og alt í einu ákvað jeg að verða þarna áfram, Jjó að aðrir sjúklingar mínir byggjust við mjer. ... Og Jjjer vitið, að maður má ekki líta smáum aug- um á Jjað; starfið líður við van- ræksluna. En í fyrsta lagi var sjúklingurinn í verulegri bætlu og i öðru lagi Jjú var mjer mjög liugarhaldið um stúlkuna, frómt l'rá að segja. Þar að auki kunni jeg mætavel við fólklð. Þó það væri fátækt, var Jjað sjerstaklega vel mentað fólk.... Húsbónd- inn hafði verið lærður maður, rithöfundur; hann dó vitanlega í fátækt, en hafði sjeð börnum sínum fyrir ágætu uppeldi og mikið bókasafn ljet hann eftir sig. Annaðhvort vegna þess hve jeg hjúkraði stúlkunni vel eða al annari ástæðu, Jjá get jeg sagt að fjölskyldan elskaði mig eins og jeg væri einn í hennar lióp. . En vegirnir urðU verri og verri en nokkru sinni fyr; allar leiðir \ oru svo að segja teptar, það var jafnvel ekki hægt að nálgast meðul úr bænum. . Veiku stúlk- unni fór ekkert fram.... Dag (ftir dag. . En. . nú. . “ (Lækn- irinn Jjagnaði). „Jeg segi yður satt, að jeg veit ekki hvernig jeg á að koma orðum að þessu. . “ (Ilann tók aftur í nefið, hóstaði og svelgdi ofurlítið af tei). „Jeg ætla að segja yður það umsvifa- laust. Sjúklingurinn minn... . hvernig á jeg að segja. . jæja, liai'ði orðið ástfanginn af mjer .... eða, nei ekki var það ást. . en samt, hvernig á jeg að koma orðum að Jjví ?“ (Læknirinn varð niðurlútur og roðnaði). „Nei, ástfangin, hreint og beint! Al- drei skyldi maður ofvirða sig. Hún var mentuð stúlka ,fróð og víðlesin, og jeg hafði steingleymt latinunni minni. Hvað útlitið snerti (læknirinn benti á sig og brosti) hafði jeg engu af mikl- ast af heldur. En guð hefir ekki skapað mig fábjána; jeg get greint svart frá hvítu, og þekki einn frá tveimur; jeg gat til dæmis vel sjeð, að Alexandra Andreyevna svo hjet stúlkan var ekki ástfangin af mjer, en bar blýjan hug, hneigð, virðing eða hvað maður á að kalla Jjað, til mín. Máske hefir hana skort dómgreind, en svona var fram- koma hennar, þjer getið svo sjálfur dæmt dæmt um. En nú er víst farið að slá út í fyrir mjer Jjjer fylgist ekki með.... Það er hest að segja frá öllu eins og það gekk“. Hann drakk út úr teglasinu og bvrjaði kvrrari en áður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.