Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 14
II F Á L K I N N Tonv. „.Jeg get náð í alt sjálfur". Hann sneri sjer að Guv. „Ilefur þú þegar neitt morgun- verðar ?‘ Guy kinkaði kolli. „Já , En frainvegis mun jeg l)íða eftir þjer ef þú heldur áfram liinum, mjög svo lofsverða sið að fara á fæl- ur svona snemma". „Gerðu það“, sagði Tonv. „Svo getum við lesið „Times“ liátt til skiftis hvor fvrir ann- an. I>að gera þau Henry og Lára“. Hann drevpti í teið og kveikti sjer í nýjum vind- lingi. „Annars á jeg að hitta þau við litla- skattinn í dag hjá Fanny frænku. Ilún sendi mjer einskonar S. 0. S. skeyti i morg- un. Sagði hún mjer að þau kæmu lil hennar og bað mig aðstoðar. Mjer er ómögulegt að skilja við hana eina hjá þeim, hún er.of gömul til þess að standa í slíku“. „Mjer er nær að halda að Fanny frænka i'ói undir þig með að hafa þau í háði“, sagði Guy ásakandi. „Til þess þarf jeg enga livatningu", mót- mælti Tonv. „Og ef jeg ekki hlægi að Láru þá yrði jeg að gráta“. „Þú ættir heídur að leg'gja þjer á hjarta livað þau segja. En jeg þarf víst ekki að gefa þjer nein ráð“. „Nei, þvert á móti“, Tony hallaði sjer aft- ur á hak í stólnum, og leit striðnislega á frænda sinn. „Jeg hlusla ætíð á ráðleggingar þínar. Sem stendur er jeg að bollaleggja hvort ekki væri rjett af mjer að fylgja ráði er þú gafst mjer í gær“. „Hvaða ráð var það?“ spurði Guy grun- samlega. Tony muldi hrauðmola á milli fingranna. „Viðvíkjandi Isahellu frænku“, sagði hann. Eitthvað sem liktist roða kom í kinnar Guys. „Einmitt það“, sagði hann nieð aðdá- anlegu kæruleysi. Tony kinkaði kolli með mildilegum svip. „Jeg hefi síðan i gær komisl að ýmsu sem hefur komið mjer á þá skoðun að þú munir ef til vill hafa haft rjett að mæla“. Hann þagnaði snöggvast. „Hvernig lísl þjer á Isa- bellu frænku?“ spurði hann svo. Guv hafði auðsjáanlega húist við þessari spurningu. „Hún var mjer þægilegt undrun- arefni“, viðurkendi hann. „Mjer virðist hún vera bæði hrífandi og hlátt áfram í fram- komu“. Tonv kinkaði kolli á ný. ,,.íá“, sagði liann. „Þetta er vist rjett. En því leiðara cr að jeg get víst ekki haldið áfram að hjálpa henni“. „Hvað áltu við með því?“ spurði Guy. „Hún sagði mjer sögu sína í gær, og jeg komst þá að því að hún er bendluð við ým- islegt, sem verðandi stjórnmálamaður ætti að revna að forðast. Hún sá þetta líka sjálf. Jeg er hræddur um að ekki sjeu önnur ráð en að reyna að losna við Iiana sem fyrst“. Guv rjetti úr sjer mjög hneykslaður. „Jeg veit ekki við livað þú átt“, sagði hann. „En jeg er sannfærður um að þú hefur misskilið hana á einhvern hátt. í öllu falli er þjer ó- mögulegt að sleppa af henni hendinni. Þú getur tæplega látið það spyrjast um þig að þú annan daginn takir einhvern að þjer, sein þú svo liinn daginn rekur frá þjer vegna einntómrar eigingirni. Annaðhvort verður þú að sjá um að hún komist til fjölskyldu sinnar, eða þá að taka eitthvað annað til hragðs“. „Því miður er það ekki hægt. Foreldrar hennar eru dánir, og nánustu ættingjar henn- ar eru atvinnulausir sem stendur“. „Ivann hún einhverja iðn?