Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 11

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Tenikojt - og leikir handa minni börnunnm „Tenikojt" er líka kallað þilfars- tennis. Leikur þessi er al'brigði al' tennis, en vegna þess að leikvöllur- inn þarf ekki að. vera stór og af því rð engin hœtta er á því, að maður missi boltana, er jiessi leikur orðinn algengur á þilfari. stóru skipanna, sem sigla til Ameríku. En það er hægi að iðka þennan leik víðar en á þilfari; hann er mjög hentugur á litlum grasflötum og sömuJeiðis á sandi, svo að jeg get luigsað mjer, að ykkur þyki gaman áð kynnast honum, og læra leikreglurnar rjett. Uringúrinn. „Tenikojthringur" er nokkuð dýr, en þið getið mjög vel komist al' með l. d. hjól undan gömlum barna- vagni eða jafnvel hring úr kaðli, og dálítið net á tveim stólpum getið þið vel útvegað ykkur. 1. Siterð brautarinnai á að vera sú, sem þið lesið á teikningunni og örinur mál sjáið þið líka þar. 2. Netið á að vera nálaegt lö em. á hæð og fimm melrar á lengd og er það strengt milli Iveggja stólþa, sem eru 1.6 metra háir, þannig að efri brúnin á þvi sje í 1 mete'rs hæð', eða lauslega mælt á efri brún- in að vera jafnhá nefinu á leijk- manninum. 3. Hlutkesti er varpað uin braut- arhelminginn og síðan um fýrstu uppgjöf. Nú gefur maður upp fi á eintim uppgjafareil til jiess sem liggur ská- halt hinumeginn og í fyrsta sinn ltefir aðeir.s andstæðingurinn á j.eim reit rjtll |il að taka á móli hringnum. A hann að kasta honum samstundis al'tur á annanhvorn reit uppgjafarleikenda og þaniiig er hringnum kastað fram og aftur þangað IiI engitin grípur hann og hann fellur til jarðar. Við jiað fær sá flokkur sem kastað er frá eitt stig. Undir eins og geíið helir vei- ið upp mega leikendurnir taka sjer stöðu hvar sem er á brautinni og hjálpa hvor öðrum, þegar meðleik- andinn getur ekki gripið hringinn. A myndinni sjerðu spilarann kasla hringnum skálialt yfir netið, og hann á að reyna að kasta honum þannig, að spilarinn á þeim reit, sem kaslað er fil eigi sem erfiðast með að gripa hann. Til þess að vera viðbúnir liraða mótspilararnir sjer l'ram að netinu og þar geta þeir gripið hringinn, el' honum er kastað stutt eða lágt og varpað honum aftur til andstæðing- anna. —- Munið að uppgjöfin byrjar yst utan úr horni á brautinni. 4. Sá flokkur, sein fyrstur fær 15 stig hefir unnið. Ef andstæðingarnir bala 14 stig báðir samtimis er spil- að áfram þangað til annar l'lokkur- inn hefir tveimur stigum meira en hinn. 52. Meðan flokkurinn sem gefur upp vinnur stig hefir hann rjett til að gefa upp áfram, en apnars geng- ur rétturinn til andstæðinganna. ti. Sá sein vinnur lotu (15 stig) á altaf að byrja að gefa upp i næstu lotu. Eflir hverja lotu skifta spil- ararnir um vallarhelming. beir sem vinna tvær lotur af jiremur hafa unnið leikinn. Uppgjafamennirnir skifla um frá hægri reit lil vinstri, eins og i tennis. 7. Hringinn má aðeins gripa með annari liendi, annaðhvort hægri eða vinstri og hiklaust og án jiess að gera tilraun til að blekkja andstæð- inginn á að varpa honum al'tur með sömu hendi. Meinlaust er þó að hringurinn komi við föt eða kropp spilarans. Aðeins annar samspilar- inn iná snerta hringinn í einu. 8. Altaf skal kasta hringnum i stóran en lágan boga upp á við. Yl'- irhandarkast, 1). e. kast þannig að höndin fari hærra en öxlin, er bannað. Eigi má höndin fara yfir nelið. Ávalt skal varpa hringnum l'rá sama s|að og hann er gripinn á. i). „Tenikojt“ leyfir aðeins upp- gjafarköst. I’ó má andstæðingur heimta nýja uppgjöf el' hringurinn snerlir nelið, en ekki gerir til þó að bringurinn snerti það i seinni köst- um, ef hann verðnr i sama reit eða er kastað al'tur af andstæðingunum. 