“ spurði Guv. Tony kinkaði kolli.' „Hún er drotning“. „Er hún hvað?“ spurði Guyr og trúði ekki sínum eigin eyrum. „Drotning", endurtók Tonv. „Það er. staða sem mjer undir venju- legum kringumstæðum líkar ekki, fvrir liönd kvenfólksins, en hún er nú uppalin með það fyrir augum, svo að —“. Guy spyrnti stól sínum aftur á bak. „Heyrðu mig Tony“, sagði hann. „Hvern fjandann ertu eiginlega að þvaðra ?“ Tony hretti brúnum. „Um Isahellu", sagði hann mcð stakri þolinmæði. „Isabellu frænku. Litlu laglegu, rauðhærðu stúlkuna, sem þú varst með úti i garðinum i gær. Hún ter dóttir hins nýsálaða drykkjumanns don Francisco frá Livadíu“. Guy opnaði munninn, eins og liann ætlaði að segja eitthvað en ekkert hljóð komst fram af vörum hans. „Ennfremur", hjelt Tony áfram mcð ró- lcgri rödd, „var hún heitmey vinar vors Pedro konungs hins fimta. Skýrir það vcl hversvegna hún strauk að heiman. Með framúrskarandi áreynslu hepnaðist Guy’að ná valdi yfir talgáfu sinni. „Hamingj- an góða! Þetta getur ekki verið satt? Þelta hlýtur að vera spaug hjá þjer?“ „Spaug“! endurtók Tony alvarlega. „Auðvitað er jeg ekki að spauga. Enginn Englendingur, sem her hina minstu virðingu fyrir sjálfum sjer segir gamanyrði við morgunmatinn“. Guy veifaði hendinni með næstum því hörmulegu látbragði. „Guð komi til“, sagði. hann. „Skilur þú Tony hve alvarlegt málefni þetta er í raun og veru?“ „Auðvitað“, sagði Tony. „Annars hefði jeg tæplega vakið máls á því á þessum tíma sól- arhringsins“. „Það er meira en alvarlegt", hjelt Guy á- fram, “þetta er hið ógæfulegasla málefni sem þú nokkurntíma hefur slett þjer fram i. Ef saga Isabellu er sönn, þá koma innan skamms allir stjórnmálamennirnir æðandi lil að leita hana uppi. Segðu mjer hvernig í þessu liggur. Ef til vill er liægt að finna ein- hver ráð“. „Jeg hýsl varla við því“, sagði Tony á- nægjulega. „Jeg gæli auðvitað slept hend- inni af Isahellu, en samkvæmt þínum eig'in orðum, væri það hæði grimmilegt og skamm- arlegt. Ef þú vilt gera svo vel að leggja nið- ur þennan hrygðarsvip mun jeg segja þjer hvernig málinu er komið“. Guy sellist niður, og Tonv sagði lionum sögu Isahellu, eins og hún sagði honum frá daginn áður. Guv sat eins og steingjörfingur. „Þetta er ekki þægilegt viðureignar Guy“, sagði Tony og leit til hans með meðaumkv- un. „Annars er jcg algerlega á móti gifting- arþönkum Pedros. Mjer finst að enginn hafi leyfi til að gifta sig, sem ekki hefur lifað algerlega flekklausu lífi“. „Ó, haltu þjer saman", sagði Guy. Hann sluddi háðum höndum undir höfuð sjer, og sökti sjer niður í þungar hugsanir. „Þetta er langl um verra en jeg bjósl við“, sagði hann að lokum. „Hvernig í ósköpunum held- ur þú að þetta endi?“ „Það hef jeg ekki minstu hugmynd um“, viðurkendi Tony ánægjulega. „Hið eina sem jeg er alveg viss um er það að jeg leyl'i, undir engum kringumstæðum að Isahella giftist Pedro“. „Jeg held með þjer i því“, sagði Guy ein- læglega. „Það væri ofboðslegl. Mjer þætti annars fróðlegt að vita livað á hak við þetta liggur. Sennilega er einhver l'lokkur í Líva- díu, sem óskar að koma henni til valda. En þú hefur afar erfiða afstöðu. Da Freitas mun val'alaust gera alt sem unl er til þess að l'inna liana og þú mátt vera viss um að vlir- völdin stv'ðja hann í því eftir megni“. „Jeg hýst við þvi að hann muni leila lil yfirvaldanna. Mjer segir svo hugur um að jhann vilji cl'tir hestu getu leyna þessum gift- ingarfyrirætlunum. Hversvegna hefði hann annars hyrjað þannig á jiessu. Hafi jeg á rjettu að standa, mun hann reyna af öllum mætti að halda lögreglunni frá máli þessu, sjerstaklega eftir að hann hefur sjeð Isabellu nieð mjer“. „Heldur þú að l'rændi liennar hal'i þekt þig?“ „Get ekki sagt það með vissu“, sagði Tony rólega. „En fyr eða síðar kemst hann á snoð- ir um livar Isahella er niðurkomin“. „Þá eru ókunuu mennirnir tveir", sagði Guy. „Hverjir heldur þú að þcir sjeu?“ „Dæmi þeirra skal verða lil varnaðar“, Jsagði Tony i föstum rómi. „Jeg get eklci ver- ið þektur að þvi að leyfa tveim skolhrúnum náungum að njósna um heimili mitt. Það mundi spilla mannorði minu“. „Hamingjan hjálpi mjer“, sagði Guy. „Gel- ur þú ekki verið alvarlegur eitt augnablik. Það er nú þegar búið að flækja okkur inn í þetta mál, og . . . .“ „Okkur“, sag'ði Tony ánægjulega. „Góði Guy, er það í raun og veru ásetningur þinn að láta okkur í tje þína mikilsverðu aðstoð". „Auðvitað“, sagði Guy óþolinmóður. „Mjer finst heimskulegt af þjer að vera a'ð skifla þjer af þessu, en úr því að það er nú einu sinni orðið, þá dettur mjer ekki i liug að hregðast þjer“. Tony laut áfram og þrýsti hönd hans þvert vfir borðið. „Gamli góði Guy“ sagði hann. „Mjer datt það lengi i hug, að hak við hi'Ö sorgmædda útlit þitt leyndist sannur íþrótta- maður“. „Þvaður“, sagði Guy. „Jeg er skrifari þinn og það er skylda mín að líta eftir þjer þegar þú ferð heimskulega að ráði þínu. Auk þess bætti hann við, „verðum við að taka tillit lil ungu stúlkunnar“. „Já“, sagði Tony. „Við megum ekki gleyma Isabellu. Leyfðu mjer annars að færa þjer þaklæti mitt fyrir það, hve góður þú varst við hana í gær. Hún sagði að þú hefðir verið mjög lieillandi“. Hann leit á litla gull- úrið sem hann bar á úlnliðnum og' stóð upp. „Jeg verð að lara. Jeg ætla að líta inn til ísahellu frænku á leiðinni lil Fanny. Mjer þætti gaman að vita hversu marga skolbrúna útlendinga Bugg hefur drepið í nótt“. Guy stóð einnig á fætur. „Tony“, sag'ði hann. „Látum oss skilja hvorn annan lil fulls. Hvernig sem þjer þóknast að líta á mál þetta, þá er það sjerstaklega alvarlegt —, og fclur í sjer iskyggilega möguleiká. Okkur leyfisl ekki að líta á það sem spaug, að minsta kosti ekki, el' þú ætlar að verða Isa- hellu að hinu minsta liði, gegn mönnum þessum“. „Jeg veil það Guy“ sagði Tony. „Láttu sem þú heyrir ekki glannaskap minn. .Teg get

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.