10. Spilararnir mega ekki standa á blullausa svæðinu og hringir, sem lenda þar leljast sem töpuð slig'. 11. llringurinn telst det(a þar, sem hann snertir jörðina fyrsl og hringur, sem snertir hana á leyfileg- um stað telst gildur. 12. Ef andstæðingur snerlir eða grípur bringinn (elst það gilt, jafn- vel þó hann standi fyrir utan braut- ina. 13. llringir sem detla á hlullausa svæðinu eru lapaðir. Fari spilari inn á hlutlausa svæðið til að grípa liring telst hann tapaður. „Tenjikójl“ er ágæt iþrótl og veilir holla hreyfingu. Það sem þarf lil þess er ekki nema lítið, net- ið og hringurinn. Takmarkalínut’n- ar hægl að teikna með krit, eins óg þegar börn leika sjer í „Paradís“. Oftast leika fjórir, tveir hvoru megin, en líka geta aðeins Iveir leikið leikinn. Eru þá aðeins notað- ir Iveir reitirnir, hægri eða vinstri. Og svo voru leikir handa minni krökkunum, því að „tenikojt" geta ekki lítil börn lært. Andlit er leiknað með priki i sandinn og svo er bundið fyrir aug- un á einum og hann látinn standa þrjú skref frá andlitinu. Svo á hann aö reyna að búa lil skegg úr þangi eða grasi á andlitið. Það er oft að skeggið verður skritið útlits. A4Í Ihxiö fhitur luum lengi■? Pappírs]ioki er blásinn upp og fleygt í vatn. Þátttakendur kasta lil skiftis steinvölum og reyna að bitta pokann og sá sem bittir svo vel að pokinn rifnar og sekkur verður pokakongur og vinnur verðlaun, ef jiau hafa verið setl. Þið megið aldrei nota l'lösku i slað poka í þennan leik, því að gler- bi'olin eru hættuleg. Allir þeir sem hafa bolta skipa sjer i hring, helst svo margir sem nrögulegt er. Þegar leikstjórinn seg- ir: Byrjið! kasta allir bolta sínum til |iess sem stendur lil hægri við |iá og þannig er haldið áfram t'ljól- ar og. fljótar og smám saman missið þið boltann eða kastið honum svo illa, að næsti maður geti ekki grip- ið hann. Þeir sem missa boltann ganga úr leik. í stað bolta má noja litlar stein- völur i þennan leik. Túta frænka. Á radio sýningunum úti í heimi eru nú altaf sýndar uppgötvanir þýska barónsins Manfred von Ard- ennes, sem gert bafa kleyft, að taka myndir af mannsröddinni. Eru læknar m, a. farnir a'ð nota þessa uppgötvun lil þess að athuga mis- fellur á andardrætti manna. llafa tæki þessi vakið mikla athygli á sý,n- ingum og allir vilja i'á ljósmynd af máll'æri sínu. Ljósmynd liessi mynd- ast af mismunandi löngum sveiflum, eins og sjá má á myndinni og lík aðferð er notuð við upptöku hljóm- mynda. Viðkvæði'ð í Englandi um þessar mundir eV: „Buy British" kaupið breskar vörur. Þa'ð befir vakið tölu- ver.ða eflirtekt, að prestur einn hef- ii’ snúið þessari setningu og sagt op- inberlega: „Látið endilega grafa ykkur undir breskum legsteinum". Hann er að reyna að koma i veg f>rir það, að fóllc lcaupi ítalskan marinara í legsteina. Það sje bæði dýrt og ákaflega óþjóðlegt, segir hann. ----x---- Það þykir tíðindum sæta, að högg- ormur i dýragarðinum i London hefir fengið glerauga i augnaholið i stað augans sem skorið var burl af dýralækni. Höggormurinn er eld gamall, hat'ði sýkst i auganu og læknar lóku það út. Nú líður dýrinu vel þó eineygt sje. ----x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.